Skagafjörður

Undanþága frá rannsókn um söfnun hauggas

Sveitarfélagið Skagafjörður fékk undanþágu á kröfu um söfnun hauggass á urðunarstaðnum á Skarðsmóum. Undanþágan byggðist m.a á því að áform eru að urða úrgang frá Sveitarfélaginu á nýjum urðunarstað við Sölvaba...
Meira

Hofsós og Varmahlíð fá græna tunnu

Að sögn Ómars Kjartanssonar hjá Flokku ehf. hefur flokkun á heimilisúrgangi á Sauðárkróki tekist vel en Ómar kynnti framvindu mála fyrir umhverfis- og samgöngunefnd á dögunum. Jafnframt var farið yfir næstu skref en tunnum ver
Meira

Tekið til kostanna framundan

Stórsýningin Tekið til kostanna verður haldin í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki 24. apríl í upphafi Sæluviku. Engar áhyggjur af hrossakvefi segir hallarstjórinn. Alþjóðlegir hestadagar verða haldnir föstudagin...
Meira

Rúmar 15 milljónum úthlutað í menningarstyrki.

 Fyrri umsóknarfrestur Menningarráðs Norðurlands vestra um menningarstyrki á árinu 2010 rann út 15. mars sl. Ráðinu bárust 84 umsóknir og hafa þær aldrei verið fleiri. Alls var sótt um tæpar 50 milljónir í styrki. Á fundi menn...
Meira

Molduxamót um helgina

Á laugardaginn næsta verður haldið í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki hið svokallaða Molduxamót 2010 þar sem glaðbeittar körfuboltahetjur sem komnir eru af allra léttasta skeiði hvaðanæfa af landinu munu taka þátt. Molduxarnir ...
Meira

Fallega hetjan hún Matthildur

Fallega hetjan okkar hún Matthildur litla fór í stóra hjartaaðgerð í gær en samkvæmt upplýsingum af fésbókarsíðu föður hennar gekk aðgerðin vonum framar. Aðgerðin var framkvæmd í Þýskalandi af einum færasta barnaskurðl
Meira

Áhrif eldgosa á dýr

Snúist vindátt getur vel farið svo að öskufall frá gosinu í Eyjafjallajökli dreifist um land allt. Matvælastofnun hvetur fólk til þess að vera vakandi fyrir öskufalli t.d. með því að leggja út hjá sér hvítan disk. Komi til ös...
Meira

Ekkert skeið í bili

Námskeið í ræsingu úr skeiðbásum, sem halda átti að Hólum í Hjaltadal, dagana 17. og 18. apríl, er frestað um óákveðinn tíma, vegna smitandi hósta í hestum.
Meira

Hagstæð spá hvað öskufall varðar

Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 5-10 og úrkomulítið, en fer að rigna síðdegis. Hiti 2 til 6 stig. Norðaustan 8-15 og slydda eða rigning á morgun, en él síðdegis. Kólnandi. Það er því óhætt að segja að spáin sé okkur hags...
Meira

Fitnessmeistari frá Enni

Um síðustu helgi fór fram svonefnt Reykjavík Grand Prix mót í Háskólabíói þar sem keppt var í fitness og vaxtarrækt. Þetta er í fyrsta skipti sem Grand Prix mót er haldið hér á landi og var erlendum keppendum boðið að taka ...
Meira