Skagafjörður

Farskólinn útskrifar úr Skrifstofuskólanum

Þriðjudaginn 29. mars var Skrifstofuskólanum á Sauðárkróki slitið. Námsmenn voru 13 að tölu. Námskeiðið var haldið að frumkvæði Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra og í samvinnu við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra....
Meira

Eyjólfur Þorsteinsson sigurvegari KS-deildarinnar

Lokakvöld KS-deildarinnar fór fram í gærkvöld. Mikill spenna var hjá knöpum og áhorfendum sem tóku vel undir með hrópum og fagnaðarlátum. Smalakóngurinn Magnús Bragi Magnússon sigraði smalann eins og oft áður og var alveg magna
Meira

Varað við Formspring

Í vikunni heimsóttu skólastjóri og deildarstjóri unglingastigs Árskóla á Sauðárkróki nemendur í 8. - 10. bekk og ræddu við þá og vöruðu við notkun á samskiptavefnum http://www.formspring.me/ Á vef þessum geta einstaklingar í...
Meira

Ellefu íslendingar rita Dominique Strauss og José Manuel Borroso bréf

Sigurjón Þórðarson sveitastjórnarfulltrúi í Skagafirði er einn ellefu einstaklinga sem ritað hafa Dominique Strauss Kahn framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og José Manuel Barroso forseta framkvæmdastjórar Evrópusambands...
Meira

Vor í lofti – alla vega í bili

Þrátt fyrir að kannski sé of snemmt að segja að vorið sé komið þá er óhætt að segja að vor sé í kortunum eins langt og spáin nær en fyrir næsta sólahringinn er gert ráð fyrir suðaustan 3-8 m/s og dálítilli vætu. Fremur h...
Meira

Fléttan fær þrjár milljónir

Fléttan - verkefni til að efla nærþjónustu í Skagafirði fyrir langveik börn og börn með ADHD/ADD – fékk nýlega þriggja milljón kr. styrk frá Velferðarráðuneytinu. Með þessum styrk er unnt að halda verkefninu áfram en það ...
Meira

150 norðlensk ungmenni stíga á stokk á Leiklistarhátíðinni Þjóðleikur á Akureyri um helgina

 Um 150 norðlensk ungmenni taka þátt í Leiklistarhátíð Þjóðleiks Norðurlandi sem haldin verður í Listagilinu Akureyri um helgina. Upphafið er markað af skrúðgöngu frá Rósenborg niður Listagilið föstudaginn 1. apríl kl. 16 ...
Meira

Tíundu bekkingar heimsækja FNV

Það hefur tíðkast á undanförnum árum að 10. bekkingar grunnskólanna á Norðurlandi vestra hafi komið í kynningarferð í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Þá hafa þau skoðað bóknámshúsið, verknámið og heimavistina. Sí
Meira

Tvær áhugaverðar sýningar í Minjahúsinu í sumar

Fyrirhugað er að setja upp tvær sýningar í Minjahúsinu á Sauðárkróki í sumar. Önnur sýningin kallast Framúrskarandi fólk og verða tónskáldið Eyþór Stefánsson (1901-1999), Jóhannes Geir listmálari (1927-2003) og skáldkonan ...
Meira

Saga skinnaverkunar rituð

Sigríður Sigurðardóttir forstöðumaður Byggðasafns Skagfirðinga kynnti á fundi menningar- og kynningarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær, samstarf við Gestastofu sútarans á Sauðárkróki um ritun á sögu skinnaverkunar
Meira