Skagafjörður

Ársþing SSNV

Dagana 26. og 27. ágúst n.k. heldur SSNV 19. ársþing sitt á Reykjaskóla í Hrútafirði, í boði Húnaþings vestra.  Þingið er opið öllum kjörnum fulltrúum aðildarsveitarfélagana og hafa þeir einir atkvæðisrétt sem til þess...
Meira

Tombólu til styrktar Magga

Stúlkurnar Anna Sóley, María Dögg og Oddný Sara fengu þá frábæru hugmynd að vera með tombólu til styrktar Magnúsi Jóhannessyni, sem lenti í alvarlegu vinnuslysi í júnímánuði. Tombólan var í Skagfirðingabúð og söfnuðust ...
Meira

Átelur seinagang menntamálaráðherra

Sveitastjórn Skagafjarðar samþykkti samhljóða í gær bókun frá Sigurjóni Þórðarsyni, fulltrúa Frjálslyndra- og óháðra þar sem sveitastjórn átelur þann drátt sem orðið hefur á skipun í stöðu skólameistara við Fjölbrau...
Meira

Áfram milt veður

Veðrið er fallegt núna í Skagafirði, hægur vindur og bjart yfir að líta.  Spáin segir til um svipað veður og var í gær með austan og norðaustan 3-10 m/s, hvassast á annesjum. Skýjað með köflum og sums staðar lítilsháttar ...
Meira

Álítur endurskoðun fjárhagsáætlunar tímasóun

Sigurjón Þórðarson fulltrúi Frjálslyndra og óháðra í sveitastjórn Skagafjarðar óskaði bókað á fundi sveitastjórnar í gær að hann teldi endurskoðun fjárhagsáætlunar 2011 tímaeyðslu. Nær væri að beita sér fyrir aðger
Meira

Multi Musica hópurinn með útgáfutónleika í Salnum

Viltu koma í heimsreisu með Multi Musica? Þann 17.september verða útgáfutónleikar Multi Musica hópsins í Salnum Kópavogi en diskurinn Unus Mundus er nýkominn út. Á diskinum eru 13 lög frá 11 löndum, farið er í ferðalag í fylgd ...
Meira

HS fær bekk að gjöf

Soroptimistaklúbbur Skagafjarðar afhenti Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki garðbekk að gjöf í gær. Herdís Klausen, framkvæmdastjóri hjúkrunar, veitti bekknum formlega viðtöku fyrir hönd Heilbrigðisstofnunarinnar. Bekkurin...
Meira

Leikjaplan meistaraflokks komið á netið - Breytingar á Lengjubikarnum

Nú hefur leikjadagskrá meistaraflokks verði gefin út, en liðið spilar alls 15 leiki fyrir áramót og munar þar um nýtt fyrirkomulag á Lengjubikarnum. Lengjubikarinn var áður leikinn fyrir Íslandsmótið en á Körfuknattleiksþingi se...
Meira

Forn grafreitur á Óslandi

Forn grafreitur fannst við fornleifarannsóknir á Óslandi í Óslandshlíð. Þar voru fornleifafræðingar Byggðasafns Skagfirðinga á ferðinni, við hina svokölluðu Skagfirsku kirkjurannsókn. Við fornleifauppgröftinn fundust átta ti...
Meira

Milt veður

Í dag er í kortunum milt veður víðast hvar með austlægri átt 3-10 m/s, en hvassast á annesjum. Skýjað en úrkomulítið. Hiti 7 til 13 stig.
Meira