Skagafjörður

Foreldrar óskast

 Á heimasíðu Ársala nýs leikskóla á Sauðárkróki er auglýst eftir foreldrum í foreldrafélag hins nýstofnaða leikskóla.  Fram kemur að æskilegt sé að eitt foreldri af hverri deild bjóði fram krafta sína sem aðalfulltrúi ...
Meira

Lúsin kom með haustið með sér

  Það er sko örugglega komið haust þegar vinkona okkar allra höfuðlúsin fer að skjóta upp kollinum.  á heimasíðu Árskóla er vakin athygli á því að lúsartilfelli hefur komið upp hjá nemanda á yngsta stigi í Árskóla. ...
Meira

Skítblankir Skagfirðingar

http://www.youtube.com/watch?v=6wctMLj3M3gÁ youtube.com  má finna bráðskemmtilegt myndband þar sem Jón í Gautsdal ræðir við tvo hestamenn sem greiða fyrir geymslu á hrossum yfir eina nótt. Myndbandið er tekið upp 18.sept 2010 í Ga...
Meira

Frjálslyndir vilja rjúfa þing

Stjórn Frjálslynda flokksins gerir þá kröfu að þing verði rofið og boðað til kosninga eins fljótt og verða má samkvæmt ályktun stjórnar flokksins. Þetta er nauðsynlegt vegna þess að niðurstöður atkvæðagreiðslu gærdagsin...
Meira

Ólína skar sig úr í atkvæðagreiðslu

Þegar kjörið var um hvort ákæra ætti ráðherra fyrir landsdómi á alþingi í gær voru alþingismenn í Norðvestur kjördæmi nokkuð samkvæmir sjálfum sér, allir nema Ólína Þorvarðadóttir sem telur að ákæra eigi alla nema I...
Meira

Valdís safnaði 31.200

Valdís Valbjörnsdóttir tók sig til á dögunum og safnaði munum á basar sem hún síðan hélt í anddyri Skagfirðingabúðar sl. föstudag. Basarinn var haldinn til styrktar Ingva Guðmundssyni sem á næstunni mun gangast undir beinbergsk...
Meira

SSNV íhugar að taka Dalvíkurbyggð í byggðasamlag

Stjórn SSNV hefur falið framkvæmdastjóra samtakanna að taka saman kosti og galla þess að Dalvíkurbyggð fái aðild að byggðasamlagi um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra. Áður hafa farið fram viðræður við Dalvíkurbyggð ...
Meira

Starfsfólk Háholts hækkar í launum

Aldan stéttarfélag og Hádrangar hafa framlengt kjarasamning sinn vegna starfa sem unnin eru á meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði. Samningurinn er framlengdur til 30. apríl 2012. Samkvæmt samningnum hækka laun alls starfsfólks s...
Meira

Nýbreytni í starfi Byggðasafnsins

Byggðasafn Skagfirðinga hefur tekið að sér að halda  6 eininga (ECTS) námskeið fyrir nemendur í diplomanámi í viðburðastjórnun og 3. árs nemendur í BA námi við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum. Námskeiðið ber heitið Me...
Meira

Samkeppnisstofnun rannsakar KS

Kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga sætir nú rannsókn ásamt 7 öðrum kjötvinnslufyrirtækjum í kjölfar þess að Hagar viðurkenndu brot á samkeppnislögum og féllust á að greiða 270 milljónir í stjórnvaldssekt. Hin meint...
Meira