Skagafjörður

Framleiðsla matar fyrir Ársali boðin út

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur samþykkt fyrir sitt leyti tillögu þess efnis að áfram verði samið við Videosport ehf. - Ólafshús um framleiðslu matar fyrir yngra stig leikskóla á Sauðárkróki  en að framleiðsla matar fyrir el...
Meira

Verkefnastyrkir til menningarstarfs

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og menningarte...
Meira

Leitin að sveitastjóra heldur áfram - rætt um að stofna Facebookarhóp

 Jón Baldvinsson, einn umsækjenda um stöðu sveitastjóra í Skagafirði, gagnrýnir i Morgunblaðinu í dag vinnubrögð nýrrar sveitastjórnar í Skagafirði í kringum ráðningu nýs sveitastjóra en þrátt fyrir að nýr meirihluti hafi...
Meira

Skólarnir hefjast á ný

Það er ekki bara veðurfarið sem minnir okkur á að haustið sé komið heldur munu skólarnir verða settir hver af öðrum í þessari viku. Grunnskólarnir þrír í Skagafirði verða allir settir á morgun en börnin í Varmahlíðarsk
Meira

Hestapest enn á Hólum

 Enn er hluti hrossa á Hólum sýktur af hestapest en pestin hefur herjað á hross á Hólum síðan snemma á árinu. Engu að síður munu nemendur þreyta langþráð vorpróf sín í hestafræðum á morgun en ekki mátti miklu muna að p...
Meira

4.flokkur karla Íslandsmeistarar

Um helgina fór fram á Sauðárkróki, úrslitakeppni 4. flokks karla í 7 manna bolta. Fjögur lið kepptu um Íslandsmeistaratitilinn en það var síðan Tindastóll sem stóð uppi sem sigurvegari. Aðstæður voru erfiðar á Sauðárkr
Meira

Fyrsta fótmál

Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna sagði ég í ræðu, að ég gleddist yfir því að Lísa væri ekki ein í Undralandi, því Stefán Vagn væri þar greinilega einnig. Tilefni þessara orða var túlkun oddvita framsóknarmanna á ...
Meira

Tindastóll í efsta sæti

Í dag kláraðist c riðill 3.deildar með nokkrum leikjum en M.fl. Tindastóls karla sat yfir í þessari síðustu umferð. Tindastóll hafði tryggt sér rétt til þátttöku í úrslitakeppninni en ekki lá fyrir hvort liðið hafnaði í f...
Meira

Öllum umsækjendum hafnað

Öllum þeim 17 umsækjendunum sem sóttu um stöðu sveitarstjóra hjá svf. Skagafirði hefur verið hafnað af hálfu meirihlutans. Leit er hafin að nýju að sveitarstjóraefni. Öllum umsækjendum hefur verið sent bréf þar sem þetta er ...
Meira

Glæsilegur sigur hjá stelpunum

Tindastóll/Neisti sigraði HK/Víking í hörkuleik fyrr í kvöld í norðankalda á Sauðárkróksvelli 2-1. Komust í 4. sætið fyrir vikið með 12 stig. Það voru ekki kjöraðstæður til að leika knattspyrnu á Sauðárkróki í kvö...
Meira