Skagafjörður

Heyskap að ljúka í Fljótum

Í Fljótum eru menn að ljúka heyskap um þessar mundir, en nokkrir eiga eftir einhvern seinni slátt, hafa verið að bíða eftir betri sprettu. Segja má að furðanlega hafi ræst úr með heyfeng miðað við útlit framanaf sumri. Heyfeng...
Meira

Hreindís Ylfa heldur útgáfutónleika

Hreindís Ylva Garðarsdóttir var að gefa út geisladiskinn Á góðri stund. Þar syngur hún 13 dægurlagaperlur söngkonunnar Erlu Þorsteinsdóttur frá Sauðárkróki. Þar má nefna lög eins og Þrek og tár, Draumur fangans, Litli tón...
Meira

„Ef ég verð heppinn fæ ég silung“

Önnur ljóðabók Eyþórs Árnasonar frá Uppsölum í Blönduhlíð kom úi í gær þriðjudag en bókin sem er líkt og hin fyrri ljóðabók ber nafnið „Svo ég komi aftur að ágústmyrkrinu“. Eyþór fékk bókmenntaverðlaun Tómasar...
Meira

Frá Unglingaráði körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Eftir mikla handavinnu tókst að setja saman æfingatöflu fyrir septembermánuð, eða þangað til íþróttahúsið opnar aftur eftir parketlögn. 9. flokkur og yngri æfa í barnaskólasalnum en 10. flokkur og eldri í Varmahlíð. Æfingar ...
Meira

Handverkssalan gengur vel

Handverkssala sumarsins í Gallerí Alþýðulist hefur farið fram úr okkar björtustu vonum. Að sögn afgreiðslustúlknanna fær verslunin mikið lof viðskiptavina fyrir framsetningu og handverkið þykir ekki af verri endanum. Við erum
Meira

Fjölbreytt störf í boði

Viltu vinna með unglingum, ertu kennari eða langar þig að vinna við afgreiðslu? Já þau eru fjölbreytt störfin sem eru í boði á vef Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra þessa dagana en langt er síðan jafn mörg laus störf haf...
Meira

Góðir gestir í Varmahlíðarskóla

Varmahlíðarskóli fékk í gær mánudag góða gesti frá Portúgal og Þýskalandi. Það eru þátttakendur í Comeniusar-verkefni sem ber heitið Að búa í grennd við eldfjöll. Hefur verkefnið staðið frá árinu 2010 og eru sex lönd ...
Meira

Elvar Ingi og Hjörtur sigruðu Opna Skýrr mótið

Opna Skýrr mótið í golfi fór fram sunnudaginn 28. ágúst s.l. á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Keppt var með Greensome fyrirkomulagi þar sem að tveir/tvö keppa saman. Alls voru keppendurnir 56 eða 28 pör og komu keppendur víðs...
Meira

Styrktargangan Göngum saman á Hólum

Sunnudaginn 4. september verður árleg styrktarganga Göngum saman. Í ár verður gengið á ellefu stöðum á landinu, Reykjavík, Akranesi, Stykkishólmi, Patreksfirði, Ísafirði, Hólum í Hjaltadal, Akureyri, Egilsstöðum, Reyðarfirði,...
Meira

Bráðvantar lækna á HS

Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki bráðvantar lækna til starfa. Tvær stöður hafa verið auglýstar frá því síðastliðið vor en engar umsóknir borist. Að sögn Hafsteins Sæmundssonar forstjóra Heilbrigðisstofnunarinnar, er
Meira