Mikill fögnuður ríkir í Skagafirði eftir að ljóst varð að flug til Sauðárkróks héldi áfram eftir áramótin en óttast var að það legðist af með tilkomu Héðinsfjarðaganga þar sem Siglfirðingar myndu sækja flug til Akureyra...
Eitthvað á sjötta tug fjölskyldna í Sveitarfélaginu Skagafirði þáðu fjárhagsaðstoð af einhverju tagi frá sveitarfélaginu á árinu sem er að líða. Stór hluti þeirra fengu aðstoð nú fyrir jól.
Að sögn Gunnars Sandholt fé...
Fjárhagsáætlun Svf. Skagafjarðar fyrir árið 2011 gerir ráð fyrir 59 miljón króna halla fyrir A og B-hluta sveitarsjóðs þar sem rekstrarhalli A-hluta er alls um 92 milljónir króna.
Rekstrartekjur A-hluta eru áætlaðar 2.716.098 þ...
Heimasíða körfuboltaliðs Tindastóls hefur tekið saman tölfræðina í körfuboltanum í vetur og skoðar hvernig liðið er að standa sig í sambanburði við önnur lið úrvalsdeildarinnnar. Þar kemur m.a. fram að Sean sé með flestar...
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
23.12.2010
kl. 08.42
http://www.youtube.com/watch?v=o9TDpT0wqxY Frábær upptaka af Sverri Bergmann, okkar manni, að syngja Helga Nótt með Fjallabræðrum en lagið setjum við inn í dag í tilefni af afmæli Tryggva Geirs bróður Sverris, til hamingju með dagin...
Samkvæmt tölum Hagstofunnar fækkar íbúum á Norðurlandi vestra um 0,3 % á milli ára en liggur fækkunin eingöngu hjá karlmönnum en konum hefur ekki fækkað. Íbúar á Norðurlandi vestra voru þann 1. desember sl. 7380. 3743 karlar og...
Það verður kalt en fallegt verður á Norðurlandi vestra næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir austlægi átt 5-10 og bjartviðri. Frost 4 til 12 stiga, kaldast í innsveitum, en dregur úr frosti á morgun. Á Jóladag á síðan að...
Eins og svo oft áður í janúarmánuði þá eru Íslendingar enn eina ferðina að fara með himinskautum á einu allsherjar handboltatrippi. Það er auðvitað óvíst hversu lengi þessi víma endist en eftir svakalegan glansleik gegn Svíum síðastliðinn sunnudag má reikna með að væntingar um verðlauna-peninga hjá Íslendingum almennt séu miklar – svo ekki sé nú dýpra í árina tekið.
Flutningskerfi raforku heldur samfélaginu gangandi. Það tryggir að heimili, fyrirtæki og stofnanir um allt land hafi öruggt aðgengi að rafmagni og þess vegna skiptir miklu máli að byggja kerfið upp og þróa áfram; það snýst um bæði orkuöryggi og öryggi þjóðarinnar. Núverandi byggðalína er komin til ára sinna og er flutningur raforku um hana háður miklum takmörkunum. Svigrúm til tengingar nýrra notenda eða framleiðslueininga er nánast ekkert.
Mér finnst einhvern veginn eins og þeir sem vilja að við göngum í Evrópusambandið ættu öðrum fremur að vera með það á hreinu hvers konar ferli fer í gang þegar ríki sækir um inngöngu í sambandið. Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, er það hins vegar greinilega ekki. Nema hann tali gegn betri vitund. Í umræðum á Alþingi 20. janúar líkti hann því þannig við einfalt atvinnuviðtal. Upplýsingar um ferlið er víða að finna. Ekki sízt á vefsíðum Evrópusambandsins. Til að mynda má benda Grími á sérstakan upplýsingabækling sem sambandið hefur gefið út í þeim tilgangi að útskýra umsóknarferlið.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Að þessu sinni er það Ingimar Oddsson (1968) sem svarar Tón-lystinni en hann er nú búsettur á Akranesi. Ingimar var á sínum tíma einn af meðlimum stuðsveitarinnar Jójó frá Skagaströnd sem slógu rækilega í gegn með Stæltum strákum árið 1988 og sigruðu Músíktilraunir sama ár.