Skagafjörður

Gréta Sjöfn leiðir lista Samfylkingarinnar

Félagsfundur Samfylkingarinnar í Skagafirði 22. apríl 2010 samþykkti framboðslista til sveitarstjórnar 2010 en listann leiðir áfram Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir nýr í annað sæti kemur Þorsteinn Tómas Broddason. Listinn er svona;...
Meira

Ófögur sjón á túnum

Miklar breytingar blöstu við fóðurbílstjóranum Jóni Inga þegar hann keyrði með fóður til bænda undir Eyjafjöllin og víðar. Aska út um allt. Fóðurblandan sendi Feyki.is meðfylgjandi myndir sem Jón Ingi tók og fylgdu baráttu...
Meira

Vel ríðandi heimasætur

 Það er gaman að segja frá því að á sýninguna Tekið til kostanna sem haldin verður í Reiðhöllinni Svaðastaðir á morgun  munu heimasæturnar á Dýrfinnustöðum þær Ingunn og Björg mæta sérdeilis vel ríðandi. Reiðskjóta...
Meira

Mögnuð byrjun á Forsælu

Söngvararnir Kristján Jóhannsson,Alexandra Chernyshova og stúlknakór hennar fóru á kostum í stórkostlegri söngveislu á síðasta degi vetrar þar sem söngvararnir þöndu raddbönd sín í þvílíkri rússibanareið að áhorfendur f
Meira

Skráning hafin á Hólavatn

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK að Hólavatni í Eyjafirði er nú í fullum gangi en í sumar verður boðið uppá 7 dvalarflokka fyrir börn á aldrinum 7-14 ára. Skráning hófst 20. mars og nú þegar er búið að skrá yfir 110 bö...
Meira

Sæluvika Skagfirðinga hefst á sunnudag

Sæluvika, lista- og menningarhátíð Skagfirðinga hefst á sunnudag, boðið verður upp á fjölbreytta menningardagskrá víðsvegar um fjörðinn. Sæluvikan er ein elsta menningarhátíð á landinu og nær saga hennar allt aftur til árs...
Meira

Bjarni Har býður til afmælisveislu

Bjarni Har mun að tilefni af áttræðisafmæli sínu, bjóða Skagfirðingum og öðrum vinum sínum til afmælisveislu í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki, laugardaginn 24. apríl nk. frá kl. 14 - 16. Í tilkynningu frá Bjarna segir; -V...
Meira

Leikfélagið í íþróttahúsinu

Leikfélag Sauðárkróks verður með bás á sýningunni Skagafjörður 2010-Atvinna, mannlíf og menning sem að er haldin helgina 24.-25.apríl. Þar verður hægt að nálgast miða á sýninguna Fólkið í blokkinni. Leikfélag Sauðárkr
Meira

Fögnum sumri með söng

Kirkjukór Miklabæjar- og Flugumýrarsókna og Skagfirski kammerkórinn halda tónleika á sumardaginn fyrsta, þann 22. apríl, kl. 20:30 í Miklabæjarkirkju. Á efnisskránni eru trúarleg og veraldleg lög: madrigalar, sálmar og ný lö...
Meira

Sumarið sungið inn

Söngkonan Kristjana Arngrímsdóttir og trúbadorinn Kristján Eldjárn munu syngja inn sumarið á tónleikum í Héðinsminni á morgun sumardaginn fyrsta klukkan 20:30. Munu þau syngja ástar, trega og gleðisöngva sem þau flétta saman me...
Meira