Skagafjörður

46 kosið um Icesave

Á hádegi í gær höfðu 46 einstaklingar kosið utankjörfundar í Skagafirði í þjóðaratkvæðisgreiðslu um Icesace hinn þriðja. Kosningarnar sjálfar munu síðan fara fram laugardaginn 9. apríl.
Meira

Huggulegt haust komið á fullt skrið

Verkefninu Huggulegt haust var hrint af stað í október 2010, með það að markmiði að efla umræðu um lengingu ferðamannatímabilsins á Norðurlandi vestra til 15. okt. Meginmarkmið verkefnis eru: ·       Lengja ferðamannatí...
Meira

Kynningarfundur vegna köfuboltabúða

Kynningarfundur vegna körfuboltabúða Tindastóls verður haldinn í Húsi frítímans, miðvikudaginn 30. mars kl. 20.00. Á fundinum verður sagt frá undirbúningi körfuboltabúðanna og starfsemi þeirra kynnt. Minnt er á forskráninguna. ...
Meira

10 – 1 sigur í æfingarleik

Strákarnir í Tindastól/Hvöt fóru mikinn í æfingarleik við Skallagrím sem fram fór í Akraneshöllinni sl. föstudagskvöld en strákarnir okkar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu leikinn 10 – 1. Byrjunarlið Tindastóls/Hvatar: Ól...
Meira

3 íþróttamenn af norðurlandi vestra í landsliðinu í frjálsum

Þrír íþróttamenn af Norðurlandi vestra eru í landsliðshópi Frjálsíþróttasambands Íslands en það eru þau Gauti Ásbjörnsson, íslandsmeistari í Stangastökki, Björn Margeirsson, millivegalengdahlaupari, og Helga Margrét Þorste...
Meira

Gunnar Bragi vill málshöfðun gegn Bretum

Um 86% landsmanna vilja draga Breta fyrir dóm vegna beitingar hryðjuverklaga. Þetta eru niðurstöður viðhorfskönnunar sem MMR gerði fyrir þjóðmálafélagið Andríki dagana 8. – 11. mars sl. Spurt var: Telur þú að íslensk stjórnv...
Meira

Sigurjón vill tryggja rekstur gallerís

Sigurjón Þórðarson óskaði bókað á síðasta fundi sveitastjórnar Skagafjarðar að hann óskaði að áfram yrði tryggð starfsemi í húsnæði sem áður hýsti upplýsingamiðstöð ferðamanna í Skagafirði en þar samhliða var re...
Meira

Rauðar tölur í kortunum þessa vikuna

Það styttist í 1. apríl og veðurspáin er loksins að verða þeim sem þrá vorið hagstæðari. Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir norðaustan  5-10 m/s á annesjum, en annars hægari vestlæg eða breytileg átt. Skýjað og l
Meira

Afmæliskaffi hjá Starfsmannafélagi Skagafjarðar

Starfsmannafélag Skagafjarðar stendur nú á tímamótum en það fagnar 40 ára afmæli sínu um þessar mundir. Í tilefni þess er félagsmönnum og velunnurum boðið til kaffisamsætis sunnudaginn 27. mars nk. í Fjölbrautaskóla Norðurla...
Meira

Vortónleikar Rökkurkórsins á sunnudaginn

Rökkurkórinn í Skagafirði heldur vortónleika sína í Menningrhúsinu Miðgarði í Varmahlíð sunnudaginn 27. mars nk. kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Sveinn Sigurbjörnsson og undirleikari er Thomas Higgersson. Kórinn gaf út geisladi...
Meira