Skagafjörður

Undirskriftalistar félaga í Landssambandi eldri borgara afhentir velferðarráðherra

Helgi K. Hjálmsson, formaður LEB, Valgerður K. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og fulltrúar framkvæmdastjórnar gengu á fund Guðbjarts Hannessonar, velferðarráðherra, 2. mars með undirskriftir frá hundruðum félaga í LEB þar sem ó...
Meira

Lokaleikur tímabilsins hjá meistaraflokki í Njarðvík í kvöld

Tindastóll leikur síðasta leik sinn í Iceland Express deildinni þetta tímabilið í Njarðvík í kvöld. Úrslitakeppnin er úr sögunni að þessu sinni og aðeins leikið fyrir heiðurinn. Þetta verður jafnframt kveðjuleikur þeirra Ha...
Meira

Áskorandamót - Riddara Norðursins á laugardag

Áskorandamót Riddara Norðursins fer fram í Reiðhölinni Svaðastaðir laugardaginn 12. mars nk. og hefjast kl. 20:00. Riddararnir hafa skorað á fjögur lið til að koma og keppa við sig í fjórgangi og fimmgangi, tölti og skeiði. Þau...
Meira

Dægurlagakeppni í Sæluviku

Meðal þeirra atriða sem boðið verður upp á á Sæluviku Skagfirðinga 2011 er dægurlagakeppni líkt og haldin var til margra ára af Kvenfélagi Sauðárkróks. Keppnin fer fram föstudaginn 6. maí í lok Sæluvikunnar. Keppnin er öllum...
Meira

Það er alltaf gaman á öskudaginn!

Öskudagurinn skrautlegi og skemmtilegi var í gær og á Króknum drógu börnin sístækkandi nammipoka á eftir sér um allan bæ í ágætu vetrarveðri. Hér í myndasyrpu eru nokkur andlit sem lýstu upp daginn í Nýprenti með söng um bel...
Meira

Fjórir verða bræðurnir þetta árið gangi spáin eftir

Sagt er að Öskudagur eigi sér 18 bræður en samkvæmt veðurspánni á hann líklega ekki nema 4 þetta árið. Spáir gerir ráð fyrir norðan 8-15 m/s og él. Frost 7 til 15 stig. Töluvert snjóaði í nótt og verða því myndarlegir byl...
Meira

Skagfirska mótaröðin - 5-gangur í kvöld

Keppni í 5 gangi miðvikudaginn 9. mars hefst kl. 19:30. Húsið opnar kl. 19:00, aðgangseyrir er 1000.- kr. og frítt fyrir 12 ára og yngri. Keppendur eru minntir á að greiða skráningargjöld á mótsstað áður en keppni hefst . Dagskr
Meira

Upplýsingamiðstöð flyst yfir í KS Varmahlíð

Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt að gengið verði til samninga við Kaupfélag Skagfirðinga um að landshlutaupplýsingamiðstöð fyrir Norðurland vestra verði staðsett í verslun félagsins í Varmahlíð og að K...
Meira

14 stiga sigur drengjaflokks á Þór Ak í gær

Drengjaflokkurinn sigraði Þór frá Akureyri í Síkinu í gærkvöldi í síðasta leik sínum í riðlakeppni Íslandsmótsins þetta tímabilið. Lokatölur urðu 73-59 og með sigrinum tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni, þar s...
Meira

Margverðlaunuð sundlaug

Sundlaugin á Hofsósi hlaut í vikunni Menningarverðlaun DV í flokki byggingarlistar eru þetta önnur verðlaunin sem sundlaugin vinnur á stuttum tíma því eins og Feykir greindi frá á dögunum hlaut hún einnig Steinsteypuverðlaunin 201...
Meira