Skagafjörður

Opnað fyrir utankjörfundaratkvæði þann 16. mars

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þjóðaratkvæðagreiðslu þann 9. apríl nk. hefst við embætti sýslumannsins á Sauðárkróki, Suðurgötu 1, þann 16. mars n.k.. Verður opið fyrir kosningar við embættið sem hér segir: Frá ...
Meira

Inflúensa og hlaupabóla á ferðinni

Inflúensa B hefur hrjáð landann síðustu vikur en samkvæmt vefnum influensa.is hefur fjölgun tilfella verið mest meðal barna og unglinga en fyrri reynsla sýnir að inflúensa B kemur á nokkurra ára fresti og leggst aðallega á börn og...
Meira

Sjóveita í rækjuvinnsluna

Í síðasta mánuði var Rækjuvinnslan Dögun tengd við sjóveitu og notar nú sjó úr borholum á Sandfangaranum við Sauðárkrókshöfn við framleiðslu sína en rækjuvinnsla er mjög vatnsfrek framleiðsla og hefur valdið mörgu byggða...
Meira

Narfastaðir vann Áskorendamótið

Vel heppnað Áskorendamót Riddara fór fram s.l. laugardagskvöld í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki þar sem fimm úrvalslið mættu og reyndu með sér í hörku keppni. Úrslit í annað sæti fjórgangs náðist fram með kepp...
Meira

Vandamál vegna forverðmerkinga

Þann 1. mars s.l. tóku gildi breytingar á verðmerkingum á ýmsum kjötvörum í matvöruverslunum sem fólust í því  að kjötvinnslufyrirtæki hætta að forverðmerkja fyrir matvöruverslanir pakkningar í staðlaðri þyngd, þ. á m. ...
Meira

Meistaradeild Norðurlands - Tölt

Keppni í tölti í KS – deildinni fer fram annað kvöld, miðvikudagskvöldið 16. mars í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Keppnin hingað til hefur verið æsispennandi og leiðir Eyjólfur Þorsteinsson  keppnina með 18 sti...
Meira

Áfram spáð hvössu í dag – Veðurstofan gefur út viðvörun

Það er enn sperringur í spánni þó svo að nóttin hafi verið friðsamari nú en áður. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 15 – 23 m/s og él. Lægir í nótt og fyrramálið og dregur úr éljum. Norðvestan og vestan 3 – 8 m/s síðd...
Meira

„Er lýðræði lausnarorð eða hluti vandans? Hugleiðing um íslenskt lýðræði“

Á Hólum í Hjaltadal verður boðið uppá dagskrá í tengslum við dag Guðmundar biskups góða miðvikudaginn 16. mars. Dagskráin verður í Auðunarstofu og hefst kl. 16:00. Þar mun Vilhjálmur Árnason prófessor flytja erindi sem hann ...
Meira

"Sjómenn annars flokks borgarar í augum landskjörstjórnar"

Eyþór Jóvinsson bloggari hjá DV bloggar um það í dag að í annað skipti verði gangið framhjá sjómönnum landsins þegar gengið er til þjóðaratkvæðisgreiðslu. Fyrst í kosningum til stjórnlagaþings og nú þegar á að kjósa ...
Meira

Helgi Rafn útnefndur Dugnaðarforkurinn

Á heimasíðu Tindastóls segir frá því að í uppgjöri á seinni hluta Iceland Express deildarinnar í dag, var tilkynnt að Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði Tindastóls, hefði verið valinn Dugnarðarforkurinn. Sú viðurkenning kemur en...
Meira