Skagafjörður

Rigning fram eftir degi en síðan sól

Bændur og garðeigendur hafa trúlega verið mjög ánægðir í gærdag þegar langþráð rigning lét sjá sig en veðrið þessa vikuna er gróðurfarslega séð mjög hagstætt. Í dag gerir spáin ráð fyrir hægviðri og dálítilli rigni...
Meira

Aðeins tveir höfðu áhuga

Umhverfis- og samgöngunefnd Skagafjarðar leitaði með auglýsingu nú í vor eftir hugmyndum frá íbúum á Sauðárkróki þess efnis hvernig þeir gætu séð umhverfi Sauðárinnar í framtíðinni. Sveitastjórn hefur uppi hugmyndir um en...
Meira

Skemmtun fyrir Magga

Starfsfólk sundlaugarinnar á Hofsósi og á Bifreiðaverkstæði KS munu nú á sunnudagskvöld standa fyrir skemmtikvöldi í sundlauginni á Hofsósi til styrktar Magnúsi Jóhannessyni og fjölskyldu hans. Magnús lenti í alvarlegu vinnusly...
Meira

Opið hús á Bæ

Gestalistamenn á listasetrinu Bæ á Höfðaströnd munu næstkomandi miðvikudag 27. júlí taka á móti gestum og gangandi og sýna afrakstur vinnu sinnar. Í auglýsingu í Sjónhorni misritaðist dagsetningin en þar stóð 29. júní en á...
Meira

Skagafjarðarrallí á morgun

Nú er komið að hinu árlega Skagafjarðarralli Bílaklúbbs Skagafjarðar sem að þessu sinni er haldið með aðstoð Vörumiðlunar og Kaffi Króks. Keppnin gildir til Íslandsmeistara í rallakstri og fer fram á morgun laugardag. Keppni
Meira

Arctic Rafting má ekki kenna sig við Bakkaflöt

Mbl.is greinir frá því að Arctic Rafting er ekki heimilt að nota Bakkaflöt sem kennileiti í símaskránni ja.is, samkvæmt ákvörðun Neytendastofu. Á vef mbl kemfur fram að ferðaþjónustan Bakkaflöt leitaði til Neytendastofu með kv...
Meira

Söfnun dýrahræja fyrir 980 þúsund

 Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar á dögunum var farið yfir þann kostnað sem til hefur fallið vegna vikulegra söfnunarferða sem farnar hafa verið um sveitir Skagafjarðar til söfnunar dýrahræja frá lok apríl hafi nú þegar ko...
Meira

Könguló, könguló vísaðu mér í berjamó

 Þrátt fyrir kaldan júní mánuð og mikla þurrka í sumar eru að koma ber en berjaáhugafólk hafði orðið áhyggjur af berjasprettu þetta haustið. Blaðamaður Feykis var á göngu í Skógarhlíðinni á Sauðárkróki í gær og raks...
Meira

Sjálfstæðismenn vilja hendur úr vösum

Á síðasta fundi byggðaráðs Skagafjarðar komu Sjálfstæðismenn í Skagafirði á framfæri áhyggjum sínum yfir rekstarniðurstöðu sveitasjóðs fyrstu fjóra mánuði ársins 2011 sem Sjálfstæðismenn segja vera helmingi hærri en á...
Meira

Evrópumeistarar heimsækja Krókinn

Í dag fimmtudag munu stelpurnar í Gerplu sem eru núverandi Evrópumeistarar í Hópfimleikum verða staddar á Sauðárkróki. Er viðkoma þeirra hér liður í ferð þeirra um landið þar sem hópurinn mun kenna og sýna fimleika. Mun sýn...
Meira