Skagafjörður

Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup er látinn

Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup lést á Akureyriaðfaranótt laugardags, á 90. aldursári. Sigurður var sóknarprestur á Grenjaðarstað í Aðaldal frá 1944-1986 og síðar vígslubiskup Hólastiftis. Séra Sigurður var fæddu...
Meira

KS-Deildin fer af stað

KS-Deildin 2010 fer af stað með úrtöku um 6 laus sæti í deildinni  miðvikudagskvöldið 27 janúar en að venju fer keppnin fram í  Svaðastaðahöllinni. Mikil spenna er fyrir deildinni þennan veturinn enda hefur deildin með traustu...
Meira

Tvennt ólíkt, Icesave og líf ríkisstjórnarinnar

Í tilefni af umræðu um að ríkisstjórnin ætti að segja af sér ef Icsave félli í þjóðaratkvæðagreiðslu var tekið viðtal við Jón Bjarnason landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra í RÚV fyrir helgi. Tvö aðskyld mál, segi...
Meira

Tindastóll tapaði fyrir KS/Leiftri.

Ungt lið Tindastóls lék sinn fyrsta leik í Soccerademótinu  á Akureyri um helgina  þegar liðið tók á móti sameiginlegu liði KS/Leiftri. Til að gera langa sögu stutta þá fór leikurinn 3 - 4 fyrir nágrönnum okkar í Fjallabyg...
Meira

Kólnar á ný

Eftir að hafa haft sunnan átt og sannkallað vorveður um helgina á gera ráð fyrir að það breytist aftur í nótt en spáin gerir ráð fyrir fremur hægri suðlægri átt og bjartviðri með hita um frostmark. Í nótt og á morgun er hin...
Meira

Dagskrá vikunnar í Húsi frítímans

  Þá hefur verið gefin út dagskrá vikunnar í Húsi frítímans en að venju kennir það ýmissa grasa og nokkuð víst að sem flestir ættu að finna þar eitthvað við sitt hæfi.     Mánudagur 11. jan Húsið opið frá 10:00-1...
Meira

Starfsfólki veittar viðurkenningar

Á árlegum Jólafundur HS var haldin í sal dvalarheimilis þann á dögunum voru að venju veittar viðurkenningar fyrir vel unnin störf og dygga þjónustu við heilbrigðisstofnunina   Fyrir 15 ára starf fengu Kristín R. E. Jóhannesdót...
Meira

Ýmislegt hjá Bretum sem þolir illa dagsljósið

Staðan í Icesavemálinu er einn samfelldur áfellisdómur yfir málatilbúnaði ríkisstjórnarinnar. Sjálfskaparvíti hennar hafa komið okkur í þá hraklegu stöðu sem við erum nú í. Þetta segir Einar K. Guðfinnsson alþingismaður ...
Meira

Karfan að byrja aftur eftir jól

Þá er körfuknattleikstímabilið að hefjast aftur eftir jólafrí. Á morgun, laugardaginn 9. janúar, verða tveir heimaleikir í yngri flokkunum. Klukkan tvö mætir 9. flokkur karla liði KR í bikarkeppninni og síðan kl. 4 er leikur Ti...
Meira

Útflutningsverðmæti á kindakjöti stóreykst

Hagstofan hefur gefið út tölur um útflutning í nóvember og liggja þá fyrir tölur fyrstu 11 mánuði ársins 2009. Útflutningur á kindakjöti var 2.269 tonn þessa 11 mánuði að verðmæti um 1.270 milljónir króna (FOB).  Að auki ...
Meira