Skagafjörður

Góð þátttaka í Skagfirsku mótaröðinni

Keppt var í fjórgangi í Skagfirsku mótaröðinni í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki í gærkvöldi. Mótið var sterkt og spennandi enda mikil þátttaka sem sýnir að nóg er til að góðum hestum og knöpum á norðurlandi....
Meira

Kynningarbæklingur körfuboltabúðanna kominn í dreifingu á heimavelli

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur nú sett saman bækling um körfuboltabúðirnar sem starfræktar verða í sumar undir stjórn Borce Ilievski.  Bæklingnum er nú dreift meðal heimamanna til kynningar en þar eru iðkendur hvattir til a...
Meira

Pylsuvagn á Hofósi

Elsa Stefánsdóttir, Gunnar Atli Gunnarsson og Sonja Sif Jóhannesdóttir hafa fengið tímabundið leyfi frá 15. maí til 30. september til þess að setja upp færanlegan pylsuvagn á milli Höfðaborgar og gömlu Esso stöðvarinnar á Hofós...
Meira

Langar þig að stíga á stokk á Sæluviku?

Sæluvika, lista og menningarhátíð Skagfirðinga verður að þessu sinni frá 1. maí til 8. maí. Forsælan verður frá 27.apríl til 30. apríl. Þeir sem hafa hug á að setja upp viðburð í Sæluvikunni er bent á að hafa samband við...
Meira

SFS 40 ára

Starfsmannafélag Skagafjarðar stendur nú á tímamótum en það fagnar 40 ára afmæli sínu um þessar mundir. Í tilefni þess er félagsmönnum og velunnurum boðið til kaffisamsætis sunnudaginn 27. mars nk. í Fjölbrautaskóla Norðurla...
Meira

Árs afmæli verðlaunasundlaugar

Sundlaugin á Hofsósi hefur vakið landsathygli allt frá árinu 2007 þegar þær stöllur Lilja Pálmadóttir og Steinunn Jónsdóttir tilkynntu um þessa höfðinglegu gjöf til sveitarfélagsins. Sundlaugin var síðan tekin í notkun 27. mar...
Meira

Hafa áhuga á Landsmóti UMFÍ 50+

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hvatti á síðasta fundi sínum íþróttahreyfinguna í Skagafirði til þess að kanna hvort ástæða sé til þess að Skagafjörður sæki um að vera mótsstaður fyrir Landsmót UMFÍ 50+. Kemur
Meira

Telur ekki tímabært að skipa í byggingarnefnd fyrir Árskóla

Á sveitastjórnarfundi hjá Sveitarfélaginu Skagafirði sem haldinn var gær lagði Sigurjón Þórðarson fram bókun vegna skipunar byggingarnefndar fyrir Árskóla. Sigurjón telur ótímabært að skipa í nefnd sem ætlað er að undirbúa ...
Meira

Þegar menning er atvinnulíf

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vetra stendur fyrir málstofu um  tengsl akademíu og menningartengdrar ferðaþjónustu. Markmið málstofunnar er að kalla á umræðu um það hver aðkoma hugvísindaakademíunnar geti veri
Meira

Dagur nemenda á morgun í Grunnskólanum Austan Vatna

Nemendur í Grunnskólanum Austan Vatna mun á morgun fimmtudag halda hátíðlegan dag nemenda en dagskrá að því tilefni verður í skólanum á milli 13:00 og 14:20. Þá munu nemendur bjóða upp á nokkrar mismunandi smiðjur þar sem að ...
Meira