Skagafjörður

Námsvísirinn á leiðinni

Námsvísir Farskólans er kominn í prentsmiðju og líður því að því að hann verði borinn í öll hús á Norðurlandi vestra. Áherslan, árið 2011, er á lengri námskeið; námskeið sem haldin eru í samstarfi við Fræðslumiðst
Meira

Spennandi úrtaka í Meistaradeild Norðurlands

Það stefnir í hörku úrtöku  miðvikudaginn 26. janúar þar sem 11 knapar eru skráðir til leiks, en þar má finna þekkt nöfn úr keppnisgeiranum meðal þátttakenda eins og má sjá á ráslistanum. Það er ljóst,  að úrtakan f...
Meira

Rúm 15 þúsund tonn á land í Skagafirði

Teknar hafa verið saman tölur um heildarlöndun fyrir árið 2010 hjá höfnum Skagafjarðar en alls var landað 15.321 tonnum  á Sauðárkróki, Hofsósi og Haganesvík.   Á Sauðárkróki var landað 14.230 tonnum, sem er aukning um 2.44...
Meira

Tindastóll með sjónvarpsstöð á YouTube

Nýlega setti Knattspyrnudeild Tindastóls á fót sjónvarpsstöð - innan gæsalappa - á YouTube. Þar má meðal annars finna klippur úr leikjum Tindastóls/Hvatar sem spilaðir eru nú í vetur og á vordögum og viðtöl við leikmenn og þ...
Meira

Margir vilja Héðinsfjarðará

Nýlega voru opnuð tilboð í Héðinsfjarðará sem er nú allt í einu orðin ein af aðgengilegri veiðiám landsins, eftir gerð Héðinsfjarðargangna, en áður var þetta töfrum ljómuð afdalaá sem virkilega erfitt var að nálgast. Al...
Meira

Þráinn Freyr keppir í dag

http://www.youtube.com/watch?v=N68zh-rej_I&feature=player_embedded Þá er stóri dagurinn runninn upp hjá Þráni Frey og félögum í Lyon í Frakklandi, en fyrstu keppendur í Bocuse d´Or 2011 byrja nú klukkan 09:00 og skila fiskifatinu...
Meira

Er Landsliðið að springa á limminu?

Síðastliðinn föstudag var sett í gang örlítil netkönnun á Feyki.is varðandi gengi íslenska handboltalandsliðsins. Landsliðið sigraði í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í Svíþjóð en í kjölfarið hafa fylgt tvö svekkjandi tö...
Meira

Lífshlaupið ræst í fjórða sinn 2. febrúar

Miðvikudaginn 2. febrúar verður Lífshlaupið , fræðslu-og hvatningarverkefni ÍSÍ, ræst í fjórða sinn. Um 13.300 manns tóku þátt í hlaupinu á síðasta ári og hafði þátttakendum fjölgað um 4000 á milli ára. Þrenns konar f...
Meira

Góður árangur Skagfirðinga á Stórmóti ÍR

15. Stórmót ÍR í frjálsíþróttum fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík 22.- 23. janúar.  Keppendur voru um 700, þar af 38 frá UMSS.  Skagfirðingarnir stóðu sig allir mjög vel og unnu til 18 verðlauna á mótinu, 3 gull, 8...
Meira

Átaksverkefni um eflingu loðdýraræktar í Skagafirði

Á síðasta fundi atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar kynnti Áskell Heiðar samstarf sveitarfélagsins Skagafjarðar við íslandsstofu og landssamband loðdýrabænda um kynningu á Íslandi sem ákjósanlegum kosti til uppbyggingar á...
Meira