Skagafjörður

Mikið um að vera í Húsi Frítímans

 Það er mikið um að vera í Húsi Frítímans þessa dagana enda reglubundin dagskrá komin á fullt eftir áramótin. Hinir ýmsu klúbbar og félagasaktök hafa aðstöðu í húsinu og því stöðugur straumur af fólki þar í gegn. Dags...
Meira

Sveiflur í atvinnuleysi

Á fyrstu dögum ársins 2010 stóð skráð atvinnuleysi á Norðrurlandi vestra í tölunni 201 en í dag 6. janúar stendur tala þeirra sem eru að hluta til eða að öllu leyti án atvinnu í tölunni 178.
Meira

Kári skrifar undir

Kári Eiríksson, frá Beingarði í Hegranesi, hefur skrifað undir  samning við knattspyrnudeild Tindastóls. Hann er áttundi leikmaðurinn sem skrifar undir samning við félagið. Strákarnir eru nú að æfa af fullum krafti fyrir sumari
Meira

Örlygsstaðabardagi víðar en á Bessastöðum

Aðdáendur Heimis eru minntir á kórinn er á suðurleið með söngskemmtunina um þann fræga Örlygsstaðabardaga, fyrst í Hvammstanga á föstudagskvöld og síðan í Langholtskirkju í Reykjavík á laugardag kl. 16.   Forsala miða ...
Meira

Loksins hlýnar

Já loksins er farið að hlýna en spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-13 m/s og lítilsháttar snjókomu, en norðan 3-8 og úrkomulítið síðdegis. Aftur suðvestan 8-13 og dálítil snjómugga á morgun. Hiti kringum frostmark. Eins og g...
Meira

Þrettándabrenna Akrahrepps á morgun

Árlega Þrettándabrenna Akrahrepps verður á Þrettándanum sjálfum, miðvikudaginn 6.jan. nk. Kveikt verður í brennunni kl 20:30 á Úlfsstaðaeyrum. Brúkun á skoteldum meðal gesta er stranglega bönnuð og er bent á að félagar í fl...
Meira

Doktor í fóðurfræði hesta

Sveinn Ragnarsson lektor við hestafræðideild Háskólans á Hólum varði þann 18. desember síðastliðinn doktorsritgerð sína við Sænska landbúnaðarháskólann (SLU) í Uppsölum með láði. Ritgerðin sem ber titilinn Digestiblil...
Meira

Dansklúbburinn Hvellur af stað á nýju ári

Nú í ársbyrjun hefst 26. starfsár dansklúbbsins Hvells í Skagafirði en hann var stofnaður árið 1984 og hefur starfað óslitið síðan. Þorrablót í næstu viku. Markmið klúbbsins er að fólk komi saman og dansi og hafi gaman af...
Meira

Hver voru vonbrigði ársins 2009?

Netkannanastjóri Feykis hefur sprengt af sér fjötrana eftir að hafa látið lítið fyrir sér fara upp á síðkastið. Nú er sprottin fram ný könnun og geta æstir netkannanaþátttakendur nú kosið um vonbrigði ársins 2009. Uppskrifti...
Meira

Donni með Tindastól í sumar

Ennþá bætist á leikmannalistann hjá Tindastól næsta sumar því nú hefur Halldór Jón Sigurðsson eða Donni skrifað undir eins árs samning við Tindastól.  Donni hefur leikið 78 leiki fyrir m.fl. Tindastóls en 108 leiki alls me
Meira