Skagafjörður

Töfrakonur vilja sögu frá þér

Töfrakonur eiga sér hann draum að fyrir næstu jól komi út smásagnasafn þar sem höfundar eiga það sameiginlegt að inn í söguna fléttast staðhættir, atburðir eða fólk í Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum. Höfundar hafa að ö
Meira

Sögusetur íslenska hestsins í nýtt húsnæði

Sögusetur íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal flutti í nýuppgert húsnæði og opnaði fyrsta áfanga af þremur í yfirlitssýningunni, Íslenski hesturinn og myndbands- og ljósmyndasýninguna, Hesturinn í náttúru Íslands, laugard...
Meira

V.I.T. 2010 lokið þetta sumarið

V.I.T. (Vinna, Íþróttir, Tómstundir) var átaksverkefni á vegum Frístundasviðs Skagafjarðar nú í sumar.  Tuttugu unglingar á aldrinum 16-18 ára tóku þátt í verkefninu í upphafi.  Verkefnið gekk út á það að unglingarni...
Meira

Sveitarfélagið tekur 200.000.000 kr lán vegna leikskóla

Á síðasta fundi byggðaráðs svf. Skagafjarðaar var lagður fram lánssamningur upp á 200.000.000 kr.  á milli Lánasjóðs sveitarfélaga og Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Þessi lánsfjárhæð er hluti af samþykktri fjárhagsáætlun...
Meira

Stúlkan með lævirkjaröddina á Norðurlandi

Hreindí Ylfa Garðarsdóttir ásamt hljómsveit verður á ferð um norðurlandið í vikunni og flytjur lög til heiðurs skagfirsku dægurlagasöngkonunni Erlu Þorsteinsdóttur en tónleikaröðina kallar hún Stúlkan með Lævirkjaröddina. ...
Meira

Á Sturlungaslóð í Skagafirði

Ágæt aðsókn var á Sturlungaslóð í Skagafirði á laugardaginn þrátt fyrir að mikið væri um að vera í firðinum. Um 40 manns hlýddu á Sigríði Sigurðardóttur frá Byggðasafni Skagfirðinga og Laufeyju Guðmundsdóttur á Hól...
Meira

Naumur sigur á Augnabliki

Tindastóll og Augnablik mættust á Sauðárkróksvelli í gærdag í lokaleik Stólanna í C-riðli 3. deildar. Ekkert annað en sigur var á boðstólnum fyrir Stólana ef liðið hafði áhuga á að tryggja sér efsta sætið í riðlinum og ...
Meira

Glæsilegu Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna lokið

Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna fór fram um helgina á Hvammstanga og fór mótið vel fram í alla staði. Keppendurnir stóðu sig vel sem og keppnishaldarar. Hestakostur unga fólksins var góður og þrátt fyrir hestapesti undan...
Meira

30.000 gestir í Glaumbæ

Metfjöldi ferðamanna hefur sótt Byggðasafnið í Glaumbæ heim í sumar og stefnir í að gestir verði vel yfir 30.000. Á fimmta þúsund gesta hafa sótt Minjahúsið á Sauðárkróki heim en þar hefur verið rekin upplýsingamiðstöð...
Meira

Sigurjón syndir úr Drangey

Sigurjón Þórðarson, formaður Frjálslynda flokksins og sveitarstjórnafulltrúi í Skagafirði lauk rétt í þessu svo kölluðu Drangeyjar sundi sem er ögn styttri sundleið en sjálf Grettissundið. Með Sigurjóni synti Sarah Jane Cair...
Meira