Skagafjörður

Semja á við rekstraaðila til lengri tíma

Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar hefur ákveðið að auglýsa eftir rekstraraðilum fyrir tjaldstæði á Sauðárkróki og í Varmahlíð með það fyrir augum að samið verði til lengri tíma. Ennfremur var tekin ákvörðun um a
Meira

Bílvelta í morgun launhált á vegum

Bílvelta varð á Sauðárkróksbraut í morgun en að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki er mikil hálka á vegum. Að sögn lögreglu má vara sig þegar verið hefur kalt lengi og frost í jörðu því þá sé hætt við að myndist ísin...
Meira

Jóna Fanney hætt og Haraldur kemur inn í hennar stað

Haraldur Örn Gunnarsson hefur ráðinn sem framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna en Jóna Fanney Friðriksdóttir gegndi áður því starfi. Haraldur var markaðsstjóri við undirbúning fyrir LM 2010. Samkvæmt fésbókarsvæði Landsmóts...
Meira

Þorri blótaður í Árskóla

Þorrablót Árskóla var haldið á föstudag bæði í efra og neðra húsi. Að því tilefni mættu nemendur í íþróttahús og sungu þorralög við undirleik Ægis og Kára og minni karla og kvenna var lesið af nemendum 8. bekkjar. Þega...
Meira

Ný stjórn hjá lífeyrissjóði bænda

Ný stjórn Lífeyrissjóðs bænda Skagfirðingurinn Rögnvaldur Ólafsson var á dögunum kjörinn í nýja stjórn hjá Lífeyrissjóði bænda. Þá er Guðný Helga Björnsdóttir bóndi á Bessastöðum í Húnaþingi vestra varamaður í s...
Meira

Þuríður í Dhelí - Helgin að baki, ein vika búin

Það er ótrúlega gott að sofa út á sunnudögum hvort sem maður gerir það heima eða í Delhí. Við stöllur ákváðum að halda uppteknum hætti og verja deginum í molli, nema hvað, ekki á hverjum degi sem maður fer á útsölu sem ...
Meira

Markaður og laskaður silfurstandur Nýtt myndband

http://www.youtube.com/watch?v=BoLcNR260Jc  Þeir sem vilja fygjast betur með geta gert það inni á freisting.is
Meira

Þuríður í Delhí -Fyrsta mollferðin að baki

Já, þá er það búið, er búin að fara með sjúkraþjálfu í moll þar sem við áttum verulega ábatasaman dag. Haldiði ekki að það sé bara allt vaðandi í útsölum hérna núna, og þrátt fyrir áttatíma törn í mollinu í dag ...
Meira

Loppa litla er fundin

Litla kisustelpan Loppa sem við auglýstum hér á Feyki.is skilaði sér til eiganda sinna í dag en hún hafði verið í góðum höndum en finnendur hennar voru ekki alveg með það á hreinu hver eigandinn væri. Eigandinn vil koma á framf...
Meira

Þuríður í Delhí - Þreytulegar á föstudegi

Við erum hálftuskulegar, stöllur, þar sem við sitjum hér upp í rúmi og hámum í okkur popp. Mér er hrollkalt eftir daginn, líklega erum við báðar þreyttar eftir vikuna, í sjónvarpinu er Ghost Rider sem við horfum á með öðru a...
Meira