Skagafjörður

Sjálfstæðismenn vilja hendur úr vösum

Á síðasta fundi byggðaráðs Skagafjarðar komu Sjálfstæðismenn í Skagafirði á framfæri áhyggjum sínum yfir rekstarniðurstöðu sveitasjóðs fyrstu fjóra mánuði ársins 2011 sem Sjálfstæðismenn segja vera helmingi hærri en á...
Meira

Evrópumeistarar heimsækja Krókinn

Í dag fimmtudag munu stelpurnar í Gerplu sem eru núverandi Evrópumeistarar í Hópfimleikum verða staddar á Sauðárkróki. Er viðkoma þeirra hér liður í ferð þeirra um landið þar sem hópurinn mun kenna og sýna fimleika. Mun sýn...
Meira

Gott um helgina en síðan er von á langþráðri rigningu

Já það ætlar að viðra vel á okkur hér á Norðurlandi vestra nú um helgina en eftir helgi kemur langtímaspám saman um að regn sé í kortunum þó svo að ekki sé rigningin sem spáð er mikil. Tún eru víða farin að svíða undan ...
Meira

Lambakjöt á að duga fram að sláturtíð

Vegna frétta um að skortur sé á íslensku lambakjöti vilja Landssamtök Sláturleyfishafa taka fram að samkvæmt birgðaskýrslum voru til um 1100 tonn um síðustu mánaðarmót. Það samsvarar heildarsölu lambakjöts í júlí og ágúst...
Meira

„Hillbilly“ gleði á Kaffi Krók á laugardagskvöld

Hljómsveitin Brother Grass með skagfirsku snótina Söndru Dögg Þorsteinsdóttur innanborðs mun nú á laugardags kvöld gleðja Skagfirðinga með eins og þau orða það á heimasvæði sínu á fésbókinni hillbilly gleði! Á heimasvæ...
Meira

Síðustu forvöð að skrá sig á ULM

Senn líður að Unglingalandsmóti UMFÍ sem að þessu sinni er haldið á Egilsstöðum og eru síðustu forvöð að skrá sig til keppni. Þeir sem skrá sig á heimasíðu UMFÍ hafa frest fram á sunnudag og er keppnisgjaldið kr. 6000 en k...
Meira

Sjávarleður í BBC

Útsendarar BBC voru á ferð á Sauðárkróki og Dalvík í desember síðastliðnum til að taka upp efni í þáttinn „Kill it, Cut it, Use it“ þar sem fylgt er eftir framleiðsluferli á völdum vörum. Þátturinn sem tekinn var upp hé...
Meira

Vistmenn Háholts réðust á starfsmann og struku

Á fréttavef Ríkisútvarpsins segir frá því að fjórir vistmenn á meðferðarheimilinu að Háholti í Skagafirði hafi ráðist á starfsmann heimilisins, stolið bíl og strokið til Akureyrar sl. sunnudag. Voru þeir handteknir daginn ef...
Meira

Landslið Íslands í hestaíþróttum fullskipað

Nítján knapar skipa landsliðið í hestaíþróttum sem keppir fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu í Austurríki sem hefst 1. ágúst nk. Þrír heimsmeistarar frá HM 2009 eiga keppnisrétt á HM 2011 en þar á meðal er Króksarinn...
Meira

Staða og horfur í nautakjötsframleiðslunni

Nokkrar umræður hafa skapast um verðlagningu á kjöti að undanförnu og hefur Landssamband kúabænda þess vegna sett fram á heimasíðu félagsins nokkur atriði er varða nautakjötsframleiðslu. Verðlagning á nautakjöti er frjáls og ...
Meira