Skagafjörður

Starfsfólk leggur veg undir dekk

Starfsfólk leikskólans Furukots á Sauðárkróki leggur veg undir dekk þennan miðvikudaginn en konurnar á Furukoti halda nú starfsdag sem þær hyggjast nota til þess að skoða leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Leikskólinn mun ein...
Meira

Kólnandi veður

Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 3-8 m/s og skýjuðu, en norðvestan 3-8 og smá skúrir eftir hádegi. Hiti 5 til 10 stig. Norðaustan 8-13 og skúrir á morgun og kólnar í veðri.
Meira

Altarisdúkar í Skagafjarðarprófastsdæmi

 Á uppstigningardag kl 14 verður opnuð á Löngumýri sýning á gögnum úr verkefninu Altarisdúkar í Skagafjarðarprófastsdæmi. Verkefnið unnu Jenný Karlsdóttir og Oddný E. Magúsdóttir. Á sýningunni eru ljósmyndir af öllum alt...
Meira

Sumarvinna fyrir háskólanema

Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Sauðárkróki leitar eftir tveim háskólanemum í verkefni styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna og Háskólinn á Hólum leitar að einum starfsmanni. NMÍ fékk styrk til verkefnisins „Bestun í s...
Meira

Fuglaskoðun og flækingsfuglafréttir

Á vef Náttúrustofu Norðurlands vestra segir að ekki sé laust við að rómantíkin svífi yfir vötnum þessa dagana enda vor í lofti. Víða sést til fugla af hinum ýmsu tegundum í hefðbundum vorverkum sem felast að mestu í því a...
Meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna komandi sveitarstjórnarkosninga

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna komandi sveitarstjórnarkosninga hófst við embætti sýslumannsins á Sauðárkróki, Suðurgötu 1, þann 6. apríl s.l. Opnunartími verður aukinn til kjördags 29. maí n.k. Samkvæmt tilkynningu frá...
Meira

Hestapestin í rénun

Hestapestin svonefnda virðist heldur í rénun og eru mörg hross á góðum batavegi, segir Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir hrossasjúkdóma í viðtali á fréttavef Landsmóts hestamanna. -Þær vikur sem til stefnu eru fram að Land...
Meira

Borce Ilievski ráðinn þjálfari í körfunni

Samningur var undirritaður á föstudaginn milli körfuknattleiksdeildar Tindastóls og Borce Ilievski, um að hann taki að sér þjálfum meistaraflokks næstu þrjú árin og þjálfi auk þess í yngri flokkunum og verði þar þjálfurum...
Meira

vaxandi markaður fyrir íslenskar landbúnaðarafurðir

Nýr viðskiptafulltrúi við sendiráð Íslands í Moskvu, Ilona Vasilieva, kom til fundar við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason í ráðuneytinu í gær. Á fundinum voru ræddir möguleikar á að auka útflutning ...
Meira

Manstu gamla daga í kvöld

Nú hefur Sæluvikan runnið sitt skeið á enda þetta árið með sinni margbrotnu menningardagskrá. Það er þó ekki svo að þá falli allt í dróma því margt er í gangi utan þeirrar ágætu viku. Félag harmonikkuunnenda í Skagafir...
Meira