Skagafjörður

Sumarstemning á Krók

Loksins, loksins er sumaið að koma sögðu Króskarar í gær og mátti sjá þess merki um bæinn, blóm voru gróðursett, hús og götur málaðar auk þess sem fólk sólaði sig á götum úti. Við Árkýl voru miklar framkvæmdir enda á...
Meira

Aðalfundur Leikfélagsins í kvöld

Leikfélag Sauðárkróks heldur aðalfund sinn í kvöld kl 20 í Leikborg. Þar verður auk venjubundinna aðalfundastarfa rætt um sumar og haustverkefni félagsins. Að sögn formannsins Sigurlaugar Dóru sem alla jafna er kölluð Lulla, ver...
Meira

Stelpurnar frá lið Grindavíkur heima

Stelpurnar í Tindastól/Neisti drógust á móti sterku liði Grindavíkur í 16 liða úrslitum í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Um heimaleik verður að ræða en Grindavíkurliðið leikur í Pepsídeildinni og er í 7. sæti, jafnt Stj
Meira

Sumar TÍM fór af stað í morgun

Íþróttir og tómstundir barna á aldrinum 7 - 12 ára Sumar TÍM fóru af stað í Skagafirði í morgun. Dagskráin hófst á golfi, frjálsum, körfu og reiðnámskeiði auk fimm annara námskeiða sem öll hófust klukkan átta. Síðan f
Meira

Sögusetur íslenska hestsins í nýtt húsnæði

 Þáttaskil urðu í starfsemi Söguseturs íslenska hestsins er það fékk á dögunum húsnæði undir starfsemi sína, þ.e. sýninga-, rannsókna- og starfsaðstöðu. Húsnæðið sem um ræðir er nyrðri hluti gamla hesthússins sem sten...
Meira

Gestastofa sútarans opnaði formlega á föstudag

Á föstudag var formlega opnuð Gestastofa Sútarans sem staðsett er í húsnæði Loðskinns á Sauðárkróki. Þar getur fólk komið við og skoðað og keypt fjölbreytt úrval leðurvara frá hönnuðum og handverksfólki, búnum til úr...
Meira

Niðurstaða betri en fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir

Á síðasta fundi byggðaráðs Skagafjarðar voru lagðar fram til kynningar upplýsingar um rekstur sveitarfélagsins og stofnana þess fyrir tímabilið janúar-apríl 2010. Rekstarniðurstaða tímabilsins er betri en fjáhagsáætlun geri...
Meira

Gildistöku dragnótarbanns frestað

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að breyta gildistöku banns við dragnótaveiðum og gefið út reglugerð um breytingu á fyrri reglugerð. Er orsök breytinganna m.a. sú að á fundi með Aðalsteini Baldurssyni f...
Meira

Umgengni ábótavant

  Á lokafundi Umhverfis- og samgöngunefndar sem haldinn var á dögunum kom fram að umgengni á gámasvæðum í Skagafirði er víða ábótavant. Nefndin hvetur notendur til  betri umgengni og að virða merkingar á gámum. Þá var sa...
Meira

Tindastóll/Neisti áfram í VISA-bikarnum

Stelpurnar í Tindastóli/Neista unnu sannfærandi sigur á HK/Víkingi í VISA-bikar kvenna í gær á heimavelli. Komnar í 16 liða úrslit. HK/Víkingur sá aldrei til sólar í sjómannadagsþokunni í dag er þær mættu ofjörlum sínum ...
Meira