Skagafjörður

Stöð eitt komin í loftið

Hafnar eru útsendingar Stöðvar 1 um netið á slóðinni www.stod1.is og er um samfellda opna dagskrá án endurgjalds um að ræða. Stöð 1 mun vera fyrsta íslenska sjónvarpsstöðin sem sendir út samfellda ótruflaða heildardagskrá í ...
Meira

Vígsla þjónustuborðs á Hólum

Á heimasíðu Háskólans á Hólum er sagt frá því að eftir mikla vinnu við endurskoðun á stoðþjónustu skólans varð niðurstaðan sú að til að auka gæði þjónustu og auðvelda aðgengi að henni, yrði sett upp svokallað þj...
Meira

25 stiga sigur á Þórsurum í drengjaflokki

Strákarnir í drengjaflokki Tindastóls í Körfuknattleik gerðu góða ferð til Akureyrar í gærkvöldi, þegar þeir unnu Þórsara í B-riðli Íslandsmótsins 53-78. Með sigrinum lyftu strákarnir sér upp um eitt sæti í riðlinum og e...
Meira

Ný heimasíða Sögufélagsins

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga var haldinn s.l. mánudag í Safnahúsinu á Sauðárkróki og urðu þar þau tímamót að opnuð var ný heimasíða félagsins sem er öll hin glæsilegasta. Sigfús Ingi Sigfússon kom nýr inn í stj...
Meira

Leitað að rekstraaðila fyrir Ketilás

Menningar- og kynningarnefnd Skagafjarðar ákvað á fundi sínum  á dögunum að auglýst verði eftir rekstraraðila fyrir félagsheimilið Ketilás í Fljótum. Var þessi ákvörðun tekin að höfðu samráði við hússtjórn í Ketil
Meira

Hlýtt, hált og blautt

Spáin gerir ráð fyrir hægviðri og úrkomulitlu  veðri.  Norðaustan 8-15 með kvöldinu og rigning eða slydda, hvassast á Ströndum. Hægari austanátt eftir hádegi á morgun. Hiti 0 til 4 stig. Hálka er á öllum heldu leiðum og þv...
Meira

Troðslan hjá Hayward Fain gegn Hamri

Hayward Fain nýr leikmaður Tindastóls sannaði að hann er vel flugmiðans virði sl. helgi er hann átti tvo mjög góða leiki, fyrst á föstudag á móti Stjörnunni en í þann leik kom hann beint úr Ameríkuflugi. Síðan á sunnudag á ...
Meira

Vinastund í Árskóla

Á dögunum hittust vinabekkirnir 4. og 9. bekkir Árskóla og spiluðu saman nokkur spil. Þetta er partur af Olweusar starfi skólans og hefur mælst mjög vel fyrir hjá krökkunum.  Eins og sjá má af myndunum hér þá mátti ekki á mil...
Meira

Drengjaflokkur á Akureyri í kvöld

 Strákarnir í drengjaflokki Tindastóls í körfuknattleik renna austur yfir Öxnadalsheiði í kvöld þar sem þeir mæta Þórsurum á Akureyri í A-riðli Íslandsmótsins. Þór hefur unnið einn leik og tapað þremur það sem af er og ...
Meira

Atli og Björn í landsliðsúrtak

Tindastólsdrengirnir Atli Arnarson og Björn Anton Guðmundsson hafa báðir verið kallaðir á úrtaksæfingar KSÍ unglingalandslið 19 ára og yngri en æfingarnar fara fram um næstu helgi. Feykir.is óskar strákunum til hamingju me...
Meira