Skagafjörður

Hlífum börnum við niðurskurði

Umboðsmaður barna hefur sent ítrekaða áskorun til sveitarfélaga þar sem skorað er á sveitarfélögin í landinu að hlífa börnum við niðurskurði í rekstri og umboðsmaður bendir einnig á að gæta þarf sérstakrar varkárni þega...
Meira

Góður sigur á Njarðvík

Tindastóll/Hvöt lék við Njarðvík í Lengjubikarnum sl. laugardag en leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni.Er skemmst frá því að segja að okkar menn stóðu uppi sem sigurvegarar 2 - 1. Þetta var annar leikur liðsins í þessari k...
Meira

Lakkríssala til fjármögnunar á boltakaupum

Unglingaráð Tindastóls í körfuknattleik hefur keypt nýja kvennabolta fyrir körfuknattleiksdeildina, en ástandið í þeim boltamálum var ekki gott. Til að fjármagna kaupin ætlar unglingaráð að selja lakkrís. Undanfarin misseri hef...
Meira

Varmahlíðarskóli á toppinn

Mjög góð þátttaka var á Grunnskólamótinu í hestaíþróttum sem haldið var í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í gær. Margir nemendur úr grunnskólum á Norðurlandi vestra tóku þátt og stóðu sig með stakriprýði. Eftirt...
Meira

Orkusparnaðarátak á köldum svæðum

Á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar í vikunni var kynnt fundarherferð Orkustofnunar og Orkuseturs í rafhituðum sveitarfélögum í apríl nk. þar sem kynntar verða leiðir til þess að lækka orkureikninga íbúa á köldum svæðum. Iðn...
Meira

Gestastofa Sútarans fær fimm milljón króna styrk

Byggðaráð Skagafjaraðar hefur samþykkt að veita Gestastofu Sútarans fimm milljón króna styrk sem greiðast mun út á árunum 2011 – 2010 vegna þátttöku fyrirtækisins í verkefninu Economuseum í gegnum Impru - nýsköpunarmiðstö
Meira

Atvinnuleysi í febrúar 8,6%

Skráð atvinnuleysi í febrúar 2011 var 8,6% yfir landið en að meðaltali 13.772 manns voru atvinnulausir í febrúar og eykst atvinnuleysi um 0,1 prósentustig frá janúar eða um 314 manns að meðaltali. Á Norðurlandi vestra voru í lok ...
Meira

Tindastólsstúlkur með silfur á Íslandsmóti

Á heimasíðu körfuknattleiksdeildar Tindastóls er sagt frá því að stelpurnar í 7. flokki urðu í gær í öðru sæti í Íslandsmótinu annað árið í röð eftir úrslitamótið sem haldið var í Keflavík. Heimastúlkur urðu Ís...
Meira

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra endurnýjaður

Jón Óskar Pétursson framkvæmdastjóri SSNV lagði fram á stjórnarfundi þann 15. mars s.l. upplýsingar um væntanlegt innihald nýs Vaxtarsamnings Norðurlands vestra sem áformað er að gildi tímabilið 2011- 2014. Gert er ráð fyrir a
Meira

Stígamót í Skagafirði

Guðrún Jónsdóttir og Þórunn Þórarinsdóttir talskonur Stígamóta voru á Sauðárkróki fyrir helgi en Stígamót hyggjast nú í apríl hefja þjónustu við íbúa á Norðurlandi vestra og mun Þórunn koma á Sauðárkrók og vera me
Meira