Skagafjörður

Velferðasjóður til að létta efnaminni foreldrum þátttöku barna í íþróttastarfi

UMSS og Tindastóll hyggjast stofna velferðarsjóð íþróttahreyfingarinnar í Skagafirði í þeim tilgangi að létta efnaminni foreldrum þátttöku barna sinna í íþróttastarfi. Félögin hafa óskað eftir að Sveitarfélagið Skagafj
Meira

Reglum um niðurgreiðslu vegna daggæslu í heimahúsum breytt

Félags og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt breytingar á tíundu grein reglna um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum. Breyting var gerð á fyrstu málsgrein og þriðja og fjórða lið greinarinnar. Breytingin gildi í eitt...
Meira

Ræktun Norðurlands 2011 blásin af

Aðstandendur stórsýningarinnar Ræktunar Norðurlands 2011 sem fram átti að fara um næstu helgi í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki hafa ákveðið að fella sýninguna niður í ár. Það er mat undirbúningsnefndarinnar að...
Meira

Nemendur úr Árskóla sigursælir á stóru upplestrarkeppninni

Úrslitakeppni Stóru upplestarkeppninnar í Skagafirði var haldin í 11. sinn fimmtudaginn 17. mars. Að þessu sinni fór keppnin fram í Húsi frítímans og voru keppendur 8 talsins frá öllum grunnskólum í Skagafirði. Auk upplestrar flu...
Meira

Tap í fyrsta leik Lengjubikarsins

M.fl. kvenna Tindastóls spilaði á sunnudaginn sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum gegn Völsungi  í Boganum á Akureyri. Fyrri hálfleikurinn var ekki sérstakur hjá Tindastólsstúlkum og leiddi Völsungur 1-0 í hálfleik. Á heimasíðu T...
Meira

Ómerkilegt krot tengill á demó

Margrét Petra Ragnarsdóttir mun keppa fyrir hönd FNV í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2011. Lagið hennar ber nafnið ómerkilegt krot en hlíða má á demó af laginu hér.
Meira

SÚÐBYRÐINGUR - SAGA BÁTS

Heimildamyndin Súðbyrðingur - saga báts eftir Ásdísi Thoroddsen verður sýnd í Króksbíói, sunnudagskvöld 27. mars, klukkan 20:00. Fjórir menn taka sér fyrir hendur að smíða bát eftir Staðarskektunni, sem fúnað hefur í grasi
Meira

Fræðslufundur um WorldFeng í kvöld

Í kvöld mun fræðslunefnd hestamannafélagsins Léttfeta standa fyrir fræðslu og kynningu um veraldarvefinn WorldFeng í Tjarnabæ. Farið verður yfir hvernig hægt er að nýta sér „heimaréttina“ til skráningar á hrossum ásamt öð...
Meira

Ársþing UMSS haldið í síðustu viku

Í síðustu viku  var 91. ársþing Ungmennasambands Skagfirðinga haldið á Mælifelli á Sauðárkróki að viðstöddum fulltrúum aðildarfélaga og gestum. Fram kom að sambandið var rekið með tæplega 115 þúsund króna hagnaði á s
Meira

Rokktónleikar í Hofi

Karlakór Dalvíkur ásamt Matta Matt og rokkhljómsveit verða með rokktónleika í menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 26. mars nk. kl. 20:30. Talsmaður kórsins hvetur Skagfirðinga og Húnvetninga til að bregða sér yfir Öxnada...
Meira