Skagafjörður

Annar fallegur dagur í vændum

Gærdagurinn varð óvænt hlýr og fagur og nú stefnir í að dagurinn í dag verði ekki síðri. Spáin gerir ráð fyrir hægviðri og lengst af léttskýjað, en sums staðar þokuloft á annesjum. Hiti 10 til 17 stig að deginum.
Meira

Eyþór með ljóðabók númer tvö

Nú í lok mánaðarins er væntanleg ljóðabókin „Svo ég komi aftur að ágústmyrkrinu“ eftir Eyþór Árnason frá Uppsölum í Blönduhlíð. . Eyþór vakti verulega athygli með fyrstu bók sinni, Hundgá úr annarri sveit, sem kom ú...
Meira

Saknar einhver kisa?

Þessi kisi hefur verið í heimsókn hjá Atla síðan á fimmtudag, í síðustu viku. Ef einhver kannast við köttinn má hann endilega hafa samband í síma 6956915. Uppfært 15:30:  Borið hefur verið kennsl á kisa og verður honum komi...
Meira

Jafntefli á móti Njarðvíkingum

Lið Njarðvíkur sótti Tindastól/Hvöt heim á Blönduósi í gær og fór þaðan aftur með eitt stig í farteskinu en heimamenn sátu eftir með annað stig. Jafnræði var með liðunum allan leikinn og jafntefli líklega sanngjörn úrslit...
Meira

Léttskýjað í dag en kalt í nótt

Spáin gerir ráð fyrir að lengst af verið léttskýjað í dag en þó séu einhverjar líkur á þokulofti á annesjum. Hiti verður á bilinu 9 – 17 stig að deginum en inn til landsins er hætta á a hiti fari niður undir frostmark í n
Meira

Þrjár inn og þrjár út á Gæruna 2011

 Morðingjarnir, Dimma og Lockerbie hafa bæst í hóp frábærra tónlistarmanna á Gærunni 2011. Dimma og Morðingjarnir sem spila á föstudagskvöldið en Lockerbie á laugardagskvöldið. Hins vegar hættu Morning After Youth, Benny Crespo...
Meira

Nýtt frá Úlfi Úlfi

http://www.youtube.com/watch?v=51pNyJOsHTM   Úlfur Úlfur er nýtilkomin rapphljómsveit sem samanstendur af þremur metnaðarfullum piltum. Á sínum stutta starfsferli hafa þeim sent frá sér hvert lagið á fætur öðru og spilað á t
Meira

Óhapp við lendingu

Einkaflugvél lenti í óhappi við lendingu á flugvellinum á Lambanesi í Fljótum, í fyrrakvöld. Lögreglan á Sauðárkróki fór á vettvang eftir að tilkynning barst frá neyðarlínunni. Þrír menn voru um borð í vélinni sem lenti...
Meira

Blómstrandi hamingjudagar á Hótel Náttúru til styrktar Magga og fjölskyldu

Laugardaginn 13. ágúst gefst tækifæri til að eiga yndislegan dag í góðum og skemmtilegum félagsskap, ásamt því að styrkja gott málefni. Ágóðinn af Blómstrandi hamingjudögum rennur til Magnúsar G. Jóhannessonar og fjölskyldu h...
Meira

Alþjóðleg skíðaráðstefna á Sauðárkróki

Þessa dagana fer fram alþjóðleg skíðaráðstefna á vegum NASAA (North Atlantic Ski Area Association) á Sauðárkróki. Er þetta í annað sinn sem slík ráðstefna er haldin á Íslandi og kom að þessu sinni í hlut skíðadeildar Tind...
Meira