Skagafjörður

Breytingar á skipulagsskrá Fræðasjóðs Skagfirðinga

Á fundi menningar- og kynningarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær, voru málefni Fræðasjóðs Skagfirðinga til umræðu. Unnar Ingvarsson kynnti sjóðinn fyrir nefndinni, en hann var stofnaður árið 1961. Á dögunum bárust fr...
Meira

Tókst þú þátt í leikritinu Svefnlausa brúðgumanum árið 1970?

 Leikfélag Sauðárkróks leitar nú að myndum, dagblaðaúrklippum, viðtölum eða minningum frá uppsetningu Verkakvennafélagsins Öldunnar á gamanleikritinu Svefnlausa brúðgumanum eftir Arnold og Bach á Sæluviku árið 1970. Þar sem ...
Meira

Vinnuvökubasar á sunnudag

Samband skagfirskra kvenna hefur um árabil staðið fyrir Vinnuvöku til fjáröflunar vegna ýmissa aðkallandi verkefna. Í ár verður Vinnuvökubasarinn haldinn sunnudaginn 3. apríl í Varmahlíðarskóla og að þessu sinni er safnað í Ut...
Meira

Pétur Rúnar valinn í U-15 ára landsliðið

Hinn ungi og efnilegi körfuknattleiksmaður Pétur Rúnar Birgisson í Tindastóli hefur verið valinn í lokalandsliðshóp Íslands U-15 ára, sem tekur þátt í sterku móti í Kaupmannahöfn í sumar. Snorri Örn Arnaldsson landsliðsþj
Meira

Farskóli íslenskra safnamanna í Skagafirði

Farskóli félags íslenskra safna og safnmanna mun fara fram í Miðgarði þann 5. – 7. október næst komandi en að þessu sinni verður Byggðasafn Skagafjarðar gestgjafi skólans. Undirbúningur farskólans er þegar hafinn en umfjöllun...
Meira

GLANNI GLÆPUR FRUMSÝNDUR Í DAG

Í dag munu nemendur 10. bekkjar Árskóla frumsýna árshátíðarleikritið sitt en í ár varð fyrir valinu Glanni glæpur í Latabæ sem flestir kannast við.  Nemendur 10. bekkjar hafa unnið baki brotnu undir dyggri leikstjórn Guðbrands ...
Meira

Stórveisla á Króknum á föstudag

Hrossarækt.is stendur fyrir stóðhestasýningum norðan og sunnan heiða í byrjun apríl en föstudagskvöldið 1. apríl verður Stóðhestaveisla í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki þar sem heiðurshestur sýningarinnar verður höfð...
Meira

Gistinóttum fjölgar á Norðurlandi vestra

Hagstofa Íslands hefur gefið út ritið Gistiskýrslur 2010  þar sem birtar eru niðurstöður um  gistináttatalningu fyrir allar tegundir gististaða árið 2010. Eftir landsvæðum fjölgaði gistinóttum hlutfallslega mest á höfuðborg...
Meira

Lokakvöld KS-deildarinnar á morgun

Nú líður að lokakvöldinu í KS-deildinni sem verður haldið miðvikudaginn 30. mars í Reihöllinni Svaðastöðum og er búist við harðri og spennandi keppni. -Æfingar fyrir smala gefa góða von um magnaða keppni og margir mjög fljót...
Meira

Kjördeildir og kjörskrá í Skagafirði

Kjörskrá Sveitarfélagins Skagafjarðar vegna Þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl 2011 verður lögð fram í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, Skagfirðingabraut 21, miðvikudaginn 30. mars 2011 og mun liggja frami frá kl. 9:00 til 16:00 dag h...
Meira