Skagafjörður

Gróðursett í Brimnesskóga

 Sjálfboðaliðar úr Reykjavík ásamt umhverfishópi frá Blöndustöð Landsvirkjunar gróðursettu nýlega tólf þúsund og tvöhundruð kynbættar birkiplöntur á ræktunarsvæði Brimnesskóga, félags skammt frá Kolkuósi í Skagafirð...
Meira

Hestamenn þakklátir

Á fundi byggðaráðs Skagafjarðar sl. fimmtudag var lagt fram bréf frá Landssambandi hestamannafélaga, þar sem fram kemur sérstakt þakklæti til sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir ómetanlegan stuðning við undirbúni...
Meira

Hlýtt en blautt

Spáin í dag gerir ráð fyrir norðaustan 8-15 m/s og rigning með köflum, en hægara og úrkomulítið á morgun. Hiti 10 til 17 stig
Meira

Skapandi smiðjur í rit– og tónlist fyrir börn

Aura - Menningarstjórnun býður börnum á aldrinum 9-13 ára upp á skapandi smiðjur í rit– og tónlist í Skagafirði. Smiðjurnar eru tvær: Ketilási mánudaginn 8.  ágúst kl. 10:00-14:00 og þriðjudaginn 9. ágúst kl. 14:00 sem e...
Meira

Frábært framtak hjá áhöfn Málmeyjarinnar

Áhöfn frystitogararans Málmey SK-1 var með söfnunarátak í gangi síðastliðna tvo túra, fyrir Magnús Jóhannesson sem er bundinn við hjólastól eftir alvarlegt vinnuslys í júní. Gekk það átak vonum framar og tóku 44 meðlimir
Meira

Fjör á uppskeruhátíð SumarTíms

Mikil kátína ríkti á uppskeruhátíð SumarTíms sem fór fram í Litla Skógi í gær, fimmtudaginn 28. júlí. Boðið var upp á grillaðar pylsur og svala, andlitsmálningu og ýmis skemmtiatriði. Ungar dansmeyjar sýndu atriði undir l...
Meira

Stefnir í hörkutónleika á Gærunni 2011

Það stefnir í hörkufónleika á Gærunni 2011 sem fram fer í húsnæði Loðskinn á Sauðárkróki helgina 12 – 14 ágúst. Miðasala er hafin bæði á Kaffi Krók svo á Midi.is og er því um að gera að tryggja sér miða í tíma þa...
Meira

Merkilegir safngripir - Steinn Myllu Kobba

Á heimasíðu Byggðasafn Skagfirðinga segir að hver safngripur sé merkilegur og flestir eigi þeir sér langa sögu. Framvegis mun safnið í hverjum mánuði velja safngrip sem síðan verður kynntur á heimasíðu safnsins undir kjörorði...
Meira

Einstaklega vel heppnað kvöld

Skemmtikvöld sem var haldið í Sundlauginni á Hofsósi til styrktar Magnúsi Jóhannessyni, sunnudaginn 24. júlí síðastliðinn, fór einstaklega vel fram. Magnús slasaðist alvarlega í vinnuslysi í júní síðastliðinn og er nú bundin...
Meira

Lumar þú á góðri hugmynd að námskeiði ?

Hefur þú hugmynd að góðu námskeið? Þekkir þú til góðra leiðbeinenda? Hefur þú áhuga á að kenna á námskeiðum Farskólans? Allt eru þetta spurningar sem starfsfólk Farskóla Norðurlands vestra veltur nú fyrir sér en Námsv
Meira