Skagafjörður

Íþróttahátíð í Árskóla í dag

Árleg íþróttahátíð Árskóla fer fram í dag en að henni lokinni halda nemendur og starfsfólk í langþráð vetrarfrí. Dagskráin hefst kl. 8:25 í íþróttahúsinu og lýkur u.þ.b. kl. 12:00. Á heimasíðu skólans kemur fram að fo...
Meira

Keflavík sigraði naumlega í baráttuleik

Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í síðasta heimaleik sínum þennan veturinn í Iceland Express deildinni. Óhætt er að fullyrða að áhorfendur hafi skemmt sér hið besta á líflegum leik sem bauð upp á falleg tilþrif, gríðar...
Meira

Búast má við köldum öskudegi

Búast má við köldum öskudegi á morgun en spáin í dag og fram á morgundaginn gerir ræði fyrir hægri suðvestlægri átt og dálitlum éljum. Snýst í norðaustan 10-18 m/s með snjókomu um hádegi. Heldur hægari vindur og minni ofank...
Meira

Opnað hefur verið fyrir vefframtal, skattskil þann 23. mars

Frestur til að skila inn skattframtali ársins er til 23. mars en í gær var opnað fyrir vefframtal einstaklinga á vefnum www.skattur.is. Mikill meirihluti landsmanna gengur frá skattaskýrslu á rafrænu formi en á netinu er einnig hægt a
Meira

Sigvaldi og stelpurnar með faglegasta atriðið

Á heimasíðu Hús frítímans segir frá því að Sigvaldi Helgi Gunnarsson ásamt 7 stúlkna kór, sem voru fulltrúar Félagsmiðstöðvarinnar Friðar í Skagafirði fengu verðlaun fyrir faglegasta atriðið í söngkeppni Samfés sem fram ...
Meira

Hátíðardagskrá á alþjóðadegi kvenna

Söngskóli Alexöndru. mun á morgun þann 8. mars standa fyrir hátíðarsöngdagskrá í tilefni alþjóðadags kvenna. Dagskráin hefst klukkan 18:00 en fram koma söngnemendur Alexöndru auk þess sem stúlknakórinn syngur. Þá mun Alexandr...
Meira

Bolla bolla 6000 bollur í Sauðárkróksbakaríi

Það var handagangur í öskjunni í Sauðárkróksbakaríi í morgun þegar allt starfsfólk bakarísins var á hlaupum við að klára pantanir og fylla búðina af girnilegum rjómabollum nánast af öllum stærðum og gerðum. Feykir.is lauma...
Meira

Síðasti heimaleikurinn í kvöld

Tindastóll leikur síðasta heimaleik sinn í Iceland Express deildinni í kvöld, þegar strákarnir taka á móti liði Keflavíkur. Enn er fræðilegur möguleiki á sæti í úrslitakeppninni, en til þess þurfa úrslit í öðrum leikjum a
Meira

Ófært á Holtavörðu- og Öxnadalsheiði

Vegna ófærðar og óveðurs á Öxnadals- og Holtavörðuheiði hefur áætlunarbílum Sternu sem áttu að fara frá Reykjavík til Akureyrar og frá Akureyri til Reykjavíkur kl. 08:30 verið frestað. Ákveðið verður kl. 11:00 hvort farið...
Meira

4. bekkur stígur á svið

Nemendur í fjórða bekk Árskóla urðu í síðustu viku að fresta árshátíði sinni vegna veikinda í hópnum en krakkarnir munu í dag halda langþráða árshátíð og munu þau stíga á svið á tveimur sýningum. Sú fyrri hefst klukk...
Meira