Nokkrir foreldrar í Skagafirði hafa í samstarfi við rekstraraðila skemmtistaðarins Mælifells á Sauðárkróki og fulltrúa Svf. Skagafjarðar ákveðið að standa fyrir nýársfagnaði á Mælifelli þann fyrsta janúar nk. frá kl 23:00 ...
Veðrið er slæmt á Norðurlandi í dag og færð farin að spillast en gert er ráð fyrir vaxandi norðanátt víða 18-23 m/s upp úr hádegi. Hríð um landið norðanvert, en stöku él sunnantil.
Það dregur úr vindi í kvöld, fyrst au...
Alls veiddust 328 refir og 242 minkar í Skagafiði árið 2010 samkvæmt samantekt landbúnðarnefndar Svf. Skagafjarðar og nam greiðsla til veiðimanna tæpum 6 milljónum. Ekki er gert ráð fyrir framlögum til refaveiða frá hinu opinbera ...
Niðurskurður fjárframlaga til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki verður um 10% samkvæmt nýsamþykktum fjárlögum ríkisstjórnarinnar sem er um 82 milj. kr. lækkun frá fjárlögum 2010. Fyrstu tillögur gerðu ráð fyrir um 30%...
Kjötmatsreglugerðin frá 1998 hefur verið endurútgefin með breytingum sem reglugerð nr. 882/2010. Í haust lagði Matvælastofnun til við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið að nokkrar breytingar yrðu gerðar á reglugerð nr. 4...
Tindastóll fékk Njarðvík í heimsókn í Síkið í kvöld en fyrirfram var reiknað með hörkurimmu og það var einmitt það sem áhorfendur fengu fyrir peninginn - æsispennandi baráttuleik þar sem heimamenn voru yfir frá fyrstu t...
Mbl.is segir frá því að Lilja Mósesdóttir, Atli Gíslason og Ásmundur Einar Daðason, þingmenn VG, ætla ekki að styðja fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Þau lögðu fram tillögur um breytingar á frumvarpinu í þingflokki VG en...
Útflutningur hrossa hefur gengið vel í haust og hafa ríflega 1000 hross farið utan nú í byrjun desember eftir því sem fram kemur á heimasíðu Matvælastofnunar. Þar sem lítið ber á hóstaveiki nú er kröfu um heimasóttkví útfl...
Eins og svo oft áður í janúarmánuði þá eru Íslendingar enn eina ferðina að fara með himinskautum á einu allsherjar handboltatrippi. Það er auðvitað óvíst hversu lengi þessi víma endist en eftir svakalegan glansleik gegn Svíum síðastliðinn sunnudag má reikna með að væntingar um verðlauna-peninga hjá Íslendingum almennt séu miklar – svo ekki sé nú dýpra í árina tekið.
Flutningskerfi raforku heldur samfélaginu gangandi. Það tryggir að heimili, fyrirtæki og stofnanir um allt land hafi öruggt aðgengi að rafmagni og þess vegna skiptir miklu máli að byggja kerfið upp og þróa áfram; það snýst um bæði orkuöryggi og öryggi þjóðarinnar. Núverandi byggðalína er komin til ára sinna og er flutningur raforku um hana háður miklum takmörkunum. Svigrúm til tengingar nýrra notenda eða framleiðslueininga er nánast ekkert.
Mér finnst einhvern veginn eins og þeir sem vilja að við göngum í Evrópusambandið ættu öðrum fremur að vera með það á hreinu hvers konar ferli fer í gang þegar ríki sækir um inngöngu í sambandið. Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, er það hins vegar greinilega ekki. Nema hann tali gegn betri vitund. Í umræðum á Alþingi 20. janúar líkti hann því þannig við einfalt atvinnuviðtal. Upplýsingar um ferlið er víða að finna. Ekki sízt á vefsíðum Evrópusambandsins. Til að mynda má benda Grími á sérstakan upplýsingabækling sem sambandið hefur gefið út í þeim tilgangi að útskýra umsóknarferlið.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
„Fanney Birta Þorgilsdóttir heiti ég og bý í Síðu á Hofsósi með Fandam kærasta mínum og Ísak Abdiqani, sjö mánaða stráknum okkar. Fanney Birta, sem er fædd árið 1996, ólst upp á Hofsósi. Pabbi minn heitir Þorgils Heiðar Pálsson og er frá Eyrarlandi í Deildardal og mamma mín heitir Harpa Kristinsdóttir og er fædd á Dalvík en hefur búið á Hofsósi meira og minna allt sitt líf. Ég á fjögur systkini og tvær yndislegar stjúpsystur. Stórfjölskylda!“ Þannig er nú það en hvaða erindi á Fanney Birta í að svara Tón-lystinni?