Skagafjörður

Fimm sækja um að halda 13. Unglingalandsmót UMFÍ í sumar

Fimm aðilar sækja um að halda 13. Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands í sumar en umsóknarfrestur þess efnis rann út 10. janúar sl.   Þeir sem sækja um eru Ungmennasamband Borgarfjarðar, UMSB, með móthald í Borgarnesi Ungmen...
Meira

Deildarstjóraskipti í fiskeldis- og fiskalíffræðideild

Þann 1. febrúar n.k. verða deildastjóraskipti í fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum. Helgi Thorarensen, mun láta af störfum sem deildarstjóri deildarinnar, eftir rúmlega 10 ára starf. Helgi fer þó ekki langt því...
Meira

Nýr urðunarstaður við Sölvabakka kynntur

Kynningarfundur um nýjan urðunarstað við Sölvabakka var haldinn á Hótel Blönduóss í gær að viðstöddu fjölmenni. Um var að ræða kynningu á umhverfismati framkvæmda, uppbyggingu og rekstur urðunarstaðarins. Magnús B. Jónss...
Meira

Miðasala á Króksblót hafin

Miðasala á Króksblót hófst sl. mánudag en hægt er að nálgast miða á blótið í Blóma og gjafabúðinni hjá Binný sem er ein af aðstandendum blótsins en það er hinn rómaði 57 árgangur sem að þessu sinni heldur blótið. Vert...
Meira

Ekki margar framkvæmdir á landinu sem skila álíka arðsemi og Svínavatnsleið

Í lokaverkefni í byggingartæknifræði (BS-ritgerð), sem nefnist „Arðsamar vegalengdarstyttingar á Hringveginum milli Reykjavíkur og Akureyrar“ og lokið var við í desember 2009 fjallar höfundur, Sigbjörn Nökkvi Björnsson, um ar...
Meira

Öflugt ræktunarstarf í sauðfé að skila árangri

Niðurstöður úr sauðfjárskoðun á liðnu hausti í Skagafirði voru kunngerðar fyrir skömmu. Lömbin komu vel út að þessu sinni, meðaltal ómvöðva það mesta til þessa sem og lærahold og nýtt met í þykkt bakvöðva kom í ljós...
Meira

Flokka gefur til góðra málefna

Flokka á Sauðárkróki hóf um mitt ár 2009 að selja hluti úr bílum og fleiru sem komið var með til förgunnar. Ágóðinn mun allur renna til góðra málefna en fyrstu 18 mánuðirnir munu renna til Þuríðar Hörpu. Að sögn Ómars K...
Meira

Sundið af stað eftir hátíðafrí

Sunddeild Tindastóls er nú að blása til atlögu á nýju ári og eru æfingar komnar á fulla ferð. Æfingataflan er óbreytt frá því fyrir áramót og Linda Björk mun sinna þjálfuninni sem fyrr.   Hópunum er skipt eftir aldri og ...
Meira

Knattspyrnudeildinni skipt upp

Knattspyrnudeild Tindastóls stefnir að því að skipta deildinni upp í meistaraflokksráð og unglingaráð og er vinna farin af stað í þeirri áætlun. Að sögn Róberts Óttarssonar formanns knattspyrnudeildar líta menn björtum augum...
Meira

Síminn lækkar verð á gagnaflutningi og SMS sendingum í Evrópu

Frá og með 1. janúar lækkar Síminn verð á gagnaflutningi og SMS sendingum til viðskiptavina Símans þegar þeir ferðast innan ESB og EES landa.   Verð á SMS sendingum innan ESB og EES svæðis var áður 90 kr. en eftir breytinguna ...
Meira