Skagafjörður

Bikarkeppni FRÍ á Sauðárkróki um helgina

45. Bikarkeppni FRÍ verður haldin dagana 13. og 14. ágúst nk. á Sauðárkróki. Til leiks mæta sex bestu frjálsíþróttalið landsins með sína öflugustu keppendur. Keppt er til stiga í karla- og kvennaflokki og einnig sameiginlega. Ke...
Meira

Malbikun tefst vegna hita og jarðsigs

Athygli hefur vakið að ekki skuli vera búið að malbika veginn við nýja leikskólann á Sauðárkróki. Mikill hiti í sumar auk jarðsigs tefur framkvæmdir. Borgargerði heitir nýji vegurinn sem verið er að byggja og nær frá Strandve...
Meira

Það er komið blátt reiðhjól

Það er komið blátt reiðhjól, lásinn er inn, út, inn, inn, út. Þessi setning var einu sinni á allra vörum hjá þeim sem sáu Stuðmannamyndina, Með allt á hreinu, er bláa reiðhjólið kom fram á miðilsfundi. Nú hins vegar hlutge...
Meira

Sauðfjárbændafundir í næstu viku

Í næstu viku munu Landssamtök sauðfjárbænda gangast fyrir sjö almennum bændafundum um land allt. Fundirnir verða tvískiptir.  Annarsvegar munu formaður og framkvæmdastjóri LS fjalla um störf samtakanna og verkefnin framundan m.a. ...
Meira

Erfðabreytt matvæli skulu merkt

Um árabil hafa Neytendasamtökin krafist þess að settar verði reglur hér á landi um merkingu erfðabreyttra matvæla. Bent hefur verið á að Ísland er eina ríkið í Evrópu þar sem engar slíkar reglur eru í gildi en þær eru mikilv
Meira

Nýr leikskóli byrjar á morgun

Á morgun mæta leikskólabörn á Sauðárkróki í breyttan leikskóla eftir sumarfrí. Yngra stigið, frá eins árs gömlum börnum til þriggja ára, verða á Glaðheimum en eldra stigið, þriggja til sex ára mæta í nýja leikskólann vi...
Meira

Sögudagur á Sturlungaslóð

Viðamikil og metnaðarfull dagskrá verður haldin á Sturlungaslóð í Skagafirði laugardaginn 14. ágúst nk. og hefst kl 13 á Reynistað. Dagskrá dagsins er ókeypis. Á Reynistað mun Sigríður Sigurðardóttir safnstjóri Byggðasafns ...
Meira

Frjálslyndir telja Byggðastofnun brjóta lög

Stjórn Frjálslynda flokksins telur nauðsynlegt að sérstakur saksóknari rannsaki vafasamar lánveitingar Byggðastofnunar en fyrrverandi stjórn og forstjóri stofnunarinnar virðist samkvæmt fréttum undanfarna daga hafa farið á svig við...
Meira

Þristurinn í dag

Þristurinn, eitt skemmtilegasta íþróttamót sumarsins, fer fram á Blönduósi, í dag 11. ágúst, og hefst mótið kl. 17. Þar keppa krakkar 14 ára og yngri, úr Húnavatnssýslum og Skagafirði, í frjálsíþróttum. Á síðasta ári s...
Meira

Einokun í mjólkuriðnaði slæm fyrir neytendur og bændur

Undanfarna daga hafa verið miklar umræður í fjölmiðlum um frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingar á búvörulögum. Verði frumvarpið að lögum, verða mjólkursamlög sem taka á móti mjólk umfram greiðslumar...
Meira