Skagafjörður

4. bekkur stígur á svið

Nemendur í fjórða bekk Árskóla urðu í síðustu viku að fresta árshátíði sinni vegna veikinda í hópnum en krakkarnir munu í dag halda langþráða árshátíð og munu þau stíga á svið á tveimur sýningum. Sú fyrri hefst klukk...
Meira

Viðtalstímar menningarfulltrúa

Vegna auglýsingar um verkefnastyrki verður Menningarfulltrúi Norðurlands vestra með eftirfarandi viðtalstíma: Mánudagur 7. mars: Kl. 11.00-12.00 - Hótel Varmahlíð Kl. 13.00-16.30 - Faxatorg 1, efri hæð, Sauðárkróki Kl. 17.00-18...
Meira

Skagfirðingar í kröppum dansi

Í það minnsta þrír skagfirskir bílar lentu í 6 bíla árekstri á Holtavörðuheiði um hálf sjö í gærkvöld en óveður var á heiðinni og skyggni lítið. Voru bílarnir í bílaröð þar sem fyrsti bíll lenti í að bíll á móti...
Meira

Fjölbrautaskólanemendur skemmta sér í kvöld

Árshátíð Nemendafélagsins FNV verður haldin í kvöld á Sal skólans og verður hún íburðarmikil að vanda og mun andi Nýju Jórvíkur svífa yfir vötnum. Boðið verður upp á glæsilegt hlaðborð og fjölbreytta skemmtidagskrá und...
Meira

Fréttir úr Neðra

Á vef Háskólans á Hólum segir að þær fréttir hafi borist úr neðra að nú sé búið að tengja starfsmannatölvuna í hesthúsunum við Internetið. Þar með sé búið að kippa starfsmönnum bús og hesthúsa inn í nútímann. Ein...
Meira

Svefnlausi brúðguminn á Sæluvikunni

Stjórn Leikfélags Sauðárkróks hefur ákveðið að sýna gamanleikinn Svefnlausa brúðgumann í Sæluviku 2011. Leikritið er eftir Arnold og Bach í þýðingu Sverris Haraldssonar og er samkvæmt umsögn á heimasíðu Bandalags íslenskra...
Meira

Tindastólsmenn heillum horfnir

Í gærkvöldi áttust við Fjölnir og Tindastóll í Iceland Express deldinni í körfuknattleik og var leikið syðra. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur báðum liðum, með sigri hefðu Stólarnir glætt möguleika sína á sæti í úrsl...
Meira

Kosið á átta stöðum í Skagafirði

Þjóðaratkvæðagreiðsla verður 9. apríl 2011 í framhaldi af ákvörðun forseta Íslands að synja staðfestingar á lögum um Icesave. Byggðaráð Skagafjarðar ákvað í gær að kosið verði á eftirtöldum stöðum í sveitarfélagin...
Meira

Byggingarnefnd Árskóla sett á fót

Meirihluti byggðaráðs sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti á fundi í gærmorgun að setja á fót byggingarnefnd Árskóla. Samfylkingin styður ekki tillögu um sérstaka bygginganefnd Árskóla. Í bókun þeirra segir; „ Í ljósi ...
Meira

Hver vill ekki eignast fótboltapáskaegg? -Fjáröflun hjá 3.flokki kvenna

3. flokkur kvenna í fótbolta hjá Tindastól ætlar að selja páskaegg frá Kólus. Tvær gerðir í boði, boltaegg á 2800kr. og hefðbundið páskaegg á 2700 kr. Eggin eru 900g og inni í þeim er m.a. Þristur, Kúlusúkk, Ólsen Ólsen, ...
Meira