Skagafjörður

Ostalína KS á land

Á sunnudaginn kom flutningaskipið Hunteborg  til Sauðárkróks  með sænsku ostasamstæðuna  sem Kaupfélag Skagfirðinga festi kaup á nýverið og ætlar að setja upp á staðnum. Með tilkomu samstæðunnar mun Mjólkursamlag KS stækk...
Meira

Hrossaræktarsambandið með tvo fundi í kvöld

Hrossaræktarsamband Skagfirðinga heldur aðalfund sinn í kvöld kl 19:00 í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki og hefst hann klukkan 19:00. Í framhaldi af honum tekur við almennur fundur um hrossarækt og hestamennsku. Gert er r...
Meira

Norður-Þingeyskir bændur á ferð

Um fjörtíu manns úr Búnaðarsambandi Norður-Þingeyinga var á ferð í Skagafirði á dögunum. Þingeyingarnir stoppuðu á tveimur bæjum í Skagafirði. Brúnastöðum í Fljótum og Keldudal í Hegranesi. Á báðum þessum bæjum eru s...
Meira

Leitað að hljómsveitum á Gæruna

Nú er verið að auglýsa eftir hljómsveitum til að spila á tónlistarhátíðinni Gærunni  á Sauðárkróki sem fram fer 12. - 13. ágúst í gærusal sútunaverksmiðjunnar Loðskinns. Sett er það skilyrði að flytjendur þurfi að spi...
Meira

Íþróttahátíð í Árskóla í dag

Árleg íþróttahátíð Árskóla fer fram í dag en að henni lokinni halda nemendur og starfsfólk í langþráð vetrarfrí. Dagskráin hefst kl. 8:25 í íþróttahúsinu og lýkur u.þ.b. kl. 12:00. Á heimasíðu skólans kemur fram að fo...
Meira

Keflavík sigraði naumlega í baráttuleik

Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í síðasta heimaleik sínum þennan veturinn í Iceland Express deildinni. Óhætt er að fullyrða að áhorfendur hafi skemmt sér hið besta á líflegum leik sem bauð upp á falleg tilþrif, gríðar...
Meira

Búast má við köldum öskudegi

Búast má við köldum öskudegi á morgun en spáin í dag og fram á morgundaginn gerir ræði fyrir hægri suðvestlægri átt og dálitlum éljum. Snýst í norðaustan 10-18 m/s með snjókomu um hádegi. Heldur hægari vindur og minni ofank...
Meira

Opnað hefur verið fyrir vefframtal, skattskil þann 23. mars

Frestur til að skila inn skattframtali ársins er til 23. mars en í gær var opnað fyrir vefframtal einstaklinga á vefnum www.skattur.is. Mikill meirihluti landsmanna gengur frá skattaskýrslu á rafrænu formi en á netinu er einnig hægt a
Meira

Sigvaldi og stelpurnar með faglegasta atriðið

Á heimasíðu Hús frítímans segir frá því að Sigvaldi Helgi Gunnarsson ásamt 7 stúlkna kór, sem voru fulltrúar Félagsmiðstöðvarinnar Friðar í Skagafirði fengu verðlaun fyrir faglegasta atriðið í söngkeppni Samfés sem fram ...
Meira

Hátíðardagskrá á alþjóðadegi kvenna

Söngskóli Alexöndru. mun á morgun þann 8. mars standa fyrir hátíðarsöngdagskrá í tilefni alþjóðadags kvenna. Dagskráin hefst klukkan 18:00 en fram koma söngnemendur Alexöndru auk þess sem stúlknakórinn syngur. Þá mun Alexandr...
Meira