Milt veður um verslunarmannahelgina
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.07.2011
kl. 08.05
Nú er verslunarmannahelgin framundan og mörgum umhugað um að hafa gott veður í fríinu. Hér á Norðurlandi vestra verður áfram milt veður, í dag verður sunnan 8-13 m/s og rigning með köflum. Hægari suðaustan átt og úrkomuminna
Meira
