Skagafjörður

Myndband frá Króksmótinu 2010

Útbúið hefur verið myndband sem sýnir vel stemmninguna sem ríkti á Króksmótinu allt frá setningu til verðlaunaafhendingar. Myndibandið er rúmlega 8 mínútna langt og hefur að geyma mörg skemmtileg atvik frá liðinni helgi. Hæ...
Meira

Gagnrýna frestun á útboði trygginga sveitarfélagsins

Á fundi byggðaráðs svf. Skagafjarðar í gær voru lögð fram bréf frá tryggingafélögunum Sjóvá-Almennra og Tryggingamiðstöðinni þar sem óskað er eftir skýringum og rökstuðningi fyrir ákvörðun ráðsins að afturkalla ákvö...
Meira

Sumar T.Í.M. á enda

Nú er sumarstarfi barnanna í Sumar T.Í.M að ljúka þetta sumarið en þátttakan var vonum framar. Rúmlega 260 börn á aldrinum 5-12 ára skráðu sig í íþróttir og/eða námskeið í gegnum Sumar T.Í.M. á Sauðárkróki. Að sögn I...
Meira

Sundlaugin á Hofsósi opin allan sólarhringinn um helgina

Sundlaugin á Hofsósi opnaði kl. 09.15 í morgun og verður samfelld opnun til kl 16.00 á sunnudaginn.  Sundlaugin á Hofsósi hefur vakið mikla athygli í sumar og var í sumar valin á síðum DV ein af bestu sundlaugum landsins.  Úts
Meira

Innritun hafin í Tónlistarskóla Skagafjarðar

Innritun fyrir næsta skólaár er hafin, innritað verður í gegnum „íbúagátt“ sveitafélagsins á vefslóð þess www.skagafjordur.is. Þeir sem búa fyrir utan sveitafélagið Skagafjörð geta ekki sótt um skólavist í gegnum íbú...
Meira

Héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum

Þær Birta Rós Daníelsdóttir, Anna Margrét Hörpudóttir, Sólveig Birta Eiðsdóttir, Ástrós Baldursdóttir, Björg Þóra Sveinsdóttir, Hallgerður Erla Hjartardóttir og Ásthildur Ómarsdóttir héldu tombólu og afhentu Skagafjarða...
Meira

Félagsmót og Firmakeppni hestamannafélagsins Léttfeta 20.-21.ágúst

Mikil keppnishelgi verður hjá Hestamannafélaginu Léttfeta á Sauðárkróki eftir viku en þá verða haldin firmakeppni, félagsmót og opið skeiðmót sem er liður í Sveitasælu 2010. Firmakeppni 20. ágúst: Firmakeppni verður haldin ...
Meira

UMSS sigraði í Þristinum

Skagfirðingar fóru sigurför til Blönduóss á miðvikudagskvöldið síðasta er keppni fór fram í Þristinum, frjálsíþróttamóti milli Húnvetninga og Skagfirðinga 14 ára og yngri. Úrslit í stigakeppni héraðssambandanna urðu þa...
Meira

Sögusetur í nýtt húsnæði

Sögusetur íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal flytur í nýuppgert húsnæði og opnar fyrsta áfanga af þremur í yfirlitssýningunni, Íslenski hesturinn og vídeó-og ljósmyndasýninguna, Hesturinn í náttúru Íslands, laugardaginn...
Meira

Bikarkeppni FRÍ á Sauðárkróki um helgina

45. Bikarkeppni FRÍ verður haldin dagana 13. og 14. ágúst nk. á Sauðárkróki. Til leiks mæta sex bestu frjálsíþróttalið landsins með sína öflugustu keppendur. Keppt er til stiga í karla- og kvennaflokki og einnig sameiginlega. Ke...
Meira