Skagafjörður

Afar annasöm helgi framundan

Það verður nóg um að vera í körfunni í þessari viku og um næstu helgi. Meistaraflokkurinn spilar tvo leiki, drengjaflokkur einn, minnibolti stúlkna keppir í Reykjavík, 9. flokkur stúlkna í Stykkishólmi og 10. flokkur drengja hér h...
Meira

Grafalvarleg staða sauðfjárbænda

„Stéttin er í hálfgerðri tilvistarkreppu og erfiðast er hjá yngri bændunum sem skulda einhverja fjármuni,“ segir Atli Már Traustason, formaður félags sauðfjárbænda í Skagafirði. Sauðfjárbændur í Skagafirði ætla í næstu ...
Meira

Þorrablót fyrir nýbúa

Hús Frítímans á Sauðárkróki mun á morgun fimmtudag standa fyrir þorrablóti fyrir nýbúa og eða fólk sem langar að kynna sér þorrablót og þorramat. Blótið mun hefjast klukkan 17:30 og kostar 500 krónur inn. Viðburðurinn er
Meira

Íbúðalánasjóður stækkar við sig

Skrifstofa Íbúðalánasjóðs á Sauðárkróki mun á næstunni stækka við sig en gert er ráð fyrir að fjölga starfsmönnum á Sauðárkróki í kjölfar skipulagsbreytinga sem urðu hjá sjóðnum sl. áramót. „Það er ekki komið
Meira

Tíðar bilanir á nýju ári

Á nýju ári hafa bilanir verið óvenju tíðar á dreifikerfi hitaveitunnar á Sauðárkróki. Það byrjaði með því að stofninn í Aðalgötunni fór að leka fyrir utan “ Stöðina“  og kom í ljós mikil tæring við samskeyti á r...
Meira

Þuríður í Dhelí - Fjórir dagar eftir;O)

Ég fór í lumbarsprautuna í gær, mánudag og allt gekk vel. Ég var komin úr sprautunni kl. tvö og eiginlega svaf ég nánast til níu í morgun. Reyndar þurfti ég að liggja á bakinu í 6 tíma og mátti ekki hreyfa höfuðið bara aug...
Meira

Helena þjálfar Míkróbolta stúlkna

Helena Þórdís Svavarsdóttir hefur tekið við þjálfun Míkróbolta stúlkna 1. - 2. bekk hjá Tindastóli og hefur störf í dag þriðjudag. Tekur hún við starfinu af Halldóri Halldórssyni, sem verður áfram með strákana í þessum f...
Meira

Þorrablót í Árvist

Miðvikudaginn 2. febrúar var haldið þorrablót í Árvist. Nokkrum eldri borgurum var boðið í mat af því tilefni og þökkum við þeim fyrir komuna og aðstoðina. Nemendur úr 3. bekk voru búnir að undirbúa komu gestanna og settu sig...
Meira

Fimm þættir frá Skottu á ÍNN

Skotta kvikmyndafjelag, Árna Gunnarssonar á Sauðárkróki,  er að ljúka framleiðslu á fimm þátta vandaðri sjónvarpsþáttaröð, sem sýnd verður á ÍNN í febrúar og mars. Þeir verða einnig sýndir á Fræðaþingi landbúnaðari...
Meira

Uppskeruhátíð og aðalfundur sunddeildar

Uppskeruhátíð Sunddeildar Tindastóls verður haldin á morgun miðvikudag 9. febrúar klukkan 18.00 á Mælifelli.  Á uppskeruhátíðinni verða veitt ýmiss verðlaun fyrir árangur á árinu 2010 m.a. titillinn sundmaður ársins.  Öll...
Meira