Skagafjörður

Gunnar Bragi hjólar í Álfheiði

Vísir greinir frá því að Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, vill að allsherjarnefnd fjalli um mál Álfheiðar Ingadóttur, heilbrigðisráðherra. Í umræðum á Alþingi á mánudag sagðist Álfhei
Meira

Hólalax vill bæta við sig 10 kerjum

Hólalax hefur sótt um framkvæmdaleyfi fyrir uppsetningu 10 fiskeldiskerja á lóð félagsins við eldisstöðina á Hólum í Hjaltadal   Í umsögn skipulags- og byggingarnefndar er óskað eftir fullgerðum uppdráttum af staðsetningu ke...
Meira

Einar K. til varnar Svandísi

Að mati Einars K. Guðfinnssonar alþingismanns hefur Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra orðið ómaklega fyrir barðinu á félögum sínum í meirihluta umhverfisnefndar Alþingis við afgreiðslu á Náttúruverndaráætlun. Þet...
Meira

Lækkun umferðahraða hafnað

Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar hefur hafnað erindi Þórðar Inga fyrir hönd Hólastaðar um lækkun hámarkshraða í Brúsabyggð og Nátthaga á Hólum. Var það mat íbúa að lækka skyldi umferðahraða við ofangreindar göt...
Meira

Jólatónleikar í Húsi Frítímans

Jólatónleikar Söngskóla Alexöndru verða haldnir í Húsi Frítímans í dag miðvikudaginn 16. des kl. 17:15.   Á tónleikunum koma fram nemendur söngskólans og sýna gestum hvað þau hafa lært það sem af er vetri. Aðgangur er f...
Meira

Sauðfjárbændur mótmæla áformum um að leggja niður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytið

Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda mótmælir fyrirhuguðum breytingum á skipulagi Stjórnarráðsins sem fela í sér að leggja niður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytið. Þessi ályktun var samþykkt af stjórn LS í gær, þri
Meira

Tindastóll mætir Grindavík heima í bikarnum

Rétt í þessu var dregið í 8 liða úrslit Subwaybikars karla í körfuknattleik en umferðin verður leikin helgina 16. - 17. janúar. Tindastól fékk heimaleik og mætir Grinvíkingum. Aðrar viðureignir verða; Snæfell tekur á móti ...
Meira

Rof á ADSL, Internet, sjónvarps og 3G þjónustu Símans á Norðurlandi vestra í nótt

Vegna áríðandi vinnu Mílu á Sauðárkróki í nótt verður rof á ADSL, Interent og sjónvarpsþjónustu Símans á Blönduósi, Hvammstanga, Laugarbakka, Hólmavík, Hólum og Skagaströnd eftir klukkan eitt í nótt og fram eftir nóttu.
Meira

Há tíðni umferðaróhappa í Skagafirði í nóvember og desember

Mikið var um umferðaróhöpp í Skagafirði í nóvembermánuði. Alls var lögreglu tilkynnt um 17 umferðaróhöpp sem er langt yfir meðaltali. Fyrstu 11 mánuði þessa árs hefur lögreglu verið tilkynnt um 102 umferðaróhöpp í umdæmi...
Meira

Sveinspróf í húsasmíði haldið við FNV

Sveinspróf í húsasmíð var haldið í tréiðnadeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í ellefta sinn dagana 11. – 13. desember s.l. Þrír  nemendur komu utan Norðvestursvæðisins.  Þeir sem þreyttu pr
Meira