Skagafjörður

Rokland forsýnd í kvöld í Sauðárkróksbíói

Forsýning kvikmyndarinnar Rokland verður í kvöld í Sauðárkróksbíói og hafa aðstandendur myndarinnar  boðið leikurum og hjálparliði úr Skagafirði að koma og sjá afrakstur vinnu þeirra en flestar útitökur voru teknar á Sauð
Meira

Helgi Rafn Viggósson Íþróttamaður Tindastóls 2010

Helgi Rafn Viggósson körfuknattleiksmaður og fyrirliði úrvalsdeildarliðs Tindastóls, var í gærkvöldi útnefndur Íþróttamaður Tindastóls fyrir árið 2010. Helgi Rafn er fyrirliði úrvalsdeildarliðs Tindastóls í körfuknattleik o...
Meira

Níu kúabændur kærðir

Frá því var greint á heimasíðu Matvælastofnunar fyrir nokkru að níu kúabændur hafi verið kærðir eftir að stofnunin hafði þurft að hafa afskipti af nokkrum kúabændum vegna skorts á útivist nautgripa þeirra. Málin eru nú kom...
Meira

Eru þingmenn landsbyggðarinnar tortryggilegir

Einar K. Guðfinnsson Alþingmaður lagði fram skýrslubeiðni skömmu fyrir þingfundahlé Alþingis nú um jólin þar sem þess er freistað að draga fram upplýsingar um skiptingu ríkisútgjalda á milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggð...
Meira

Ný gjaldskrá fyrir Skagafjarðarhafnir

Ákveðið hefur verið í Sveitarstjórn Svf. Skagafjarðar nýja gjaldskrá fyrir Skagafjarðarhafnir þar sem almennir liðir aðrir en útseld vinna hækki um 3,3% samkvæmt vísitölu neysluverðs. Útseld vinna mun ekki hækka að sinni, en...
Meira

Gauti Ásbjörnsson kjörinn Íþróttamaður Skagafjarðar 2010

Gauti Ásbjörnsson stangarstökkvari úr Tindastól var útnefndur Íþróttamaður Skagafjarðar 2010 í hófi sem UMSS hélt í Húsi frítímans á Sauðárkróki í gærkvöldi. Gauti bætti sinn fyrri árangur í stangarstökki innanhúss s...
Meira

Aðgát skal höfð í nærveru flugelda

Flugeldasala hefst í dag og má því búast við sprengjum og látum víða um land allt til 6. janúar en þá má ekki lengur selja flugelda. Hafa skal í huga að þó flugeldar séu bæði fallegir og veiti oft mikla skemmtun þá geta þeir...
Meira

Jólaball Lions í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í dag

Árlegt Jólabarnaball Lions verður í íþróttahúsinu á Króknum í dag þriðjudaginn 28. desember og hefjast herlegheitin klukkan fimm. Að venju munu félagarnir Geirmundur og Rögnvaldur spila undir dansi í kringum jólatréð auk þess ...
Meira

Menningarsjóður KS úthlutaði 35 styrkjum á árinu

Í gær var úthlutað styrkjum frá Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga. Alls var úthlutað 24 styrkjum að þessu sinni en úthlutað var 11 styrkjum í júní s.l. og því alls úthlutað 35 styrkjum á þessu ári. Hæsta styrkinn hla...
Meira

Starfsmannafundir á leikskólum færðir inn á dagvinnutíma

Í hagræðingarskyni hefur verið ákveðið að færa starfsmannafundi á leikskólum í Skagafirði inn á dagvinnutíma. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, samfylkingu, segir í bókun að dapurlegt sé að fyrsta tillaga byggðaráðs í hagræ
Meira