Skagafjörður

Guðrún í Keldudal í bítinu

Guðrún Lárusdóttir, bóndi í Keldudal, var í viðtali í Íslandi í bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hún benti á að oft hallaði á málstað bænda í evrópuumræðu fjölmiðla. Viðtalið má heyra hér
Meira

Tónleikar til heiðurs Erlu Þorsteins

Erla Þorsteinsdóttir var ein vinsælasta dægurlagasöngkona þjóðarinnar á árunum 1956-1960 en Erla er ættuð úr Skagafirði. Hún átti stuttan en afskaplega farsælan ferli og söng margar dægurlagaperlur inn á hljómplötur..lög ein...
Meira

Atvinnusköpun í sjávarbyggðum

Iðnaðarráðuneyti í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur auglýst eftir umsóknum í styrki til verkefnisins Atvinnusköpun í sjávarbyggðum sem byggja á tekjum af sölu aflaheimilda fiskveiðiárin 2009/2010 og 2010/2011 ti...
Meira

KS - Deildin bein útsending

KS - Deildin bein útsending Bein útsending verður á netinu frá töltkeppni KS – Deildarinnar sem fram fer í kvöld en slóðin er Slóðin er http://wms.vodafone.is/tindastoll . Fyrirfram er búist við hörkukeppni en fjöldi góðra hro...
Meira

Geisladiskur Hafmeyjanna seldur á þremur stöðum á Sauðárkróki

Saumaklúbburinn Hafmeyjurnar á Sauðárkróki tók sig til fyrir síðustu jól og gaf út á geisladiskaformi matreiðslubók sember það skemmtilega nafn "Hvað er í réttum" allur ágóði bókarinnar mun renna til Ingva Guðmundssonar á S...
Meira

Stúdíó Benmen aðstoðar lagahöfunda fyrir Dægurlagakeppni

Sigfús Benediktsson, í Stúdíó Benmen á Sauðárkróki hefur haft nóg að gera síðan hann opnaði stúdíó sitt snemma á árinu en fjölmargir hafa lagt leið sína til Fúsa eins og hann er kallaður til að taka upp lag, lög eða jafn...
Meira

Vinavika á Hofsósi

Hefðbundið skólastarf var brotið upp hjá Grunnskólanum Austan Vatna í síðustu viku en í stað venjulegs skólastarfs voru dagarnir brotnir upp og lögð áhersla á hverskonar vináttu í "Vinaviku" skólans. M.a. var farið í leynivin...
Meira

Nemendur horfa til framtíðar

10. bekkingar í Árskóla og foreldrar þeirra fengu í gærmorgun kynningu á námi að loknum grunnskóla frá Margréti Björk Arnardóttur, náms- og starfsráðgjafa skólans. Hægt er að nálgast glærur fundarins á heimasíðu Árskóla...
Meira

Dægurlagakeppni í Sæluviku á Sauðárkróki

Sæluvikan, árleg lista- og menningarhátíð í Skagafirði verður haldin 1-7.maí nk. Meðal stærstu viðburða þetta árið verður dægurlagakeppni Sæluviku sem fram fer á Sauðárkróki, föstudaginn 6. maí. Keppnin er öllum opin og e...
Meira

Týndir þú símanum þínum

Bleikur myndavélasími fannst fyrir utan Víðihlíð 10 á Sauðárkróki í gærkvöldi. Ef þú telur þig eiganda símans getur skaltu hafa samband í síma 453 6750.
Meira