Skagafjörður

Líður að bjórhátíðinni Hólasumbl

Bjórhátíðin Hólasumbl hefst á Hólum laugardaginn 27. ágúst og verður þar fjölbreytt dagskrá í boði. Þar á meðal verða bjórkynningar, þar sem smakkað verður á hinum ýmsum gerðum af íslenskum bjór, hægt að spreyta sig
Meira

Guðmundur yfirgefur Framsókn

„Þetta kom á óvart, við vissum ekkert af þessu fyrr en blaðamenn fóru að hringja í mig ,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson þegar hann er inntur um viðbrögð við úrsögn Guðmundar Steingrímssonar úr Framsóknarflokknum í gær. Gu...
Meira

Ný ráðherraskipuð stjórn tók til starfa í dag

MBL.is segir frá því að ný stjórn Byggðastofnunar tók við á ársfundi stofnunarinnar í dag. Nýr stjórnarformaður er Þóroddur Bjarnason prófessor á hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Katrín Júlíusdóttir, i
Meira

Telur sameiningu ekki tímabæra

Barnavernd Skagafjarðar telur ekki tímabært að til starfa taki ein sameiginleg barnaverndarnefnd fyrir Norðurland vestra.líkt og stjórn SSNV hefur lagt til. Telur nefndin að undirbúa þurfi slíka aðgerð betur en gert er í fyrirliggja...
Meira

Skólinn settur án nýs skólameistara?

Það er orðið nokkuð ljóst að Fjölbrautaskólin Norðurlands vestra verður settur í morgun án þess að búið verði að ganga frá ráðningu skólameistara en Jón F Hjartason fráfarandi skólameistari mun láta af störfum þann 1. ...
Meira

Skólar í Skagafirði settir í dag og á morgun

Grunnskólarnir í Skagafirði verða settir nú í dag og á morgun. Grunnskóli Austan Vatna verður með skólasetningu bæði í dag og á morgun. Árskóli verður settur á morgun en Varmahlíðarskóli verður settur í kvöld. Árskóli: ...
Meira

Margt smátt gerir eitt stórt

Þessar ungu stúlkur seldu fallega steina við Hlíðarkaup fyrr í sumar en þá höfðu þær tínt í fjörunni við Sauðárkrók. Afraksturinn, 2006 krónur lögðu þær inn á styrktarreikning fyrir Magnús Jóhannesson sem lenti í alvarl...
Meira

Tindastóll/Hvöt á toppinn í 2. deildinni

Í dag mætti lið Tindastóls/Hvatar Hvergerðingum í Hamri í mikilvægum leik í 2. deildinni í knattspyrnu. Það var ljóst fyrir leikinn að ef heimamenn næðu að fagna sigri væru þeir komnir í toppsæti 2. deildar sem verður að tel...
Meira

Verkfalli leikskólakennara afstýrt

Samninganefnd sveitarfélaganna og Félag leikskólakennara náðu samkomulagi um nýjan kjarasamning í dag. Leikskólastarfið mun því halda áfram sínum vanagang á mánudag. Samvæmt upplýsingum mbl.is verður skrifað fljótlega undir sa...
Meira

UMSS og USAH saman í "Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri"

Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum, fyrir keppendur 15 ára og yngri, fer fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði á morgun, sunnudaginn 21. ágúst.  Þetta er í fyrsta sinn sem keppnin er haldin með þessum aldursmörkum sem áður hét
Meira