Skagafjörður

Þuríður Harpa - Útlegðin búin í bili

Fyrsta útlegðin er búin, við erum komnar heim á herbergi 207 og á móti mér situr Auður og stautar sig í gegnum orðabók á Hindi. Á mánudag fór ég í morgunæfingar meðan Auður fór um herbergið og pakkaði fyrir útlegðina. Vi
Meira

Kostnaðargreina á lagningu parkets á íþróttahús

Félags- og tómstundanefnd hefur falið tæknideild Skagafjarðar í samvinnu við íþróttafulltrúa að vinna að kostnaðargreiningu á viðhaldi á gólfi í íþróttahúsinu á Sauðárkróki en körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur beð...
Meira

Þróunarfjárframlag til hrossaræktar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjárframlagi til hrossaræktar en markmið styrkveitinganna er að efla þróun og ræktun íslenska hestsins og fylgja þannig eftir árangri þe...
Meira

Rósa María hjá Sögusetri fram á vor

Rósa María Vésteinsdóttir hefur verið ráðinn til starfa við Sögusetur Íslenska hestsins og mun hún starfa við setrið fram á vorið. Sýning Sögusetursins verður frá 15. janúar til 30. apríl opin frá 13:00 – 16:00 mánudaga t...
Meira

Ekkert bendir til óeðlilegrar fjölgunar dauðsfalla

Vegna fjölmiðlaumræðu um síðustu helgi bendir landlæknir á að nýjustu upplýsingar um fjölda dauðsfalla á þessu ári sýna engar óeðlilegar breytingar miðað við fyrri ár, heldur er um hefðbundnar sveiflur að ræða. Í frét...
Meira

3. flokkur sigraði Þór 2 – 0 í æfingaleik

3. flokkur karla í knattspyrnu hjá Tindastól fór í vikunni til Akureyrar þar sem strákarnir spiluðu æfingaleik gegn Þór. Á heimasíðu Tindastóls segir; "Mörkin hefðu getað orðið fleiri hjá okkar mönnum en góður sigur engu a...
Meira

Foreldrafundur í kvöld

Unglingar í Skagafirði ætla að halda á lita Samfés eða söngkeppni á Dalvík nú um helgina en að því tilefni hafa starfsmenn í Húsi frítímans beðið unglingana og foreldra þeirra að mæta á fund í Húsi frítímans í kvöld k...
Meira

Sæluvika 1. - 8. maí

Sæluvika, lista og menningarhátíð Skagfirðinga verður að þessu sinni frá 1. maí til 8. maí. Forsælan verður frá 27.apríl til 30. apríl. Þeir sem hafa hug á að setja upp viðburð í Sæluvikunni er bent á að hafa samband við...
Meira

68% kjósenda Samfylkingarinnar fylgjandi samningaleið í sjávarútvegi

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR eru 68% kjósenda Samfylkingarinnar fylgjandi svokallaðri samningaleið í sjávarútvegi. Þá mælist fylgið við samningaleiðina 75,2% á meðal kjósenda VG. Þetta kemur fram í niðurstöðum  könnun...
Meira

Byggðastofnun þarf 3,5 milljarða

BB segir frá því að Ríkissjóður þarf að leggja Byggðastofnun til 3,5 milljarða framlag á næstu fimm árum ef stofnunin á að halda áfram óbreyttri lánastarfsemi. Þetta byggir á varlega áætluðum útreikningum starfshóps sem f...
Meira