Skagafjörður

Stjórn LÍÚ fordæmir vinnubrögð ráðherra við takmarkanir á dragnótaveiðum

„Stjórn Landssambands íslenskra útvegsmanna fordæmir þau vinnubrögð sem sjávarútvegs- og landbúnaðrráðherra viðhafði í aðdraganda og við útgáfu nýlegrar reglugerðar um takmarkanir á dragnótaveiðum. Reglugerðin gildir ...
Meira

Ungmenni frá Tindastól í knattspyrnuskóla KSÍ

Knattspyrnudeild Tindastóls ákvað nú í vor að heiðra tvö ungmenni félagsins og bjóða þeim í knattspyrnuskóla KSÍ. En undanfarin ár hafa ungmennin verið valin en foreldrar þurft að greiða kostnaðin sem er umtalsverður. Kna...
Meira

Fjöldi iðkenda í Úrvalsbúðum KKÍ

Tindastóll sendi fjölda iðkenda úr árgöngum 97, 98 og 99 í úrvalsbúðir KKÍ sem haldnar voru á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi. Ekki voru það eingöngu iðkendur sem tóku þátt í búðunum, heldur tók Hrafnhildur Sonj...
Meira

Vantar þig aðstoð – erlendir sjálfboðaliðar leita verkefna

Fjöldi erlendra sjálfboðaliða hugðust koma til starfa á Landsmóti hestamanna í sumar.  Hluti þessara sjálfboðaliða eru á vegum samtakanna SEEDS og var áætlað að 9 manns kæmu þ. 21. júní til vinnu á Landsmóti og ynnu til 4. ...
Meira

Leikhópurinn Lotta sýnir Hans klaufa í Litla skógi

Sunnudaginn 20. júní sýnir Leikhópurinn Lotta nýjasta verk sitt, Hans klaufa í Litla skógi á Sauðárkróki. Verkið skrifaði Ljóti hálfvitinn Snæbjörn Ragnarsson en auk Hans klaufa koma við sögu aðrar þekktar persónur úr ævint...
Meira

Arnar landar metafla

Á heimasíðu Skagastrandar er sagt frá því að Arnar HU-1 landaði metafla í Reykjavík síðastliðinn föstudag eftir 34 daga karfaveiðar á Reykjaneshryggnum. Aflinn var um 1.300 tonn af úthafskarfa og verðmætið reyndist vera um 34...
Meira

Myndasýning á Jónsmessu

Ljósmyndasýning verður á Hofsósi í tengslum við Jónsmessuhátíðina 17.06.-20.06. í Grunnskólanum Hofsósi. Jón Hilmarsson sem einnig var með sýningu á síðustu Jónsmessuhátíð og Valdís Hálfdánardóttir ættuð frá Þrasta...
Meira

Skemmtileg sjómannadagshelgi að baki

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land um síðustu helgi og fór vel fram. Í Skagafirði fór dagskrá fram á Sauðárkróki á laugardegi en daginn eftir á Hofsósi. Hún var nöpur norðan golan á hafnarsvæðinu á Sau...
Meira

Gauti stökk 4,65m

Gauti Ásbjörnsson, Tindastól/UMSS, náði sínum besta árangri í stangarstökki, þegar hann varð í 2. sæti á frjálsíþróttamóti í Gautaborg sunnudaginn 6. júní.  Gauti stökk 4,65m, en fyrir átti hann 4,50m utanhúss (2007) og...
Meira

Blíða áfram í dag

Blessuð sólin elskar allt og svo framvegis en íbúar á Norðurlandi vestra ættu að geta verið í sólskinsskapi í dag en á morgun gæti dregið ský fyrir sólu. Spáin er svohljóðandi; -Hæg breytileg átt og léttskýjað að mestu. ...
Meira