Skagafjörður

Hólamenn vilja stuðning við rekstur sundlaugar

Fulltrúar íbúa á Hólum, starfsmannafélag Hólaskóla og nemendafélag Hólaskóla hefur farið þess á leit við sveitarfélagið Skagafjörð að það  styrki rekstur sundlaugarinnar að Hólum yfir vetrarmánuðina með framlagi sem d...
Meira

Unnið út frá 16.190 þús. króna rekstrarafgangi

Byggðaráð Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að vinna út frá þeim forsendum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011 að aðalsjóður verði rekinn með 15 milljón króna rekstrarafgangi og A-hluti samtals með 2...
Meira

Nýr sundþjálfari

Breytingar hafa orðið á æfingatöflu sunddeildar Tindastóll og nýr þjálfari hefur komið í hópinn  en það er Kristín Kristjánsdóttir. Fríða Rún Jónsdóttir þjálfar áfram en Fannar Arnarsson er hættur þjálfun.  Kristí...
Meira

Veðrið hamlaði opnun

Ekki var hægt að opna skíðasvæðið í Tindastól um helgina eins og ráðgert hafði verið en vitlaust veður var þar efra fram á sunnudag. Það jákvæða í þessu var þó að mikill snjór bættist við þann snjó sem þá þegar ...
Meira

Tap í Útsvari

S kemmtilegt lið Skagafjarðar hélt því markmiði sínu að vera skemmtilegasta liðið í Útsvar þegar liðið sl. fötudag laut í gras fyrir liði Dalvíkur. Hlaut liðið 51 stig sem mun að líkindum ekki duga okkur til áframhaldand...
Meira

Þriðji sigurinn í röð.

Hamar kíkti í Síkið ígærkvöld og mætti liði Tindastóls. Hjá heimamönnum voru tveir erlendir leikmenn að spila sinn fyrsta heimaleik, þeir Sean Cunningham og Hayward Fain. Tindastóll fékk sín fyrstu stig á föstudaginn með si...
Meira

Jón Oddur og Jón Bjarni kl. 16:30 á sunnudag

Nú um helgina eru allra síðustu sýningar Leikfélags Sauðárkróks á Jóni Oddi og Jóni Bjarna en settar voru á tvær aukasýningar . Sú fyrri er í dag klukkan 14:00 og eru örfá sæti laus fyrir þá sem enn eiga eftir að sjá leikrit...
Meira

Tindastóll lagði Stjörnuna í kvöld

Tindastóll lagði Stjörnumenn að velli fyrr í kvöld með einu stigi, 88-89. Rikki Hreins hamraði þrist ofan í þegar 3.2 sekúndur voru eftir og Stjörnumenn misstu boltann og náðu ekki að koma skoti á körfuna. Á Tndastóll.is segir ...
Meira

Króksamótinu frestað

Búið er að fresta Króksamótinu í minnibolta sem halda átti á morgun, vegna slæms veðurútlits næsta sólarhringinn. Stefnt er á að halda mótið aðra helgina í janúar, en það verður nánar auglýst síðar. Að sögn mótstjó...
Meira

Tónleikum frestað vegna veðurs

Tónleikum með hljómsveitinni Thin Jim sem fara áttu fram á Mælifelli í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs. Í tilkynningu frá hljómsveitinni kemur fram að þau muni reyna aftur á nýju ári.
Meira