Skagafjörður

Yfirvofandi verkfall leikskólakennara

Þar sem ekki náðust sættir á samningafundi Félags leikskólakennara (FL) og Samninganefndar sveitarfélaganna (SNS), sem haldinn var fyrr í dag, eru þónokkrar líkur á verkfalli leikskólakennara á mánudaginn kemur. Ríkissáttasemjari...
Meira

Sækja þarf um húsaleigubætur fyrir 16. september

Þeir framhaldsskólanemar sem hafa hugsað sér að sækja um húsaleigubætur námsárið 2011-2012 þurfa að skila inn umsókn ásamt fullgildum gögnum til skrifstofu sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir 16. september 2011. Sækja skal um h...
Meira

Hrossamarkaður í Hrímnishöllinni

Dagana 20. og 21. ágúst verður hrossamarkaður í Hrímnishöllinni á Varmalæk. Ár hvert höfum við verið með opið hús og einnig sölusýningar en nú ákváðum við að breyta til og halda markaðsdaga. Boðið verður upp á gæðing...
Meira

Um 35 manns stunda háskólanám í fjarnámi frá Háskólanum á Akureyri

Nú er verið að leggja lokahönd á námsvísi haustannar hjá Farskólanum. Umsjón með námsvísinum að þessu sinni hefur Halldór B. Gunnlaugsson, verkefnastjóri. Vegna breytinga í tölvukerfi Farskólans verða væntanlegir þátttakend...
Meira

Lokaleikur Tindastóls í kvennaboltanum

Í kvöld fer fram síðasti leikur Tindastóls í fyrstu deild kvenna er þær taka á móti Framstúlkum. Leikurinn fer fram á Sauðárkróksvelli og hefst klukkan 19:00. Með sigri ná þær að koma sér af botninum. Liðinu hefur ekki gengi...
Meira

Boðið upp á nám í kvikmyndagerð

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki mun nú á haustönn bjóða upp á nám í kvikmyndagerð í áföngunum KMG 103 og KMG 113 auk náms í rafrænni smiðju FabLab 103. Þeir sem hafa áhuga á náminu geta skráð sig eða...
Meira

Skúrir í dag, sól á morgun

Hægt er að orna sér við tilhugsununa um sólina sem er í kortunum á morgun en í dag eru horfur á áframhaldandi skúrum og hægum vind. Norðaustan 3-8, skýjað með köflum og stöku skúrir. Hiti 7 til 14 stig. Á morgun, laugardag ...
Meira

Verndi þig englar

Sumartónleikum í Hóladómkirkju fer að ljúka og verða næst síðustu tónleikarnir næsta sunnudag 21. ágúst kl. 14:00. Á tónleikunum munu Gerður Bolladóttir sópran og Victoria Tarevskaia sellóleikari flytja íslensk þjóðlög. ...
Meira

Stígamót á Sauðárkróki

Þórunn starfskona Stígamóta er komin úr sumarfríi og verður áfram með ráðgjafar- og stuðningsviðtöl aðra hvora viku á Sauðárkróki. Viðtölin eru fyrir konur og karlmenn sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi, einnig eru aðs...
Meira

Öryggi hjólreiðamanna

eftir Þorstein Broddason. Öryggi vegfarenda í umferðinni er oft til umræðu en sem oftast snýst sú umræða um málefni sem snúa að vélknúnum ökutækjum. Með auknum hjólreiðum er meiri þörf á að ræða öryggi hjólreiðamanna...
Meira