Góð þátttaka í Skagfirsku mótaröðinni
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
24.03.2011
kl. 11.27
Keppt var í fjórgangi í Skagfirsku mótaröðinni í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki í gærkvöldi. Mótið var sterkt og spennandi enda mikil þátttaka sem sýnir að nóg er til að góðum hestum og knöpum á norðurlandi....
Meira