Skagafjörður

Lítilsháttar væta

Nú er lítilsháttar væta úti og spáin segir til um áframhaldandi skúrum fram á morgundaginn. Suðvestan 5-10 og smásúld en suðlægari og skýjað síðdegis. Dálítil væta síðdegis á morgun. Hiti 8 til 13 stig.
Meira

Jónas Rafn Íslandsmeistari í hástökki 16-17 ára

Á heimasíðu frjálsíþróttadeildar Tindastóls segir frá því að Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram á Akureyri helgina 27.-28. ágúst. Jónas Rafn Sigurjónsson UMSS varð Íslandsmeistari í hástö...
Meira

Allt á fullu í íþróttahúsinu

Það er enginn smá gangur í íþróttahúsinu þessa dagana. Byrjað var á því að rífa dúkinn upp í sl fimmtudagskvöld en vösk sveit sjálfboðaliða á vegum körfuknattleiksdeildar sá um verkið og var því lokið á laugardag. No...
Meira

Ný stjórn kjörin við skólasetningu

Á heimasíðu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra segir frá því að ný stjórn foreldrafélags FNV var kosin við setningu skólans þriðjdaginn 23. Ágúst. Stjórn félagsins fyrir skólaárið 2011 – 2012: Arna Dröfn Björnsdóttir,...
Meira

Sigur sameinaðra á Selfossi

Lið Tindastóls/Hvatar lék við lið Árborgar á Selfossi í gær og var afar mikilvægt fyrir okkar menn að fara með sigur af hólmi og tryggja stöðu sína á toppi 2. deildar fyrir síðustu þrjár umferðirnar í deildinni sem verða st...
Meira

Bærinn lítur betur og betur út

Síðustu vikurnar hefur verið gerð bragarbót á göngustígum og nokkrum götum á Sauðárkróki og ekki spurning að bærinn kemur allur gæfulegri undan þessari andlitslyftingu. Ljósmyndari Feykis skaust á rúntinn upp úr hádegi í dag...
Meira

Contalgen funeral leggur land undir fót

Nú er hin skagfirska hljómsveit, sem sló í gegn á Gærunni, komin glænýja smáskífu sem inniheldur fimm lög. Hægt er að nálgast þessa smáskífu, sem nefnist Gas Money, á gogoyogo.com eða í Stúdíó Benmen í gamla tengilshúsinu....
Meira

Íslandsmótið í Enduro fari fram í Tindastól

Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar hefur sótt um leyfi til byggðaráðs Skagafjarðar til þess að að halda Íslandsmeistaramóti 2011 í Enduro (þolakstri) í samræmi við 3.mgr. 3.gr. reglugerðar nr. 507/2007 um akstursíþróttir og akstur...
Meira

Bjart yfir og hægur vindur

Nú er bjart yfir Skagafirðinum. Spá dagsins segir til um norðaustan 3-8, en hæg vestlæg átt á morgun. Skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti 6 til 13 stig.
Meira

Icelandair flýgur um Akureyrarflugvöll næsta sumar

Næsta sumar mun Icelandair bjóða upp á flug til og frá Akureyri um Keflavíkurflugvöll á ýmsa áfangastaði sína í Evrópu og Bandaríkjunum. Mun þetta styrkja undirstöður ferðaþjónustu á Norðurlandi. Flogið verður allt að fj...
Meira