Skagafjörður

Alli og Binni skrifa undir hjá Tindastóli

Á Heimasíðu Tindastóls er greint frá því að tveir öflugir leikmenn í fótboltanum hafi skrifað undir samning við félagið um að þeir leiki með liðinu í sumar. Þetta eru þeir Aðalsteinn Arnarson og Brynjar Rafn Birgisson e...
Meira

Hvatapeningar vegna vetrastarfs 2009

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur auglýst eftir umsóknum foreldra 6-16 ára barna í sveitarfélaginu sem eiga rétt á 10.000. króna Hvatapeningum, einu sinni á ári, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Börnin þurfa að vera á aldri...
Meira

Skelltu sér í sjóinn

  Benedikt Lafleur, Sarah Jane Emely Caid og Sigurður Jónsson létu frost og funa ekki aftra sér frá því að fara í árlegt jólabað í sjónum við Suðurgarðinn á Sauðárkróki.   Sjósundkapparnir mættu kappklædd til leiks...
Meira

Íbúar við Hólmagrund óþreyjufullir

Nokkuð er síðan Feykir.is greindi frá því að íbúar við Hólmagrund sendi sveitarstjórn Skagafjarðar bréf þar sem farið var fram á úrbætur vegna umferðarhraða í götunni. Nú hafa íbúarnir sent annað bréf. Sigurður Bjar...
Meira

Jólin kvödd í Blönduhlíðinni

Fjöldi manns var samankominn til að kveðja jólin á Þretándabrennu í Blönduhlíðinni, í blíðskaparveðri í gærkvöldi. Halldór brennustjóri og ljósvinir hans sáu um að skreyta himinhvolfið með ótrúlegustu litardýrðum og fy...
Meira

Þuríður Harpa maður ársins á Norðurlandi vestra 2009

Lesendur Feykis og Feykis.is hafa valið Þuríði Hörpu Sigurðardóttur mann ársins á Norðurlandi vestra árið 2009.  Í öðru sæti í kjörinu var Bjarna Haraldsson verslunarmaður á Sauðárkróki og í því þriðja var Heiða Björ...
Meira

Frost í dag hiti á morgun

Veðrið sveiflast líkt og pólitíkin þessa fyrstu daga ársins ýmist heitt eða ískalt. En spáin næta sólahring gerir einmitt ráð fyrir hægviðri og björtu að mestu. Suðvestan 5-10 m/s og úrkomulítið síðdegis. Frost 0 til 6 s...
Meira

Verð á dreifingu rafmagns hækkar

Verðskrá RARIK fyrir dreifingu á raforku hækkar um 10% að jafnaði hinn 1. janúar 2010. Þá hækkar virðisaukaskattur á almenna raforkunotkun úr 24,5% í 25,5%. Á heimasíðu RARIK kemur fram að hækkunin sé svolítið mismunandi eft...
Meira

Hverja hafa Skagfirðingar átt á topp 10

  Skagfirðingi sem leiddist í vinnunni fannst ekki úr vegi í tilefni af kjöri Íþróttamanns ársins í gær, að líta yfir topp 10 lista kjörsins í áranna rás. Þar má m.a. sjá að tveir orginalar hafa komist inn á topp 10 lista...
Meira

Rúmlega sjöföldun á SMS sendingum á gamlárskvöld

Íslendingar nýttu farsímana vel til þess að koma nýárskveðjum til vina og vandamanna á gamlárskvöld enda sýndu kerfi Símans sjöföldun á SMS sendingum á þriggja klukkustunda tímabili í kringum miðnætti þegar 1. janúar 2010...
Meira