Skagafjörður

Foreldrafélag býður í leikhús

Foreldrafélag Árskóla hefur ákveðið að bjóða nemendum í 1., 2. og 3. bekk Árskóla frítt á leiksýninguna Jón Oddur og Jón Bjarni sem Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir í Bifröst nú um helgina. Í tilefni þess að LS hefur ...
Meira

Markaður í aðventubyrjun

Hópur kvenna á Sauðárkróki hefur tekið sig saman og ætlar að standa fyrir markaði í sal Kaffi  króks laugardaginn 27.11 næstkomandi en á boðstólnum verur ýmis handgerð gjafavara ásamt lítið notuðum fatnaði. Í tilkynningu...
Meira

Starf íþróttafulltrúa auglýst á næstu dögum

 Starf íþróttafulltrúa Skagafjarðar verður auglýst laust til umsóknar á næstu dögum en að líkindum verður staðan bara auglýst til eins árs til þess að byrja með þar sem Sævar Pétursson, fráfarandi íþróttafulltrúi, hefu...
Meira

Frjósamar kýr í Hegranesi

Það sem af er ári hafa fjórar kýr í fjósinu í Garði í Hegranesi borið tveimur kálfum en ein þeirra var 1. kálfs kvíga en mjög sjaldgæft er að þær beri tveimur kálfum. Það var hún Sædís Bylgja sem sendi okkur þetta skemm...
Meira

Partý í Miðgarði

Nú eru síðustu forvöð að skrá sig á Uppskeruhátíð hestamanna í Skagafirði en fresturinn rennur út í dag. Hljómsveitarstjórinn var svo spenntur að hann fjölgaði um einn í hljómsveitinni. Til stóð að Hilmar Sverris kæmi me...
Meira

Vilja hagræðingartillögur frá íbúum.

    Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir þessa vikuna eftir tillögum frá íbúum í Skagafirði um hvernig best sé að hagræði í rekstri sveitarfélagsins Skagafjarðar og nýta um leið fjármuni sveitarfélagsins sem best.  ...
Meira

Fyrsti bekkur í heimsókn í Ársali

  Föstudaginn 22. október heimsóttu börn úr fyrsta bekk Árskóla hinn nýja leikskóla Ársali en börnin voru útskrifuð úr leikskóla áður en hinn nýi leikskóli var tekinn í notkun. Börnin fóru með leikskólabörnunum ...
Meira

Endurhlaða á veggi í kirkjugarðinum í Glaumbæ

Sóknarnefnd Glaumbæjarkirkju hefur farið þess á leit við sveitarfélagið Skagafjörð að það taki þátt að lágmarki 300.000 kr. til að greiða kostnað við endurhleðslu á vegg við austurhluta Glaumbæjarkirkjugarðs.  Kostna
Meira

Landsmót 2011og Íslandsmót 2012 á Vindheimamelum

Á Landsþingi LH um síðustu helgi var ákveðið að næsta Landsmót hestamanna yrði haldið á Vinheimamelum 26. – 3. júlí 2011. Nokkrar umræður spunnust um málið og var tillaga um að mót myndu færast sjálfkrafa til næsta mótsh...
Meira

Sveitarstjórn harmar virðingarleysi heilbrigðisráðherra

  Á fundi sveitarstjórnar svf. Skagafjarðar í gær var tekist á um það hvort fréttatilkynning sem send var fjölmiðlum í nafni sveitarstjórnarinnar og fjallar um vinnubrögð og ummæli heilbrigðisráðherra vegna málefna heilbr...
Meira