Skagafjörður

Um 200 manns í Miðgarði á kvennafrídegi

Það var góð stund í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði í gær þar sem fólk minntist kvennafrídagsins en um 200 manns sóttu viðburðinn. Stundin var þrungin minningum liðinna tíma þar sem konur hafa ætíð þurft að be...
Meira

Fjórða tap Tindastóls í gærkvöldi

ÍR og Tindastóll áttust við í Iceland Express deildinni í gærkvöld í Hellinum í Breiðholti, en hvorugt liðanna hafði náð að vinna leik í fyrstu þremur umferðunum. Það var því ljóst fyrir leikinn að öllu yrði til tjaldað...
Meira

Slydda næsta sólahringinn

Það verður blautt næsta sólahringinn enda slyddan mætt í öllu sínu veldi. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan  8-13 m/s og rigningu á annesjum, annars hægari og úrkomulítið. Norðaustan 8-13 og rigning eða slydda á morgun. Hiti 0...
Meira

Skráning hafin í Vetrar T.Í.M.

    Skráningar í íþróttir og tómstundir barna í Skagafirði er hafin á tim.skagafjordur.is  Nauðsynlegt er að skrá börn/unglinga fædd 1992-2007 í íþróttir og tómstundir Ef spurningar vakna skulu þið senda fyrirspurn...
Meira

Vel heppnaðir gospeltónleikar

Um helgina voru haldnir þrennir gospeltónleikar í Skagafirði og Húnavatnssýslum og tókust afar vel að sögn Sigríðar Stefánsdóttur eins af aðstandendum kórsins. Kórinn sem samanstendur af kirkjukór Hólaneskirkju á Skagaströnd o...
Meira

Dreifnám á Norðurlandi

Nú gefst fólki á Norðurlandi og Vestfjörðum tækifæri til að stunda nám í Menntastoðum með dreifnámsfyrirkomulagi eða fjarfundabúnaði. Dreifnám felst í því að kennt er einu sinni í viku á þriðjudögum frá kl. 16:00-21:00 ...
Meira

Konur geti gengið út en það verður hugsanlega dregið frá launum þeirra

Leikskólar í Skagafirði munu ekki loka klukkan 14:25 í dag á kvennafrídeginum og munu konur á leikskólinum því sinna vinnu sinni í dag líkt og aðra daga. Á einhverjum skólum geta þær gengið út en þá verður dregið af launum
Meira

Gréta Sjöfn sat fund þar sem ályktunin var ákveðin

Sigurjón Þórðarson, Frjálslyndum og óháðum, og Jón Magnússon, Sjálfstæðisflokki, mótmæla þeirri fullyrðingu frá Grétu Sjöfn Guðmundsdóttir að fréttatilkynning sem send var frá sveitarfélaginu Skagafirði seint á föstuda...
Meira

Sævar Pétursson nýr verkefnisstjóri atvinnumála

Vikudagur segir frá því að Sævar Pétursson, íþróttafulltrúi Skagafjarðar, hefur verið ráðinn verkefnisstjóri atvinnumála hjá Akureyrarbæ. Starfshópur um atvinnumál mælti með ráðningu hans en umsækjendur voru 48 talsins.  ...
Meira

Slydda en snjókoma til fjalla

Það var rúmlega 9 gráðu frost í morgunsárið og ískalt að koma út en spáin gerir ráð fyrir hægt vaxandi austanátt 10-18 m/s undir kvöld með slyddu. Lítið eitt hægari vindur á morgun og slydda, en snjókoma til fjalla. Hiti kri...
Meira