Skagafjörður

Milt veður um verslunarmannahelgina

Nú er verslunarmannahelgin framundan og mörgum umhugað um að hafa gott veður í fríinu. Hér á Norðurlandi vestra verður áfram milt veður, í dag verður sunnan 8-13 m/s og rigning með köflum. Hægari suðaustan átt og úrkomuminna
Meira

Sigmundur Davíð með Hólaræðu

Hólahátíð hefst föstudaginn 12 ágúst með setningu í Auðunnarstofu. Hátíðin mun standa fram á sunnudag en líkt og undan farin ár verður margt til skemmtunar og fróðleiks og ættu allir aldurshópar að finna eitthvað við sitt h...
Meira

Sumarfrí í Nýprent

Starfsfólk Nýprents er á leið í sumarfrí og verður prentsmiðjan lokuð á morgun föstudag svo og í næstu viku. Sjónhorn og Feykir komu út í dag en verða í fríi í næstu viku. Feykir.is mun að sjálfsögðu vera með fréttir ein...
Meira

Leiðarlok hjá SumarTím í dag

SumarTím í Skagafirði ætlar í dag fimmtudag að halda sína árlegu uppskeruhátíð en frá og með morgundeginum er SumarTím lokið þetta sumarið. Upprskeruhátíðin er í Litla Skógi og hefst hún klukkan 14:15 í dag og stendur til 1...
Meira

Bakkaflöt íhugar málsókn – Fréttatilkynning

Á sama tíma og aðstandendur Bátafjörs Bakkaflatar gleðjast þess að Neytendastofa úrskurði sér í hag í máli sínu gegn samkeppnisaðila um notkun nafns Bakkaflatar í kynningastarfi, sárnar okkur að misnotkun sem þessi sé möguleg...
Meira

Framkvæmdir við Mjólkursamlagið

Miklar framkvæmdir standa yfir hjá Mjólkursamlaginu á Sauðárkróki. Til stendur að reisa þar nýja viðbyggingu undir framleiðslulínu til ostagerðar sem keypt var frá Svíþjóð í byrjun ársins. Grunnurinn sem búið er að grafa n...
Meira

Afturelding lögð í gras

Tindastóll/Hvöt tók á móti Aftureldingu á Sauðárkróksvelli í kvöld í 2. deildinni í knattspyrnu. Leikurinn var ekki sérlega tilþrifamikill en það gladdi heimamenn að ná öllum þremur stigunum og hefna þannig ófaranna í fyrri...
Meira

Umferðaróhapp við Malland

Maður á sextugsaldri missti stjórn á bifhjóli sínu í lausamöl á Skagavegi við Malland, skömmu eftir hádegi í dag. Lenti hann á bifreið sem kom akandi úr gagnstæðri átt. Samkvæmt heimildum ruv.is fór betur en fyrst á horfðist...
Meira

Leikur á Króknum í kvöld - allir á völlinn

Tindastóll/Hvöt tekur á móti Aftureldingu í kvöld á Sauðárkróksvelli.  Leikurinn hefst kl: 20:00 og er frítt á völlinn eins og venjulega. Tindastóll/Hvöt er í 7.sæti deildarinnar með 20 stig en Afturelding er í 5. sæti deilda...
Meira

Fákaflug hefst á föstudag

Fákaflug 2011 á Vindheimamelum hefst föstudaginn 29. júlí kl.18:00 á forkeppni í tölti. Nánari dagskrá og ráslistar birtast fljótlega. Veitingasala verður á svæðinu alla helgina og á laugardagskvöldið verður kvöldvaka með li...
Meira