Skagafjörður

Hús frítímans fær styrk frá EUF

Landsskrifstofa Evrópu unga fólksins, EUF, hefur ákveðið að styrkja verkefnið EUROINFOPOINT -HÚS FRÍTÍMANS. Hér er um að ræða verkefni sem fóstrað er innan Húss frítímans en fleiri koma þó að, eins og Fjölbrautaskólinn, R...
Meira

Kalt en spáð frostlausu á morgun

Það var kalt að koma út í morgun og sýndi mælir í bílum um 10 gráðu frost á Sauðárkróki. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 3-8 m/s og að það þykkni upp. 8-10 í kvöld. Lítilsháttar snjókoma í nótt og á morgun. Minnka...
Meira

Skíðasvæðið í Tindastóli opið

Skíðasvæðið í Tindastól var opnað um helgina í fyrsta sinn þennan skíðaveturinn. Er óhætt að fullyrða að gestir tóku vel við sér en á þriðja hundrað manns sóttu svæðið um helgina. Nægur snjór er í Tindastóli. Opi...
Meira

Ágreiningur um stuðning við Sögusetur

Meirihluti byggðarráðs Skagafjarðar hefur samþykkt að styrkja Sögusetur ísl. hestsins um 1,5 mkr. á árinu 2010.  Þá hefur ráðið falið menningar- og kynningarnefnd að eiga viðræður við forsvarsmenn Sögusetursins með það í...
Meira

Nokkur skot í vetrarstillu

Það hefur verið hið ákjósanlegasta veður síðustu daga til að munda myndavélar og fanga fagra vetrardaga á minniskort. Einhverjar myndir má finna hér í myndasyrpu sem ljósmyndari Feykis tók í Skagafirði nú um áramótin. A...
Meira

Bjarni í leyfi til 1. apríl

Bjarni Jónsson, VG, mun verða í fríi frá sveitastjórn  Sveitarfélagsins Skagafjarðar og sem áheyrnarfulltrúi í Byggðaráði Skagafjarðar tímabilið 17. desember 2009 til og með 1. apríl 2010.   Gísli Árnason mun starfa sem sta
Meira

Kosningu lýkur um hádegi

 Feykir minnir á að kosningu um mann ársins lýkur á hádegi í dag en úrslit verða kynnt í blaðinu sem kemur út nú á fimmtudag.
Meira

Allir nema einn vilja áfram sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

 Sveitastjórn Skagafjarðar hefur samþykkt með átta atkvæðum gegn einu tillögu Gísla Árnasonar þess efnis að  hvetja ríkisstjórn Íslands til þess að hverfa frá  hugmyndum um að leggja niður landbúnaðar- og sjávarútvegsr...
Meira

Tillaga um greiðslur í sáttmálasjóð felld

Tillaga frá fulltrúum sjálfstæðisflokks þess efnis að sveitastjórn Skagafjarðar feli byggðaráði að leita leiða til þess að greiðslur verði inntar að hendi til Sáttmálasjóðs var felld á síðasta fundi sveitarstjórnar með ...
Meira

Skólar hefja kennslu í dag og morgun

Í dag er 1. virki vinnudagur á nýju ári auk þess sem margir skólar hefja kennslu á nýjan leik eftir gott jólafrí nú í morgunsárið. Í Varmahlíð og Árskóla hófst kennsla nú upp úr átta en  Grunnskólinn austan vatna hefur ...
Meira