Skagafjörður

Anna, Friðbjörg og Einar með gullmerki LH

Þrír hestamenn á Norðurlandi vestra voru á föstudag heiðraðir gullmerki Landssambands hestamanna fyrir góð störf í þágu hestamennskunnar. Þetta voru þau Einar Höskuldsson frá Mosfelli í A-Hún.Friðbjörg Vilhjálmsdóttir á ...
Meira

Fréttatilkynning í nafni sveitarfélagsins Skagafjarðar einungis frá meirihluta

Sveitastjórn Skagafjarðar sendi seint á föstudag frá sér fréttatilkynningu vegna ummæla meintra vinnubragða frá heilbrigðisráðherra og ráðuneyti. Var fréttatilkynningin send út í nafni sveitastjórnar í heild sinni. Skömmu sí
Meira

Kvennafrídagurinn 2010 – konur gegn kynferðis ofbeldi

Árið 2010 markar merk tímamót í kvennasögunni og í ár er þessara atburða í sögunni minnst sérstaklega :  102 ár liðin frá því að konur fengu fyrst kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum 95 ár liðin frá því að konu...
Meira

Lungnabólga í lömbum meiri nú en undanfarin ár

Lungnabólgutilfellum í lömbum virðast vera fleiri í ár en nokkur undanfarin og kemur þetta í ljós þegar þeim er slátrað. -Svæðisbundið vandamál í Hrútafirði og stöku bæjum um allt Norðurland, segir Þorsteinn Ólafsson hjá ...
Meira

Snjórinn hleðst upp í Tindastól

Nú hleðst snjórinn upp á skíðasvæðinu í Tindastóli þar sem allar snjóframleiðsluvélar skíðadeildar Tindastóls eru keyrðar á fullum afköstum. -Opnum innan skamms ef það snjóar sæmilega á næstunni, segir Viggó Jónsson sta...
Meira

Langur sólarhringur á enda

Nú er síðasti klukkutíminn eftir af hinu skemmtilega en erfiða dansmaraþoni 10. bekkinga Árskóla á Sauðárkróki en á hádegi hafa krakkarnir dansað sleitulaust í 26 klukkutíma. Maraþonið er liður í fjáröflun bekkjarins í fer...
Meira

Gagnleg gerjun matvæla í Verinu

Í dag kl. 12.00 heldur Shuji Yoshikawa fyrirlestur í Verinu Sauðárkróki um gerjun matvæla og er þetta fyrsti fyrirlesturinn í Verinu á þessu misseri. Matís ohf. vinnur nú að verkefninu Gagnleg gerjun í samstarfi við Brimberg ehf. ...
Meira

Skagfirðingar skemmta sér í borginni um helgina

Skagfirðingafélagið í Reykjavík stendur fyrir skagfirsku matar- og skemmtikvöldi laugardaginn 23. október nk.  Boðið er upp á skagfirskt hlaðborð með úrvali gómsætra veitinga, sem matreiddar eru af meistarakokknum Jóni Dan. ...
Meira

Kalt á Norðurlandinu í morgun

Það var kalt á Norðurlandi vestra í morgun þegar fólk fór á stjá en samkvæmt veðurmælum Veðurstofunnar var -8,2°C á Sauðárkróki, -8 °C á Gauksmýri, -7 °C á Blönduósi og -4,2 °C á Reykjum í Hrútafirði snemma í morgun...
Meira

Fæðast, lifa og deyja í sinni heimabyggð

Er of mikið að fara fram á að fá að fæðast, lifa og deyja í sinni heimabyggð, spyrja sjúkraliðar á Norðurlandi vestyra en aðalfundur sjúkraliðadeildar  Norðurlands vestra var haldinn þann 20. október og samþykkti eftirfaran...
Meira