Skagafjörður

Bæting hjá Gauta - Stökk 4,75m í stangarstökki

 Gauti Ásbjörnsson Tindastól/UMSS náði sínum besta árangri í stangarstökki, þegar hann stökk 4,75m á móti í Karlskrona í Svíþjóð laugardaginn 6. ágúst. Áður átti hann best 4,72m frá MÍ í fyrra. /Tindastoll.is  
Meira

Hitað upp fyrir Gæruna

Upphitun verður fyrir Gæruna í kvöld föstudagskvöldið 5. ágúst á skemmtistaðnum Sódómu við Hafnarstræti. Þar koma fram hljómsveitirnar  Vigri, Úlfur Úlfur, Contalgen Funeral og fleiri spila. Miðar á Gæruna verða seldir á s...
Meira

Glaðir körfuknattleiksmenn

Það ríkir mikil gleði í herbúðum körfuknattleiksdeildar Tindastóls, því nú á næstunni verður lagt langþráð parketgólf í íþróttahúsið og verður Tindastóll síðasta félagið í úrvalsdeild til að fá parketgólf í sit...
Meira

LEIKUR SUMARSINS Í KVÖLD – GEFUR TILEFNI TIL HÁSTAFA – ALLIR Á VÖLLINN

Strákarnir okkar í öðrum flokki hjá Tindastól/Hvöt í knattspyrnu undirbúa sig í dag undir stórleik sumarsins er þeir mæta sterku liði Breiðabliks á Sauðárkróksvell í átta liða úrslitum bikarkeppni. Strákarnir eru klárir í...
Meira

Misstu 60 hross í afrétt

Skagfirðingar voru á ferð með 60 hross í gegnum afrétt í Austur-Húnavatnssýslu og Staðarafrétt, nánar tiltekið í Laxárdal, er þeir týndu öllum hrossunum. Hófu þeir að smala hrossunum án leyfis, þar á meðal afréttarpening...
Meira

Nýsköpunarstyrkir Landsbankans

Samfélagssjóður Landsbankans mun í ár veita nýsköpunarstyrki í fyrsta sinn. Veittir verða 27 styrkir fyrir samtals að fjárhæð 15.000.000 króna. Tekið er á móti umsóknum til 16. september 2011. Veittir verða sjö styrkir að upph...
Meira

Framundan er Króksmót og spáin, hún er svona lala

Framundan er Króksmót og spáin er svo sem ekkert til að hrópa húrra yfir en gæti líka verið verri. Norðaustan 8-13 m/s og dálítil súld eða þokuloft, en þurrt að kalla inn til landsins. Norðaustan 5-10 á morgun og léttir heldur ...
Meira

Brúðubíllinn á Sauðárkróki

Sýningin Sögurnar hans Lilla verður sýnd á Tjaldsvæði Sauðárkróks (Flæðunum) sunnudaginn 7. ágúst kl. 15.00. Allir velkomnir
Meira

Unglingalandsmótið 2014 verður í Skagafirði

ULM 2011 fór fram á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Á síðasta ári var tilkynnt að ULM2012 yrði á Selfossi, þar sem 26. Landsmót UMFÍ 2013 fer einnig fram á nýjum og glæsilegum velli. Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaðu...
Meira

Ólögleg laxanet gerð upptæk

Lögreglan á Sauðárkróki lagði hald á fjögur ólögleg laxanet sem fundust við strandlengjuna milli Hofsóss og Sauðárkróks í síðustu viku. Netin fundust eftir ábendingu frá veiðieftirlitsmanni sem hafði verið þar í eftirlits...
Meira