Skagafjörður

Stórleikur á Blönduósvelli í kvöld

Þriðjudaginn 9.ágúst verður sannkallaður stórleikur á Blönduósvelli þegar lið Tindastóls/Hvatar tekur á móti Njarðvíkingum. Allir leikir hér eftir munu skipta miklu máli enda mörg lið gríðarlega jöfn og nær ómögulegt að...
Meira

Mörg börn komu að sjá Brúðubíllinn

Fallegt veður var á Flæðunum og Króksmót enn í fullu gangi þegar Brúðubíllinn sívinsæli kom á Sauðárkrók á sunnudag. Börnin skemmtu sér konunglega yfir Brúðubílnum en Helga Steffensen hefur stjórnað Brúðubílnum í rúm...
Meira

Alexanda undirbýr veturinn

Söngskóli Alexöndru mun þann 11. ágúst blása til fundar í Grunnskólanum á Hofsósi en efni fundarins er skipulag vetrarins svo og alþjóðlegt verkefni. Í tilkynningu frá Alexöndru kemur fram að fundurinn hefst klukkan 17:30 og eru ...
Meira

Fornleifauppgröftur á Höfða

Fornleifauppgröftur á fornum grafreit stendur yfir á Höfða á Höfðaströnd, í tengslum við Kirkjurannsókn Fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga. Markmið kirkjurannsóknarinnar er að finna og staðsetja forna kristna grafreiti í ...
Meira

Napur ágústmorgun

Það hefur heldur kólnað í lofti síðast liðna daga og var þessi morgun engin undantekning þar á, þar sem það var fremur napurt í morgunsárið. Spáin er norðaustan 3-8 m/s, skýjað með köflum, en þokubakkar úti við ströndin...
Meira

Æfingatafla ágústmánaðar komin

 Körfuknattleiksdeild Tindastóls vill koma því á framfæri að æfingataflan fyrir ágúst er komin á netið og hefjast æfingar samkvæmt henni á morgun, þriðjudaginn 9. ágúst. Æfingatöfluna má nálgast undir yngriflokkatenglinum ...
Meira

Það er líf í Hrútadal

Þann 13. ágúst næstkomandi verður efnt til málþings í félagsheimilinu að Ketilási í Fljótum en síðasta sumar var þar haldið málþing um Guðrúnu frá Lundi undir heitinu „Er líf í Hrútadal“. Það reyndist svo sannarlega ...
Meira

Óhapp á N1 Ábæ

Óhapp varð í gærkvöldi á N1 Ábæ, á Sauðárkróki. Ökumaður á stórum bíl ók á brott án þess að taka slöngu bensíndælunnar úr bensíntanki bifreiðarinnar. Þá bilaði öryggisbúnaður dælunnar og losnaði hún frá jör...
Meira

Norðaustan áttin mætt

Já norðaustan áttin er mætt aftur, spáin gerir ráð fyrir  norðaustan 3-8 m/s, skýjað að mestu, en þokubakkar úti við ströndina. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast í innsveitum.
Meira

Sigur „gömlu kallanna“ á ÍH

Tindastóll/Hvöt mæti ÍH í Hafnarfirði á fimmtudag en leikruinn sem var mikill markaleikur endaði með sex marka sigri okkar manna á meðan heimamen í ÍH komu tuðrunni þrisvar í markið. Fyrir leikinn vorum við með 23 stig í 6.sæt...
Meira