Skagafjörður

Öflugur drengjaflokkur lagði taplaust lið Keflavíkur

Strákarnir í drengjaflokki Tindastóls í körfuknattleik léku vel á laugardag þegar þeir unnu taplaust lið Keflavíkur í A-riðli Íslandsmótsins. Lokatölur urðu 77-65. Strákarnir komu grimmir til leiks og voru yfirleitt skrefinu á ...
Meira

Björgunarsveitin kölluð út eftir sigurleik

Eftir að hafa unnið góðan sigur á liði Breiðabliks í bikarkeppninni í körfubolta lendi meistaraflokkur karla í hremmingum á leiðinni heim en kalla þurfti út björgunarsveit eftir að rúta liðsins festi sig í snjóskafli efst á
Meira

Drengjaflokkur og meistaraflokkur keppa um helgina

  Drengjaflokkurinn tekur á móti Keflvíkingum í Íslandsmótinu á morgun laugardag og meistaraflokkurinn heldur suður yfir heiðar á sunnudaginn og etur kappi við Breiðablik í bikarkeppninni. Af þeim sökum þarf aðeins að hliðra ...
Meira

Verða Tindastóll og Hvöt með sameiginlegt lið í meistara flokki karla næsta sumar

 Knattspyrnudeild Tindastóls  og knattspyrnudeild Hvatar hafa á undanförnum dögum átt í viðræðum um aukið samstarf.  Þessi tvö félög hafa átt í farsælu samstarfi með nokkra yngri aldursflokka á undanförnum árum sem hafa ná...
Meira

„Ógeðslega margir titlar“

Feykir.is kom við á bókamarkaði Héraðsbókasafnsins í Safnahúsinu í hádeginu en markaðurinn hófst núna klukkan eitt og verður opinn næstu tvær helgar milli 13 og 17. Mikið úrval bóka er á markaðnum og ljóst að bókaunnendur ...
Meira

Samstaða um jafnan rétt til heilbrigðisþjónustu

Á fjarfundi 3. nóvember ræddu aðgerðarhópar frá flestum landshlutum niðurskurðartillögur ríkisstjórnarinnar í heilbrigðisþjónustunni. Fundinn sótti fulltrúar stuðningsaðila Heilbrigðistofnunar Þingeyinga, Sauðárkróks,...
Meira

Stefán Vagn í starfshóp um sameiningu sveitafélaga á Norðurlandi vestra

Byggðaráð Skagafjarðar hefur tilnefnt Stefán Vagn Stefánsson og Jón Magnússon til vara í starfshóp um sameiningu sveitarfélaga á Norðurlandi vestra Voru þeir tilnefndir í framhaldi af erindi frá SSNV þar sem óskað var eftir að...
Meira

Vordísin og Fúsi með myndband

http://www.youtube.com/watch?v=4D50DVtHgx8&feature=player_embedded#! Sigurlaug Vordís og Fúsi Ben fóru langt í söngkeppni á Rás 2 fyrr í vetur með lagið Woman. Þau hafa nú gert myndband við lagið sem finna má á vefnum youtube....
Meira

Frumkvæði að forföllum skiptir ekki máli heldur sú staðreynd að ekki var ferðaveður

Vegna þeirrar umfjöllunar sem orðið hefur vegna afboðun almenns stjórnmálafundar Samfylkingarinnar á Blönduósi 2. nóvember síðastliðinn vill Valdimar Guðmannsson, formaður Samfylkingarfélags Austur-Húnvetninga taka fram, að he...
Meira

Vilja setja upp pylsuvagn á Hofsósi

Elsa Stefánsdóttir, Gunnar Atli Gunnarsson og Sonja Sif Jóhannsdóttir hafa sótt um leyfi til skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar til að staðsetja pylsuvagn við Suðurbraut á Hofsósi . Var umsókn þeirra hafnað á fundi nefnda...
Meira