Skagafjörður

Björn Margeirsson stefnir á brautarmet í Reykjavíkurmaraþoni

Söfnun áheita fyrir góðgerðafélög í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka hefur gengið vonum framar og eru áheit á keppendur í gegnum vefinn hlaupastyrkur.is nú þegar orðin rúmlega 16.2 milljónir króna, sem er meira...
Meira

Fræðsludagur skólanna í dag

Í dag verður fræðsludagur skólanna haldinn í Miðgarði, en þá kemur starfsfólk allra skóla Sveitarfélagsins Skagafjarðar saman og fjallar um ýmis málefni sem mikilvæg eru í starfi skólanna. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur da...
Meira

Skráningu í fjarnám lýkur á morgun

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra verður settur í Bóknámshúsi skólans sunnudaginn 22. ágúst kl. 17:00. Heimavistin opnar kl. 13:00. Stundatöflur verða afhentar að lokinni skólasetningu og kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn ...
Meira

3. Fimmtudagsmótið í dag

Nú líður að lokum sumarstarfs Frjálsíþróttadeildar Tindastóls þetta árið og stutt hausthlé tekur við. Síðasta heima mót sumarsins, 3. Fimmtudagsmótið, verður haldið í dag 19. ágúst og hefst það kl. 19:00. Eins og ávallt...
Meira

Keppnis- og kynnisferð Molduxanna til Írlands

Hið síunga körfuknattleikslið Molduxa á Sauðárkróki ætlar að heimsækja frændur vora á Írlandi heim um komandi helgi og kenna þeim að spila körfubolta. Hefur liðið æft stíft síðustu mánuði og síðustu fréttir herma að li...
Meira

Gert klárt fyrir félagsmót

Hestamannafélagið Léttfeti heldur firmakeppni og félagsmót sitt í vikulokin og voru vaskir félagsmenn að snurfusa keppnisvöllinn í óblíðunni í gærkvöldi. Opið skeiðmót í 100m skeiði verður haldið á laugardagskvöldið og ...
Meira

Styrkja fólkið í Pakistan

Þær Ásta Lilja Gísladóttir og systurnar Sigrún og Guðrún Vernharðsdætur , taldar frá vinstri á myndinni,  söfnuðu saman dóti í herbergjunum sínum og héldu tombólu.  Þetta dót voru þær hættar að leika sér með, en töldu...
Meira

Tapaði ferðatösku um verslunarmannahelgina

Gestur einn sem sótti Síldarævintýrið á Siglufirði heim lenti í því að týna íþróttatösku sem í voru ballskórnir ásamt öðrum skóm. Hefur leitað víða en ekki fundið. Taskan sem var á palli bifreiðar Kristínu Helgu hefur...
Meira

Þrjúhundruð manns á málþing um Guðrúnu frá Lundi

Um þrjúhundruð manns mættu á málþing um Guðrúnu frá Lundi sem haldið var Fljótum s.l. laugardag. Fljótin voru fæðingarsveit skáldkonunnar og þar er bærinn Lundur sem hún kenndi sig ávallt við þótt hún flytti úr sveitinni...
Meira

Fjöldi manns í nætursundi

Sundlaugin á Hofsósi var opin allan sólahringinn um síðustu helgi og voru margir sem nýttu sér þessa skemmtilegu nýjung í starfsemi sundlauganna í Skagafirði. Endurtökum leikinn, segir Sævar Pétursson íþróttafulltrúi Skagafjarð...
Meira