Skagafjörður

Stólarnir enduðu í tíunda sæti

Síðasta umferðin í Iceland Express deildinni í körfubolta fór fram í gærkvöldi. Tindastólsmenn brunuðu alla leið suður með sjó og spiluðu við spræka Njarðvíkinga sem hafa verið að fínpússa sinn hóp síðustu vikurnar. Þe...
Meira

Íslandsmeistari í hnefaleik gengur til liðs við Tindastól/Hvöt

 Fótbolti.net segir frá því að Tindastóll/Hvöt hefur fengið framherjann Kolbein Kárason til liðs við sig á láni frá Val. Gengið var frá lánssamningum í vikunni en við sama tækifæri skrifaði Kolbeinn undir nýjan samning við...
Meira

Áfram norðangarri í dag

Já, það verður áfram norðangarri í dag en spáin gerir ráð fyrir norðan 8-13 m/s og él. Lægir og léttir til í nótt, en sunnan 5-10 og snjómugga seint á morgun. Frost 4 til 12 stig. Hvað færð á vegum varðar segir á heimasvæ...
Meira

Undirbúningur fyrir landsmót kominn á fullt

Á fundi atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar í vikunni kynnti Sviðsstjóri stöðu mála varðandi undirbúning Landsmóts hestamanna sem fram fer á Vindheimamelum í sumar. Undirbúningur mótsins er í fullum gangi og miðasala hefs...
Meira

Margt spennandi í Sæluviku

Guðrún Brynleifsdóttir kynnti stöðu mála varðandi undirbúning Sæluviku sem fram fer 1.-7.maí nk.á fundi menningar- og kynningarnefndar Skagafjarðar sem fram fór í gær. Mikill fjöldi spennandi viðburða verður í boði í Sæluvik...
Meira

Enginn vill reka Skagasel

Á fundi menningar- og kynningarnefnd Skagafjarðar í gær kom fram að engin umsókn bars er auglýst var eftir rekstaraðila fyrir Skagasel. Samningur við núverandi rekstraaðila rennur út í maí en mun húsið eftir þann tíma verða í u...
Meira

Áki – Eðalbílar opnar eftir helgi

Þeir feðgar Pétur Jóhannsson og Jóhann Ingólfsson ætla að opna bílaverkstæði að Borgarteig 5 á Sauðárkróki þar sem aðaláhersla er lögð á hraðþjónustu. Hefur verkstæðið hlotið nafnið Áki – Eðalbílar sf. Að sögn...
Meira

Útburði á Sjónhorni og Feyki gæti seinkað í dag

Sökum veðurs gæti útburði á Feyki og Sjónhorni seinkað í einhverjum hverfum á Sauðárkróki í dag. Eru lesendur beðnir velvirðingar á þessu.
Meira

ADVICE gegn Icesave

Stofnuð hafa verið samtökin ADVICE, sem hafa það að markmiði að upplýsa, fræða og miðla upplýsingum um ástæður og mikilvægi þess að hafna beri Icesave lögunum í þjóðaratkvæðagreiðslu þann 9. apríl næstkomandi. ADVICE...
Meira

Silvía Sigurbjörnsdóttir sigraði kennara sína í Skagfirsku mótaröðinni í gær

Spennandi og skemmtilegt 5 gangsmót fór fram í Skagfirsku mótaröðinni í gærkvöldi. Keppt var í 1. og 2. flokki og varð Húnvetningurinn Greta B. Karlsdóttir sigurverari í 2. flokki á Kátínu frá Efri-Fitjum. Í B-úrslitum í 1. fl...
Meira