Skagafjörður

Hestamannafélagið Léttfeti frestar firmakeppni

Firmakeppni Léttfeta sem vera átti 22. maí hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna smitandi hósta sem nú herjar á hross. Firmakeppnin verður haldin þegar hestar hafa náð heilsu á ný og verður þá auglýst. Félagsmót og
Meira

Þokkalegasta spá

Það er hin þokkalegasta spá fyrir Strandir og Norðurland vestra næsta sólahringinn þó svo að auðvitað mætti hún alveg vera betri. Gert er ráð fyrir hægviðri og léttskýjuðu, en suðvestan 3-8 m/s og þykknar upp síðdegis. Hve...
Meira

K-tak byggir aðstöðuhús við Glaumbæ

Umhverfis- og samgöngunefnd Skagafjarðar hefur tekið tilboði K-taks í byggingu aðstöðuhúss við Byggðasafnið Glaumbæ. Tvö tilboð bárust í verkið frá  K-tak ehf upp á  kr. 19.081.180.- og Friðrik Jónssyni ehf. upp á kr. 19....
Meira

Fjörður með 64,9% af kostnaðaráætlun

Umhverfis- og samgöngunefnd Skagafjarðar hefur samþykkt að taka tilboði lægsbjóðanda í framkvæmdir við Borgargerði á Sauðárkróki fráveitu og yfirborðsfrágang. Var það Fjörður sem bauð lægst eða  79.257.795.- kr. 64,9 %...
Meira

Jarðgerð gjaldþrota lífrænn úrgangur til Akureyrar

Umhverfisnefnd Skagafjarðar hefur ákveðið vegna  tímabundinnar stöðu jarðgerðarinar á Sauðárkróki að semja við Flokkun ehf á Akureyri um móttöku á lífrænum úrgangi. Jarðgerð efh. var í eigu Kjötafurðastöðvar KS, Fi...
Meira

Úrval ljóða Hákonar Aðalsteinssonar

Þann 13. júlí næstkomandi kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum úrval úr ljóðum Hákonar heitins Aðalsteinssonar, hagyrðings og skálds frá Vaðbrekku.  Hann hefði þá orðið 75 ára, en hann lést fyrri hluta ársins 2009 eftir h...
Meira

Húllumhæ í rafmagnsleysi á Hofsósi

Það var heldur betur slegið upp húllumhæi á Hofsósi síðastliðið föstudagskvöld. Þá stóð Sveitarfélagið Skagafjörður fyrir partý- og leikjasundi í hinni mergjuðu nýju sundlaug á Hofsósi. Fjörið hófst kl...
Meira

Ort í himininn

Það var nóg um að vera á himninum yfir Norðurlandi vestra um helgina og útlit fyrir áframhaldandi skemmtun fram eftir vikunni. Það er gosið í Eyjafjallajökli sem hefur hrist svona upp í flugáætlunum á norðurhveli jar
Meira

Golfvöllur til leigu

Ferðaþjónustan Lónkoti sem staðsett er utan Hofsós hefur sent Sveitarfélaginu Skagafirði erindi þar sem fyrirtækið býður sveitarfélaginu golfvöllinn að Lónkoti til leigu. Ekki var hægt að verða við erindi ferðaþjónustunnar...
Meira

Íbúar gefa heitan pott

Halldór G. Hálfdánarson hefur fyrir hönd íbúa í Fljótum óskað leyfis til að endurnýja heitan pott sem er í sundlauginni á Sólgörðum. Snúa hugmyndir heimamanna að því að skipta út núverandi potti og setja annan stærri eða...
Meira