Skagafjörður

Tillögur um lækkun húshitunarkostnaðar

Í gær flutti Einar K Guðfinnsson á Alþingi ásamt 14 öðrum þingmönnum úr fjórum stjórnmálaflokkum þingsályktunartillögu um að sett verði á laggirnar nefnd sem móti tillögur um lækkun húshitunarkostnaðar. -Fyrir þessu eru m...
Meira

Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla 2011

Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla verður haldin í 19. sinn dagana 5. – 8. ágúst 2011. Umsóknarfrestur vegna þátttöku rennur út 1. maí n.k.. Öllum sem vinna að handverki og hönnun er heimilt að sækja um þátttöku. Sérst...
Meira

Íslandspóstur vill loka á Hofsósi

Á fundi byggðarráðs Skagafjarðar sem haldinn var í morgun var lagt fram bréf frá Póst- og fjarskiptastofnun varðandi ósk Íslandspósts um lokun póstafgreiðslu á Hofsósi, sem starfrækt hefur verið í samstarfi við verslun Kaupfé...
Meira

Í minningu Eyþórs Stefánssonar

Síðastliðið sunnudagskvöld var í Sauðárkrókskirkju samkoma þar sem minnst var tónskáldsins og heiðursborgarans Eyþórs Stefánssonar í tali og tónum en þann 23. janúar voru 110 ár liðin frá fæðingu Eyþórs. Kirkjan var v...
Meira

Álagningarseðlar fasteignagjalda 2011 gefnir út

Upphafsálagningu fasteignagjalda 2011 fyrir sveitarfélagið Skagafjörð er lokið og verða álagningarseðlar póstsendir á morgun til allra greiðenda sem búa utan sveitarfélagsins og til íbúa þess sem eru 60 ára og eldri.  Aðrir gja...
Meira

Þráinn í 7. sæti

http://www.youtube.com/watch?v=lLlF_INAp78 Þráinn Freyr Vigfússon sem keppti fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or matreiðslukepninni í Lyon í Frakklandi hafnaði í 7. sæti. Alls tóku 24 þjóðir þátt í keppninni sem fram fór dagana ...
Meira

Eyjólfur Þorsteinsson öruggur inn í KS deildina

Í gærkvöldi varð ljóst hverjir tryggðu sér þátttökurétt í þau sex sæti sem laus voru í Meistaradeild Norðurlands 2011 þegar úrtaka fyrir KS-deildina fór fram í reihöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Áhorfendur sem fjöl...
Meira

3. flokkur kvenna í áskriftasöfnun

Feykir hefur komist að samkomulagi við Tindastólsstúlkurnar í 3. flokki kvenna þess efnis að þær munu á næstu tveimur vikum ganga í hús á Sauðárkróki og bjóða áskrift að Feyki. Áskriftasöfnunin er fjáröflun hjá stelpunum...
Meira

ÍR-ingar mæta á Krókinn í kvöld

Tindastóll tekur á móti ÍR-ingum í IEX-deildinni í kvöld og hefst leikurinn kl. 19.15. Þarna er um gríðarlega mikilvægan leika að ræða gegn spræku liði ÍR-inga sem verið hefur á uppleið í síðustu leikjum. Stuðningsmannafund...
Meira

Söngleikjatónleikar í Hofi

Sunnudaginn 30. janúar kl. 16, í menningarhúsinu Hofi á Akureyri verða fluttar söngperlur og dúettar úr helstu rómantísku söngleikjum 20. aldarinnar, frá Oklahoma til Óperudraugsins. Flytjendur eru  Alexandra Chernyshova, sópran; Mi...
Meira