Skagafjörður

Í fyrsta sinn á svið í Skagafirði í 30 ár

 Þrátt fyrir að vera ættaður í Skagafirði hefur Kristján Jóhannsson ekki sungið á sviði hér í firðinum í 30 ár. Ástæðuna segir hann vera skortur á eftirspurn og eða langa búsetu hans erlendis. Kristján mun koma fram á t
Meira

Fúsi og Silla á trúbadorakeppni

Skagfirðingarnir Fúsi Ben og Sigurlaug Vordís ætla að mæta til leiks á Trúbadorakeppni FM 957 sem haldin verður á Players í Kópavogi að kvöldi Sumardagsins fyrsta. Á fésbókarsíðu sinni hvetur Sigurlaug Vordís alla þá sem ve...
Meira

Fiskiréttahlaðborð í upphafi Sæluviku

Til stendur að bjóða upp á fiskiréttahlaðborði í Ljósheimum til styrktar  Þuríði Hörpu Sigurðardóttur í upphafi Sæluviku, sunnudaginn 25. apríl n.k. kl. 12.00 – 14.00 Fiskiréttahlaðborðið verður veglegt og glæsilegt e...
Meira

Tekið verður til kostanna um helgina

Nú fer senn að líða að stórsýningunni Tekið til kostanna sem verður haldin daganna 23-24. apríl næst komandi í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Dagskráin er sú að á föstudaginn er kl: 13:00 kynbótasýning á féla...
Meira

Alltaf eitthvað nýtt á safninu

Á heimasíðu Héraðsskjalasafns Skagafjarðar eru notendur minntir á að þangað séu alltaf að koma nýjar bækur og einnig sé þar mikið úrval góðra tímarita sem hægt sé að lesa í lestrarsal. Þá er hin margrómaða skýrsla ra...
Meira

Sumarið kemur á morgun

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið á morgun en veðurspáin sem gerir ráð fyrir norðaustan 8-15 og élum er ekki alveg á sama máli. Hins vegar á að lægja smám saman og birtia til í dag, hægviðri og léttskýjað í kvöld og á morgu...
Meira

Skagfirðingafélagið í endurnýjun lífdaga

Um þrjátíu manns mættu á aðalfund Skagfirðingafélagsins í Reykjvík sem haldinn var í gær, 19. apríl. Fyrir fundinum lá að endurreisa félagið sem legið hefur í dvala síðustu ár og að kjósa nýja stjórn. Steinunn Ingimar...
Meira

Töfratréð blómstraði í febrúar

Sigrún Aadnegard á Bergstöðum hafði samband við Feyki og sendi meðfylgjandi mynd af töfratré sem er í garðinum hjá henni. Sigrún tók eftir því að tréð byrjaði að blómstra í febrúar en fór á kaf í snjó skömmu síðar,...
Meira

2 milljarða hagnaður

Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga var haldinn í Selinu á Sauðárkróki s.l. laugardag, þann 17. Apríl.  Á fundinum kom fram að rekstur samstæðu KS gekk nokkuð vel á síðasta ári og tókst að ná til baka 2/3 af halla ársins 2...
Meira

Tvö töp hjá Tindastóli

Tindastóll lék í Lengjubikarnum um helgina og voru þar bæði m.fl. kvenna sem og m.fl. karla á ferðinni. Máttu bæði liðin sætta sig við ósigur. M.fl. kvenna lék við Völsung frá Hússavík og fór leikurinn fram í Boganum á Aku...
Meira