Skagafjörður

"Sjómenn annars flokks borgarar í augum landskjörstjórnar"

Eyþór Jóvinsson bloggari hjá DV bloggar um það í dag að í annað skipti verði gangið framhjá sjómönnum landsins þegar gengið er til þjóðaratkvæðisgreiðslu. Fyrst í kosningum til stjórnlagaþings og nú þegar á að kjósa ...
Meira

Helgi Rafn útnefndur Dugnaðarforkurinn

Á heimasíðu Tindastóls segir frá því að í uppgjöri á seinni hluta Iceland Express deildarinnar í dag, var tilkynnt að Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði Tindastóls, hefði verið valinn Dugnarðarforkurinn. Sú viðurkenning kemur en...
Meira

550 þúsund frá Húsafriðunarsjóði

Húsafriðunarnefnd hefur úthlutað styrkjum úr Húsafriðunarsjóði til fjölda verkefna um allt land. Tvö verkefni Byggðasafns Skagafjarðar fengu að þessu sinni úthlutað. Var þar um að ræða Árbakkaverkefni sem fékk 250 þúsund o...
Meira

Ferðin á Samfés - myndband

Félagsmiðstöðin Friður í Skagafirði gerði á dögunum góða ferð á Samfés þar sem atriði Sigvaldi Gunnarsson og bakraddir unnu verðlaun fyrir faglegasta atriðið. Myndband hefur verið gert um ferðalagið.   http://www.youtube.c...
Meira

Baráttusigur í Lengjubikarnum

Tindastóll Hvöt vann baráttusigur á KF í Lengjubikarnum um helgina en eftir slakan fyrri hálfleik þar sem okkar menn voru undir 0 – 2 komu strákarnir dýrvitlausir til leiks í síðari hálfleik og voru lokatölur leiksins 4 – 2 fyrir...
Meira

Hugleiðing um íslenskt lýðræði

Á Hólum í Hjaltadal verður boðið uppá dagskrá í tengslum við dag Guðmundar biskups góða miðvikudaginn 16. mars. Dagskráin verður í Auðunarstofu og hefst kl. 16:00. Þar mun Vilhjálmur Árnason prófessor flytja erindi sem hann ...
Meira

Villt þú vinna á frístundasviði?

Eitt af fyrstu verkum nýs yfirmanns íþróttamannvirkja í Skagafirði er að svara fyrir umsóknir um störf á frístundasviði sumarið 2011. Ýmis störf eru laus til umsóknar svo sem verkefnastjóri Sumar T.Í.M, flokkstjórastöður og h
Meira

Ekki vitað um foktjón í Skagafirði

Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki hefur ekki verið tilkynnt um nein foktjón til hennar eftir óveður næturinnar en þó sagðist yfirlögregluþjónn hafa séð girðingu sem hafði fokið við Freyjugötu. Hvað helgina varðar þá e...
Meira

Suðvestan hvellur gengur ekki niður fyrr en seint í kvöld

Suðvestan hvellur eins og hann gerist bestur, nú eða verstur, hefur gengið yfir landið frá því seint í gærkvöld en klukkan hálf sex í morgun fór veðurhæðin við Bergsstaði í Skagafirði í 34 metra. Spáin gerir ráð fyrir su
Meira

Reiðkennaranámskeið fyrir almenning

Á heimasíðu Hólaskóla er sagt frá því að reiðkennarabraut skólans boðar til árlegs reiðnámskeiðs fyrir hinn almenna hestamann. Námskeiðið verður haldið dagana 24. - 27. mars, hér heima á Hólum. Fimmtudaginn 24. og föstudag...
Meira