Skagafjörður

Nýjar námsmatsreglur við FNV

Nýjar reglur um fyrirkomulag námsmats hafa tekið gildi í FNV.  Samkvæmti hinum nýju reglum er önninni skipt í tvo jafna hluta og skal námsmat (leiðsagnarmat, símat eða lokamat) fara fram í hvorum um sig. Einkunnir hvors hluta vega 50...
Meira

Flutningsgjöld hækka

Nú hafa Fóðurblandan og Lífland tilkynnt hvort um sig um hækkanir á  aksturstextum til fóðurflutninga sem og annarskonar aksturs. Hækkunin nemur um 5%  og tekur gildi í næstu viku. Ástæða hækkunarinnar er rakin til aukins rekst...
Meira

Auknar síldarveiðar heimilaðar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, heimilaði með reglugerð dags. 29. desember 2009 auknar veiðar úr stofni íslensku sumargotssíldarinnar. Viðbótin sem hann ákvað var 7 þúsund tonn. Þetta magn kemur til vi
Meira

Staða deildarstjóra ferðamáladeildar laus

Hólaskóli auglýsir á heimasíðu sinni lausa til umsóknar stöðu deildarstjóra ferðamáladeildar Háskólans á Hólum Við deildina er lögð stund á rannsóknir og boðið háskólanám í ferðamálafræði og viðburðastjórnun. Í ...
Meira

Börn fædd 2002 fá frítt í Stólinn

Skíðadeild Tindastóls ætlar að bjóða öllum börnum í sveitarfélaginu Skagafirði fæddum árið 2002 frí vetrarkort í Tindastól gegn 1000 króna gjaldi fyrir rafrænu lykilkorti. Geta foreldrar barnanna mætt með þau upp á skíða...
Meira

Skráning hafin í nýtt tómstundakerfi

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur tekið upp nýtt skráningarkerfi fyrir börn á aldrinum 1993 - 2003 sem stunda íþróttir og tómstundir í sveitarfélaginu. Skráningin fer fram á tim.skagafjordur.is en nauðsynlegt er að skrá þanga...
Meira

Og síðan kom hláka

 Eftir langa kuldatíð gerir spáin ráð fyrir suðvestan  5-13 en sunnan 8-15 undir kvöld. Á morgun er aftur á móti gert ráð fyrir sunnan 13-20 og rigningu en suðvestan 13-18 og styttir upp síðdegis á morgun. Hiti 0 til 5 stig. Þa
Meira

Ók á ljósastaur

Eldri maður slapp án teljandi meiðsla er hann ók á ljósastaur við gatnamótin fyrir neðan Varmahlíð nú um hádegisbilið í dag. Svo virðist sem ökumaður hafi misst bílinn út í snjóþungan vegarkantinn og ekki náð að koma hon...
Meira

Valgerður Hjaltalín fær viðurkenningu í hugmyndsamkeppni Faxaflóahafna

Á Heimasíðu FNV er sagt frá því að þann 11. desember voru veitt verðlaun í hugmyndasamkeppni Faxaflóahafna sf. um skipulag gömlu hafnarinnar og Örfiriseyjar í Reykjavík. Þar vann Valgerður Hjaltalín, nemandi við FNV, til verð...
Meira

Fæðingardeildinni á Króknum lokað í sparnaðarskyni

Samkvæmt frétt á Rúv verður fæðingardeildinni á Sauðárkróki lokað í sparnaðarskyni en Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki er gert að spara um 100 milljónir króna á árinu og er lokun deildarinnar liður í sparnaðaraðge...
Meira