Skagafjörður

Öruggur sigur Stólanna á Kópavogspiltum í Ými

Tindastóll fékk Ými í heimsókn á Sauðárkróksvöll í dag og fóru leikar þannig að heimamenn unnu næsta auðveldan sigur, 4-0. Ýmir er nokkurs konar ódýrari útgáfa af HK úr Kópavogi en eftir ágæta byrjun í leiknum gáfu þeir...
Meira

Hestar og menn á Hótel Varmahlíð

Söguseturs íslenska hestsins og Héraðsskjalasafns Skagfirðinga munu opna ljósmyndasýninguna Hestar og menn á Hótel Varmahlíð, sunnudaginn 6. júní nk., kl. 16.00. Á sýningunni er myndefnið fjölbreytt og spannar liðlega hundrað
Meira

Skagfirðingar snúa vörn í sókn

Frestun Landsmóts hestamanna sem fara átti fram 27. júní – 5. júlí á Vindheimamelum í Skagafirði er mikið áfall fyrir hestamennsku og ferðaþjónustu í landinu og samfélagið allt, þó sérstaklega í Skagafirði, þar sem búið ...
Meira

Sjómannahátíð á Hofsósi á sunnudag

Hofsósingar munu halda sjómannadaginn hátíðlegan á sjálfan Sjómannadaginn á sunnudag. Dagsráin hefst með helgistund við Sólvík um klukkan 13:00. Í framhaldinu verður hefðbundin dagskrá á hafnarsvæðinu en dagskránni líkur s...
Meira

Tindastóll – Ýmir á morgun

Karlalið Tindastóls tekur á móti Ými úr Kópavogi í 3.umferð karla á Sauðárkróksvelli á morgun. Tindastóll fær liðstyrk frá Thailandi. Það segir á heimasíðu Tindastóls að félaginu hafi borist liðstyrkur frá Thaila...
Meira

Sjávarsæla við höfnina á morgun

Sjómannadagurinn mun að líkindum renna upp bjartur og fagur á Sunnudag en á morgun laugardag mun Sjómannadagsráð á Sauðárkróki halda skemmtun við höfnina. Fjörið byrjar á skemmtisiglingu í boði Fisk Seafood klukkan 11, slysavarn...
Meira

Ástsæll kennari lætur af störfum

Helga Friðbjörnsdóttir, kennari við Varmahlíðarskóla, lætur nú af störfum eftir 36 ára nær óslitið starf við skólann. Við skólaslit s.l. föstudag voru Helgu þökkuð afar góð störf í gegnum sinn feril og gott samstarf. K...
Meira

VISA-bikar kvenna á laugardag

Tindastóll/Neisti tekur á móti HK/Víking í annari umferð VISA-bikar kvenna á Sauðárkróksvelli laugardaginn 5. júní kl. 17:00. Stefnir í hörku viðureign. Stelpurnar í Tindastóli/Neista hafa sýnt mikla baráttu í þeim tveimur le...
Meira

Framsókn og Vinstri græn í eina sæng

Sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknarflokks og Vinstri grænna í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf. Gert er ráð fyrir að formaður byggðaráðs verði Stefán Vagn Stefánss...
Meira

700 þúsund úr Forvarnasjóði

Forvarnasjóður úthlutaði í gær styrkjum fyrir árið 2010 en tvö skagfirsk verkefni fengu úthlutað úr sjóðnum.   Verkefnið ,,Útideildin - forvarnateymi í Skagafirði " fékk að þessu sinni  500.000 kr. styrk til verkefnisins. ...
Meira