Skagafjörður

Ráðning skólameistara enn óráðin

Umsækjendurnir sjö um stöðu skólameistara FNV þurfa enn að bíða í óvissu um framtíð sína en samkvæmt upplýsingum sem Feykir fékk frá aðstoðarmanni starfandi menntamálaráðherra er enn verið að fara yfir þær umsóknir sem ...
Meira

Styttist í Hólahátíð

Árleg Hólahátíð á Hólum í Hjaltadal verður haldin 12. – 14. ágúst næstkomandi.Hátíðin hefst í Auðunarstofu föstudagskvöldið 12. ágúst kl. 20:00 með opnun sýningarinnar „Krossferli að fylgja þínum“. Þar sýnir Jón...
Meira

Sveitasæla 2011 verður haldin laugardaginn 20.ágúst

Landbúnaðarsýningin og bændahátíðin SveitaSæla er nú haldin hvert ár í Reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Sýningin var fyrst haldin árið 2005, en síðast þegar hún var haldin árið 2010 sóttu um eitt þúsund og fim...
Meira

Eldað fyrir Magnús

Í dag fimmtudag hafa eigendur Hard Wok Cafe á Sauðárkróki ákveðið að láta alla sölu renna óskipta til Magnúsar Jóhannessonar sem lenti í vinnuslysi í júní. Er þarna um að ræða frábært framtak og vert að hvetja alla til þe...
Meira

Körfuknattleikskrakkar gerðu gott mót

Körfuboltakrakkar UMSS gerðu góða hluti á Unglingalandsmótinu á Egilsstöðum um helgina. Lið undir merkjum UMSS unnu eitt gull og eitt silfur og Hvolparnir, sem eru strákar úr Tindastóli, unnu til bronsverðlauna. Þá voru einstakling...
Meira

NM U17 karla - Knattspyrnuveisla á Norðurlandi

Norðurlandamót U17 karla hófst í gær og verður það leikið víðsvegar um Norðurland. Ísland er að þessu sinni með tvö lið í mótinu en aðrar þjóðir eru: Færeyjar, Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Finnland og England. Spilað v...
Meira

Ekki ráðið án samþykkis sveitastjóra

Byggðarráð Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum sl. fimmtudag að allar auglýsingar um laus störf og allar ráðningar starfsmanna sveitarfélagsins verði bornar undir sveitarstjóra til samþykktar. Það sama á við þegar tímabundin...
Meira

Mælifell og Kaffi Krókur opin lengur

Byggðaráð Skagafjarðar setti sig ekki upp á móti þeirri umsókn Videosports ehf., um lengingu opnunartíma Mælifells og Kaffi Króks helgina 12.-13. ágúst 2011, í tilefni af tónlistarhátíðinni Gærunni.
Meira

Magnús Bragi gerði gott mót

Magnús Bragi Magnússon gerði got mót á Fákaflugi 2011 sem fram fór á Vindheimamelum nú um helgina. Magnús Bragi gerð sér lítið fyrir og sigraði bæði I A og B flokki A flokks gæðingakeppninnar. Í barnaflokki var það Ásdís Ó...
Meira

13 meistaratitlar til UMSS

14. Unglingalandsmót UMFÍvar haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Frjálsíþróttakeppni mótsins, sem jafnan er fjölmennasta keppni hvers árs, var mjög spennandi og skemmtileg. Keppendur voru um 600, álíka margir og á síð...
Meira