Skagafjörður

Haförn þvælist með farfuglunum í Skagafirði

Farfuglarnir hafa verið að flykkjast til landsins seinustu daga og er orðið vorlegt um að lítast í Skagafirði. Á vef Náttúrustofu Norðurl. vestra segir að hópar af álftum, grágæsum, heiðargæsum og helsingjum sé orðin algeng ...
Meira

Kjötafurðastöðin styrkir bændur til merkjakaupa

Þar sem bændur eru í auknum mæli farnir að taka upp örmerkjakerfi á búum sínum hefur Afurðastöð KS ákveðið að taka þátt í kostnaði þeirra hvað varðar örmerki á sauðfé. Aðkoma afurðarstöðvarinnar er í formi stuðni...
Meira

Grunnskólamótið í hestaíþróttum

Í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki var mikið um að vera s.l. sunnudag þar sem mætt voru lið sinna skóla; frá Grunnskóla Húnaþings vestra, Húnavallaskóla, Grunnskóla Blönduóss, Árskóla, Grunnskóla austan vatna og...
Meira

Atvinnuleysi minnkar milli mánaða

Samkvæmt samantekt Vinnumálastofnunnar um atvinnuleysi í mars mánuði minnkaði atvinnuleysi sveitarfélaga á Norðurlandi vestra alls staðar nema í Akrahrepp og í Skagabyggð þar sem atvinnuleysi stóð í stað.  Á Blönduósi voru  ...
Meira

Áfram norðlægar áttir

Sunnanáttin stoppar stutt við að þessu sinni en spáin í dag gerir ráð fyrir sunnan og suðaustan 5-10 og að það þykkni upp. Slydda eða snjókoma undir kvöld. Norðaustan 5-10 í fyrramálið og úrkomulítið. Hiti um frostmark síð...
Meira

Söngveisla í lok vetrar – stórtónleikar í Miðgarði

Alexandra Chernyshova, sópran og Kristján Jóhannsson, tenór verða með tónleika á síðasta degi vetrar í Miðgarði. Auk þeirra koma fram Stúlknakór Söngskóla Alexöndru og Tom R. Higgerson píanóleikari. Efnisskrá tónleikanna ver...
Meira

Um áttatíu sýnendur á Skagafjörður lífsins gæði og gleði

Um áttatíu fyrirtæki og stofnanir í Skagafirði munu taka þátt í sýningunni SKAGAFJÖRÐUR - Lífsins gæði og gleði sem haldin verður í Síkinu á Sauðárkróki um helgina. Á sýningunni munu sýningaraðilar kynna fyrir íbúum
Meira

Molduxamótið fór friðsamlega fram

Það voru Valsmenn og Barlómar úr Grindavík sem sigruðu vormót Molduxa hvor í sínum riðli en alls tóku níu lið þátt í mótinu sem þótti takast með stakri prýði. Molduxar gáfu fyrsta sætið af einskærri góðmennsku. ...
Meira

Fyrirlestur um textíl

Þriðjudaginn 20. apríl kl. 12 mun Birna Kristjánsdóttir frá Háskólasetri Háskólans á Hólum á Blönduósi  flytja erindið „Textíll í víðum römmum“ í Þjóðminjasafni Íslands. Jafnframt verður Textílsetur Íslands á Bl
Meira

Olweusardagur í Árskóla

Olweusardagurinn var haldinn hátíðlegur í Árskóla sl. föstudag en daginn þann er bekkjardeildum blandað saman. Dagurinn var allur hinn besti enda unnu allir nemendur saman að verkefnum tengdum samveru og vináttu.
Meira