Skagafjörður

Hittast yfir kaffibolla og ræða um heima og geima

Brottfluttir Skagfirðingar hafa haldið úti kaffiklúbbi sunnan heiða í ein fimmtán ár og kalla hann því virðulega nafni Skín við sólu Skagafjörður. Hittast þeir í hverri viku yfir vetrarmánuðina milli klukkan 10 og 12. Sigfú...
Meira

Vaxtasamningur styrkir Hólaskóla

Fimmtudaginn 7. janúar var undirritaður samningur á milli ferðamáladeildar Háskólans á Hólum og Vaxtarsamnings Norðurlands vestra um styrk upp á 1.500.000 króna til rannsóknar á efnahagslegu umfangi, mikilvægi og eðli hestamennsk...
Meira

Varað við „kraftaverkalausn“

Mbl.is segir frá því að eitrunarmiðstöð Landspítala vekur athygli á því að hægt er að kaupa á netinu svonefnda „kraftaverkalausn“ MMS sem getur valdið alvarlegum veikindum eða dauða. Eindregið er varað við notkun MMS og sa...
Meira

Knapamerkjafundur í kvöld

Almennur kynningarfundur um knapamerkin verður haldinn í Tjarnabæ í kvöld kl 20.00. Fundurinn er ætlaður öllum sem vilja afla sér upplýsinga um knapamerkin. Markmið þeirra og framkvæmd. Fyrirlesari er Helga Thoroddssen og mun hún fj...
Meira

Björt en örlítið köld spá

Spáin næsta sólahringin gerir ekki ráð fyrir miklum látum í veðrinu heldur er þvert á móti gert ráð fyrir hægri suðaustlægri átt og björtu með köflum. Frost verður á bilinu 0 - 5 stig en í kringum frostmark á annesjum. Hva
Meira

Bjart og fagurt glitský í Fljótum

Í dagrenningu í gærmorgunn, sást afspyrnu bjart glitský á himni í Fljótum.  Þetta eru sjaldgæf veðurfyrirbæri, og sá undirrituð t.d. glitský í fyrsta sinn á ævinni.  Skýið var bjart, svo það leit út eins og tungl á himn...
Meira

Stólarnir fengu Röstskellingu í Grindavík

Tindastólsmenn skelltu sér suður með sjó og mættu Grindvíkingum í Röstinni í fyrsta leik eftir jólafrí. Því miður höfðu heimamenn ákveðið að trekkja Pál karlinn Axel upp fyrir leikinn og hljóp hann eins og hríðskotaby...
Meira

Óskar Páll í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardag

Óskar Páll Sveinsson á lag í undankeppni Sjónvarpsins næstkomandi laugardag en lag Óskar Páls Is it true sló eftirminnilega í gegn í Euruvision á síðasta ári. Lagið samdi Óskar Páll í samvinnu við Bubba Mortens en það er Jo...
Meira

Nýr söluvefur fyrir lista- og handverksfólk

 Á vef SSNV er vakin athygli á nýjum söluvef sem nýlega hefur verið opnaður  þar sem í boði eru margvíslegir list- og handverksgripir auk umfjöllunar um viðkomandi lista- og handverksfólk. Nokkrir íbúar á Norðurlandi vestra bj
Meira

Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup er látinn

Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup lést á Akureyriaðfaranótt laugardags, á 90. aldursári. Sigurður var sóknarprestur á Grenjaðarstað í Aðaldal frá 1944-1986 og síðar vígslubiskup Hólastiftis. Séra Sigurður var fæddu...
Meira