Skagafjörður

Ólíðandi að ráðast svona á grunnstoðir þjónustunnar í héraðinu

Verslunarmannafélag Skagafjarðar sendi í gær ályktun um þá aðför sem ríkisvaldið fyrirhugar að Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki, til forsætis-, heilbrigðis- og fjármálaráðuneytis, ráðherrum þessara ráðuneyta og þin...
Meira

Skagfirðingur kjörinn forseti Soroptimistasambands Íslands.

Haustfundur Soroptimista var haldinn í Munaðarnesi  2. október síðastliðinnl. 130 konur víðsvegar að af landinu sóttu fundinn, en Soroptimistar eru alþjóðasamtök fyrir konur í stjórnun og öðrum sérhæfðum störfum. Nýr fors...
Meira

Vegið að búsetu og lífskjörum í Skagafirði

Eftirfarandi ályktun var samþykkt samhljóða á fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær: "Sveitarstjórn Skagafjarðar mótmælir harðlega þeirri aðför að heilbrigðisþjónustu í héraðinu sem boðuð er í frumva...
Meira

Boða til mótmæla á laugardag

  Stjórn  Félags ungra Framsóknarmanna í Skagafirði harmar þá aðför sem ríkistjórn Íslands hefur gert að heilbrigðistofnun Skagafjarðar. Í ályktun frá félaginu stendur; „ það er öllum ljóst að ekki er hægt að s...
Meira

Ekki gert ráð fyrir störfum í skráningu

Ekki er gert ráð fyrir þeim störfum sem til hafa orðið síðustu ár á Héraðsskjalasafni Skagafjarðar við skjalavörslu fyrir Þjóðskjalasafn Íslands í fjárlögum ársins 2011. Störfin urðu til í kjölfar mótvægisaðgerða en...
Meira

Hristings námskeið á Hofsstöðum

Sveitasetrið á Hofsstöðum mun næstkomandi laugardag standa fyrir námskeiði í gerð alls kyns hollra og ljúffengra ávaxta- eða grænmetishristinga. Á námskeiðinu verður kennt að búa til hristinga úr náttúrulegu hráefni, baka b...
Meira

Sjálfboðaliðar á Hólum

Dagana 27. september til 1. október dvöldu á Hólum 7 sjálfboðaliðar frá alþjóðlegu samtökunum UST Conservation Volunteers. Þetta voru þau Iva og Katarina frá Tékklandi, Niall frá Írlandi, Jony frá Englandi, Damien og Ophélie ...
Meira

Regnfötin eru það í dag

Já, eftir veðurblíðu síðustu vikna er komið haust veður norðaustan 8-15 m/s og rigning eða skúrir, hvassast á annesjum. Lægir í dag, fyrst austantil. Sunnan 3-8 á morgun og skúrir. Hiti 5 til 10 stig.  Um helgina er síðan spá
Meira

Stóðhross í Fljótum halda sig á fjöllum

Við hrossasmölun í Flókadalsafrétt sl. sunnudag gerðist sá fáheyrið atburður að tæpur helmingur stóðsins hvarf uppá fjöllin milli Fljóta og Sléttuhlíðar. Tildrögin voru sú að þar sem óvenju margt fé var á afréttinu...
Meira

Ályktun stjórnar SSNV vegna niðurskurðaráforma til heilbrigðisstofanna á Norðurlandi vestra

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra mótmælir harðlega niðurskurðaráformum stjórnvalda sem viðkoma Heilbrigðisstofnunum á Norðurlandi vestra og eru settar fram í frumvarpi til fjárlaga 2011. 30% niðurskurður á Hei...
Meira