Bikarkeppni FRÍ á Sauðárkróki um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
12.08.2010
kl. 13.55
45. Bikarkeppni FRÍ verður haldin dagana 13. og 14. ágúst nk. á Sauðárkróki. Til leiks mæta sex bestu frjálsíþróttalið landsins með sína öflugustu keppendur. Keppt er til stiga í karla- og kvennaflokki og einnig sameiginlega.
Ke...
Meira