Hittast yfir kaffibolla og ræða um heima og geima
feykir.is
Skagafjörður
12.01.2010
kl. 09.00
Brottfluttir Skagfirðingar hafa haldið úti kaffiklúbbi sunnan heiða í ein fimmtán ár og kalla hann því virðulega nafni Skín við sólu Skagafjörður. Hittast þeir í hverri viku yfir vetrarmánuðina milli klukkan 10 og 12.
Sigfú...
Meira