Skagafjörður

Tilboð óskast í framkvæmdir að Sölvabakka

Óskað hefur verið eftir tilboðum í framkvæmdir til gerðar urðunarstaðar að Sölvabakka í Austur Húnavatnssýslu. Það er verkfræðistofan Efla hf. sem annast útboðið fyrir hönd byggðasamlagsins Norðurár. Til að mæta brýnni ...
Meira

UMSS 100 ára 17. apríl

 Ungmennasamband Skagafjarðar fagnar 100 ára afmæli sínu um þessar mundir, en það var stofnað að Vík í Staðarhreppi 17. apríl 1910. Fyrsta ungmennafélagið í Skagafirði, Æskan í Staðarhreppi, var stofnað af 15 drengjum 20. ok...
Meira

Tólf nemendur luku 300 kennslustunda námi

Miðvikudagskvöldið 14. apríl luku tólf námsmenn Grunnmenntaskólanum á Sauðárkróki. Grunnmenntaskólinn er 300 kest nám sem styrkt er af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Helstu námsgreinar eru: sjálfsstyrking, íslenska, enska, ...
Meira

Áríðandi tilkynning til eigenda útigangshrossa

Eigendur útigangshrossa um allt land þurfa að búa sig undir verja hross sín fyrir  öskufalli. Of seint er að bregðast við eftir að umtalsvert öskufall er skollið á. Miðað við veðurspá fyrir næstu daga er mest hætta á öskufa...
Meira

Köttur í óskilum

Þessi stálpaði kettlingur hefur verið að þvælast í gamla bænum undanfarna dag. Hann hefur nú fundið sér skjól í ömrum ritstjóra Feykis að Suðurgötu 2. Ef einhver saknar hans má vitja hans á Suðurgötunni eða hringja í síma...
Meira

Spáð suðaustan á þriðjudag

Spáin er okkur á Norðurlandi vestra hagstæð hvað öskufall varðar fram á sunnudag en þá snýst hann í suðlægar áttir og á þriðjudag er spáð suðaustan sem er líklega hvað verst upp á öskufall. Annar er spáin svona; Norðaus...
Meira

Halldór, Viggó, Jói Áka og Jói Sigmars stíga til hliðar

Feyki hefur borist tilkynning frá Halldóri Halldórssyni, Viggó Jónssyni, JóhanniIngólfssyni og Jóhanni Sigmarssyni en þeir félagar hafa undanfarin ár borið hitann og þungann af rekstri körfuknattleiksdeildar Tindastóls en hafa n
Meira

Eldgosið stal draumnum

Vísir segir frá því að skagfirsk ættaða söngdívan Hreindís Ylfa hugðist halda í gær til London en hún átti að fara í inntökupróf í leiklistarskóla í London í dag. Dagurinn í dag er síðasti dagurinn sem inntökupróf er...
Meira

Hafin er styrktarsöfnun fyrir Júlíus á Tjörn

Vegna þess hörmulega atburðar þar sem sonur minn og bróðir, Júlíus Már, missti mikið í bruna á Tjörn á Vatnsnesi 28. mars sl. er spurning hvort áhugi sé fyrir því að styrkja hann með framlagi svo hann geti byggt upp og haldið ...
Meira

Styttist í úrslitakeppnina hjá unglingaflokki

  Unglingaflokkur karla sem vann sér sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins fyrir skömmu, mun keppa í henni í Smáranum helgina 24.-25. apríl n.k. Andstæðingar strákanna verða Njarðvíkingar sem urðu efstir í deildarkeppni ungli...
Meira