Skagafjörður

Námsferð um norðurslóðir

Hópur ungmenna komu við í Skagafirði þann 26. júlí síðastliðinn í námsferð um norðurslóðir sem kallast „Students on Ice“. Um er að ræða 65 ungmenni frá ýmsum löndum á aldrinum 14-18 ára sem flugu frá Toronto í Kanada ...
Meira

Gauti með silfur

Á heimasíðu frjálsíþróttadeildar Tindastóls segir frá því að aðalhluti Meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum fór fram á nýja vellinum á Selfossi helgina 23. – 24. júlí.  Veður var slæmt báða dagana, rok á laugarde...
Meira

Sól og blíða

Já það er sannkölluð bongóblíða nú í morgunsárið og stefnir í dundur dag veðurfarslega séð. Spáin gerir ráð fyrir sunnan 5-10 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið. Suðvestan 8-13 á morgun og stöku skúrir. Hiti 12 til...
Meira

Sigurður Bragi og Ísak sigruðu Skagafjarðarrall 2011

Skagafjarðarrall 2011 fór fram í sól og bongóblíðu sl. laugardaginn en sigurvegarar rallsins að þessu sinni voru þeir Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson á Lancer Evo 7 þeir keppa í flokki X og skilar sigur þeirra þei...
Meira

Skógarmítill að breiðast út um landið – Mikilvægt að kynna sér hættuna sem fylgir biti

Skógarmítill, padda sem lifir á blóði spendýra, hefur að skjóta rótum á Íslandi en bit frá Skógarmítli sem ekki er meðhöndlað getur smitað menn af Lyme sjúkdómi. Að sögn Þorsteins Sæmundssonar hjá Náttúrustofu Norðurlan...
Meira

Þórólfur og Sigurjón með hæstu opinber gjöld

Þegar farið er yfir þá sem greiða hæstu opinber gjöld í Skagafirði fyrir árið 2010 er svo sem fátt sem kemur á óvart á toppnum líkt á síðast tróna þeir Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri, og Sigurjón Rúnar Rafnsson, a...
Meira

Feykir í háloftunum

Skagfirsku frændurnir Albert Baldursson frá Páfastöðum og Jónas Kr. Gunnarsson frá Stóragerði starfa saman sem flugmenn hjá Air Atlanta. Hér stytta þeir sér stundir í Boeing 747 400 breiðþotu í 40 þúsund feta hæð yfir Asíu í...
Meira

Sigur kemur Tindastól/Hvöt í 7. sæti

Tindastóll/Hvöt sigraði nú á laugardag lið Fjarðarbyggðar með tveimur mörkum gegn einu í miklum baráttuleik sem fram fór á Eskifjarðarvelli í 13. umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Það voru þeir Gísli Ey...
Meira

Staða á kaldavatnsforða góð

Eins og Skagfirðingar hafa fundið fyrir hefur mikil þurrkatíð verið undarnfarin misseri og getur það haft slæm áhrif á kaldavatnsforðan. Þrátt fyrir rigningarleysið er staðan sem betur fer góð að sögn starfsmanns Skagafjarðarv...
Meira

Hestamanns leitað í nótt

Skagfirðingasveit Landsbjargar var kölluð út til leitar í nótt en hestamenn voru á leið upp í Þúfnavelli en villtust í svartaþoku. Ákváðu þeir þá að ríða aftur til byggða en vildi ekki betur til en svo að einn hestamannanna...
Meira