Skagafjörður

Útileikur við Fjölni í kvöld -Sannkallaður fjögurra stiga leikur

Strákarnir í meistaraflokk Tindastóls í körfubolta halda suður yfir heiðar í dag. Verkefnið er verðugt, annars vegar að tryggja sæti liðsins í deildinni og hins vegar að stíga skrefi nær úrslitakeppninni. Fjölnismenn eru á svip...
Meira

Bræla á miðunum og ostaverksmiðja væntanleg

Vegna brælu er lítið um að vera hjá smábátasjómönnum í Skagafirði þessa dagana og hafa þeir ekki komið með afla að landi síðan 25. febrúar. Málmeyjan á leið í land með fullfermi úr Barentshafi. Þær uplýsingar fengust h...
Meira

Þórarinn sigraði naumlega í 5gangi KS-deildarinnar

Það var hörku spennandi og jöfn keppni í KS-deildinni í gærkvöldi þegar keppt var í fimmgangi og fór svo að fimm fóru beint inn í A-úrslit auk efsta manns úr B-úrslitum. Þórarinn og Eyjólfur urðu efstir og jafnir eftir forkepp...
Meira

Leitað að hrossum í Ræktun 2011

Nú er leitað að  skagfirskum, húnvetnskum  og eyfirskum hrossum til að taka þátt í stórsýningunni Ræktun 2011 í reiðhölinni Svaðastöðum á Sauðárkróki sem halda á laugardaginn 26. mars nk. Það sem um ræðir eru ræktunar...
Meira

Vélhermar til FNV

Þann 24. febrúar s.l. urðu þáttaskil í uppbyggingu vélstjórnarbrautar Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, en þá fékk deildin vélherma til afnota.  FNV og Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum sameinuðust um að kaupa 24 vélherma fr...
Meira

Kvikmyndasmiðja í Skagafirði

Vinnumálastofnun Norðurlands vestra hefur gert samkomulag við Skottu kvikmyndafjelag um að koma á fót Kvikmyndasmiðju í Skagafirði fyrir atvinnuleitendur. Þetta er mjög spennandi verkefni og er hugmyndin að bjóða atvinnuleitendum upp...
Meira

Aukasýning í Bifröst á morgun

Nú þegar er uppselt á allar fjórar árshátíðarsýningar 5. – 7. bekkjar Árskóla sem haldnar verða í Bifröst í dag og á morgun. Því hefur verið gripið til þess ráðs að hafa auka sýningu á morgun klukkan 14:00. Þema sýni...
Meira

Ótthar Edvarsson ráðinn umsjónarmaður íþróttamannvirkja

Ótthar Edvardsson hefur verið ráðinn umsjónarmaður íþróttamannavirkja á Frístundasviði sveitarfélagsins Skagafjarðar. Hann var valinn úr hópi 14 umsækjenda. Tuttugu og tveir sýndu starfinu áhuga en 7 þeirra drógu umsókn sína...
Meira

Lokun leikskóla sumarið 2011

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur lagt til að að leikskólar sveitarfélagsins loki vegna sumarleyfa skv. eftirfarandi: Ársalir 11. júlí - 8. ágúst, Birkilundur 4. júlí - 8. ágúst og Tröllaborg 4. júlí - 8. ágúst. Sigríður Svav...
Meira

Í fögrum dal - Myndband

Smá söngur til að ylja ykkur í morgunsárið myndirnar tók Hjalti Árnason. http://www.youtube.com/watch?v=MIBhYQMKKkQ
Meira