Skagafjörður

Steinn úr djúpinu komin út

 "steinn úr djúpinu" , tólf laga plata Steins Kárasonar er komin út. Opinber/formlegur útgáfudagur var 17. júní. Öll lögin eru eftir Stein og flestir textarnir.     Söngvarar auk Steins eru Páll Rósinkrans, Hreindís Ylva Garðars...
Meira

Lummur hér og lummur þar

Já Feykir.is er með lummur á heilanum en við minnum á lummukeppni Feykis og Lummudaga sem fer fram fyrir utan bakaríið á Sauðárkróki á morgun. Endilega sendið inn uppskriftir og takið þátt vegleg verðlaun í boði. Eins eru þei...
Meira

Lummudagarnir byrjaðir !

 Starfsfólk Byggðastofnunar, Íbúðalánasjóðs og kontóristar KS, þjófstörtuðu lummudögunum með stæl á þaki Ártorgs 1 kl. 10 í morgun. Á þakinu voru bakaðar vöfflur og steiktar lummur og var góðgætinu rennt niður með rj
Meira

Tindastólssigur í Kópavogi

 Strákarnir í Tindastól voru ekki nema augnablik að sækja þrjú stig á móti slöku liði Augnabliks í Kópavogi í gær og má segja að strákarnir hafi bara drifið í þessu þar sem þeir settu fjögur mörk strax í fyrri hálflei...
Meira

Lummukaffi í Sæmundarhlíð

Helga og Sigmar á Lindabæ í Sæmundarhlíð ætla milli klukkan 14:00 og 18:00 á sunnudag að bjóða heim í lummukaffi. Þá verður hægt að kaupa prjónavörur á staðnum.
Meira

Heljarmennið og körfubolta hetjan Helgi Rafn á Facebook

Mikill þrýstingur er nú á körfuboltamanninn Helga Rafn Viggósson um að skrá sig á samskiptavefinn Facebook. Á síðu sem stofnuð hefur veri til að þrýsta á Helga Rafn segir „Nú er svo komið að afi hans Helga er kominn með fa...
Meira

Blessuð sólin elskar allt

Já það er sól og blíða þennan föstudaginn og spáin fyrir helgina gæti alveg verið verri. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-8 m/s og skýjað með köflum, en þokubakkar á annesjum. Hæg austlæg átt síðdegis. Hiti 8 til 18 sti...
Meira

Lokað hjá Höllu frá 6. júlí til 9. ágúst

Þau leiðu mistök urðu að ein auglýsing komst ekki til skila í síðasta Sjónhorni sem kom út í dag. Hárgreiðsustofa Höllu auglýsir að stofan verður lokuð frá 6. júlí til 9. ágúst. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Meira

Danskur og Íslenskur leshringir hittast

Bækur Kristínar Marju Baldursdóttur, Karítas án titils og Óreiða á striga urðu til þessa að um 15 danskar konur úr leshring sem telur um 40 konur komu til Íslands nú á dögunum. Þær ætla að heimsækja sögusvið bókanna og uppl...
Meira

Opið hús í kvöld

 Opið hús verður hjá Nesi listamiðstöð í dag milli 18 og 20 að Fjörubraut 8, Skagaströnd.   Er fólk hvatt til þess að líta við og skoða hvað listamennirnir hafa verið að vinna að síðastliðin mánuð. Listamennirnir níu...
Meira