Skagafjörður

Glanni Glæpur í Bifröst

Nemendur í 10. bekk Árskóla munu á þriðjudag klukkan 17:00 frumsýna leikritið Glanni Glæpur í Latabæ en verkið er í leikgerð Magnúsar Scheving og Sigurðar Sigurjónssonar. Leikstjórn er í höndum Ægis Ásbjörnssonar en nemendur...
Meira

Dýrin í Hálsaskógi birtast í Miðgarði

Það verður mikið um dýrðir í Miðgarði á morgun laugardag nánar til tekið klukkan tvö þegar yngri nemendur í Varmahlíðarskóla munu stíga á stokk en krakkarnir hafa undan farið undir leikstjórn Helgu Rós Sigfúsdóttur æft le...
Meira

Skagafjarðaveitur fá framkvæmdaleyfi fyrir hitaveitulögn í Sæmundarhlíð

Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar hefur veitt Skagafjarðaveitum framkvæmdaleyfi fyrir lagningu hitaveitulagnar í Sæmundarhlíð. Var sótt um leyfi til að leggja hitaveitulögn frá stofnlögn á Langholti og að bæjum í Sæmundar...
Meira

Óvenju margir nemendur á Hólastað þessu vikuna

Á heimasíðu Hólaskóla er sagt frá því að Það hefur verið óvenjufjölmennt á Hólastað þessa vikuna, þar sem tveir námskeiðshópar hafa verið boðaðir til skólans í staðbundnar lotu. Á mánudaginn hófst staðbundin lota
Meira

Ræktun Norðurlands 2011 blásin af

Aðstandendur stórsýningarinnar Ræktunar Norðurlands 2011 sem fram átti að fara um næstu helgi í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki hafa ákveðið að fella sýninguna niður í ár. Það er mat undirbúningsnefndarinnar að...
Meira

Aðalfundur Léttfeta framundan

Aðalfundur hestamannafélagsins Léttfeta verður haldinn í Tjarnarbæ fimmtudaginn 31.mars kl 20.30 í Tjarnarbæ. Meðal fundarliða er formannskosning en Guðmundur Sveinsson gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu á formannsstóli. ...
Meira

2 marka sigur á KA

Leikmenn 2.fl. Tindastóls/Hvatar skelltu sér á Akureyri í gærkvöld og léku æfingaleik í Boganum við jafnaldra sína hjá KA. Leiknum lauk með sigri okkar drengja 2-3. Hilmar Kárason skoraði tvö mörk og Benni eitt.
Meira

Hildur og Halldór með rekstur tjaldstæða í fimm ár

Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar hefur ákveðið að taka tilboði Halldórs Brynjars Gunnlaugssonar og Hildar Þóru Magnúsdóttur um rekstur tjaldstæðanna í Varmahlíð, á Sauðárkróki og á Hofsósi til fimm ára.
Meira

Handverkshús í Varmahlíð

Atvinnu og ferðamálanefnd Skagafjarðar hefur tekið vel í erindi Alþýðulistar þar sem félagið óskar eftir aðstoð við rekstur handverkshúss í Varmahlíð í núverandi húsnæði upplýsingamiðstöðvarinnar. Handverkshús hefur v...
Meira

Aðalfundur Bílaklúbbsins í kvöld

Bílaklúbbur Skagafjarðar heldur aðalfund sinn í kvöld á Kaffi Krók á Sauðárkróki og hefst hann klukkan 20:00. Auk venjulegra aðalfundastarfa verður rætt um hið árlega Skagafjarðarrall sem fram fer 22. – 23. júlí í sumar. A
Meira