Skagafjörður

Hæfileikar í Dalatúni

Dalatúnið er byggt mörgu hæfileikafólki. Á laugardaginn lék kvartett Kjartans Erlendssonar fyrir gesti og gangandi alls kyns tónlist. Þar spiluðu saman þrír feðgar í fyrsta sinn, Kjartan með sonum sínum Arnari og Vigni litla. Þe...
Meira

Skemmtilegt mót í frábæru veðri

Lummudagamót körfuknattleiksdeildar Tindastóls og Ólafshúss fór fram á útivellinum við Árskóla á laugardaginn var. Um bráðskemmtilegt mót var að ræða og veðrið alveg sérdeilis gott. 4 lið voru skráð til leiks í eldri flokk...
Meira

Frjálsíþróttaskóli í júlí

 Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður r haldinn í þriðja sinn á Sauðárkróki dagana 19. – 23. Júlí.  Skólinn er fyrir ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára. Aðalþjálfari skólans verður Árni Geir Sigurbjörnsson en Gunnar Sigurðs...
Meira

Læmingjar og kettir

Samkvæmt fréttum Feykis hélt Bjarni Jónsson hátíðarræðu þann 17. júní. Eins og Jóhanna nefndi hann kollega sinn Jón Sigurðsson forseta til sögunnar, en hætti sér ekki út í að ræða um fæðingarstað hans. Hins ve...
Meira

Tap á móti sterkum Grindvíkingum

Stelpurnar okkar í Tindastól hafa staðið sig vel í VISA bikarnum og í gærkveldi tóku þær á móti úrvaldsdeildarliði Grindavíkur á Sauðárkróksvelli.  Grindavíkurliðið var sterkara á flestum sviðum og úrslit leiksins engin ...
Meira

Vel steiktir Lummudagar í Skagafirði

Sumarsælan í Skagafirði hófst með Lummudögum og Landsbankamóti. Lummudagarnir tókust með miklum ágætum. Veðrið lék við Skagfirðinga og reyndist hitinn á landinu hvergi hafa ýtt kvikasilfrinu hærra upp hitamælana en einmitt í f...
Meira

Einleikur með Skottu!

 Alþýðudraugurinn Skotta mun láta sjá sig á Hólum í Hjaltadal á Sumarsælu. Sýningarnar verða dagana 28. júní, 30. júní og 2. júlí kl.21.00. Einleikurinn byggist á Skottu sem er alþýðudraugur, hún heldur því fram að hún ...
Meira

Spáir góðu næsta sólahringinn

Samkvæmt spám á veðrið að vera hvað best á landinu hér á Norðurlandi vestra í dag og á morgun og því um að gera að njóta, fá sér ís, slá garðinn og svo framvegis því síðar í vikunni er gert ráð fyrir þungbúnu veðri...
Meira

Nokkrir smellir af Landsbankamótinu

Nú um helgina hafa um 500 stelpur sýnt snilldartakta á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki en þar fór fram hið árlega Landsbankamót. Mótshald tókst með miklum ágætum og ekki var veðrið til að kvarta yfir; sól og hiti nálægt 20...
Meira

Steinn úr djúpinu komin út

 "steinn úr djúpinu" , tólf laga plata Steins Kárasonar er komin út. Opinber/formlegur útgáfudagur var 17. júní. Öll lögin eru eftir Stein og flestir textarnir.     Söngvarar auk Steins eru Páll Rósinkrans, Hreindís Ylva Garðars...
Meira